Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

24.09.2019 09:27

Lambaskoðun

Lambaskoðun á Hraunhálsi 24. sept 2019 :)

Dagskrá :)

12.30 mæting á Hraunhálsi með lömbin

og feldféðslömbin eru sett í sér stíu

13.00 Byrjað og þetta er röðin - fyrst almenn lömb

Hraunháls 50 lömb

Hermann 10 lömb

Álfgeir 5 lömb

Gríshóll 50 lömb

Tóti 15-20 lömb

Helga Guðmunds 20 lömb

Eiríkur Bakari 15 lömb

Svo eru feldféðsblendingarnar teknir og mældir - ómvöðvi -fita og gerð

Síðan kemur sýningin þegar þeir eru dæmdir með eiginleikan og er það gert upp á gólfi og hvert lamb fer upp á pall þar sem Árni dæmir :)

Þetta verður frábært dagspartur hjá okkur og verða gestir af suðurlandi sem er áhugafólk um feldféð :)

Við ætlum að hafa smá hressingarborð og ef einhver vill koma með eitthvað þá er það meira en velkomið - látið mig bara vita svo allir komi ekki með það sama :

Allir velkomnir og svo hjálpumst við bara öll að og höfum gaman af :)

ef einhver vill láta dæma á morgun með okkur þá eru enn um 40-50 pláss laus :) verðið bara í bandi við mig :)

 

Kveðja frá fræðslufulltrúanum....

05.09.2019 21:22

Fjallskilaboð 2019

Ágætu fjáreigendur. 

Haustið 2019  verður gengið til fyrri leitar í Arnarhólsrétt laugardaginn 21. september

Réttað verður sunnudaginn 22. September og hefst réttarhald kl. 11:00 fyrir hádegi.

Til annarar leitar verður gengið laugardaginn 5. október og réttað sama dag.    

Réttarstjóri er Lárus Frans Hallfreðsson, s. 848-9461

 

Frá Kárstaðahálsi að Svelgsárhrauni að það því meðtöldu er gengið af eftirtöldum mönnum.

Frá

 

 

 

Í 

fyrri leit

 

 

 

Í 

   seinni leit

 

 

Kárstöðum

 

 

 

3

 

 

 

3

 

 

Arnarstöðum

 

 

 

0

 

 

 

1

 

 

Hólum

 

 

 

4

 

 

 

3

 

 

Stykkishólmi

 

 

 

0

 

 

 

1

 

 

Lyngholti

 

 

 

2

 

 

 

1

 

 

Skildi

 

 

 

2

 

 

 

1

 

 

Hofstöðum

 

 

 

0

 

 

 

1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samtals

 

 

 

11

 

 

 

11

 

 

Fé af þessu leitarsvæði skal rekið inn og réttað sama dag á Örlygsstöðum.

Leitarmenn skulu hafa samband við leitarstjóra daginn fyrir leit og fá úthlutað smalasvæði.

Fé sem ekki tilheyrir ofangreindum bæjum skal færa til Arnarhólsréttar af leitarmönnum.

Leitar -og réttarstjóri er Guðrún Harpa Gunnarsdóttir, s. 612 2261

 

Frá Svelgsárhrauni að Kerlingarskarðsvegi er gengið af eftirtöldum mönnum:

Frá

 

 

 

Í 

fyrri leit

 

 

 

Í 

   seinni leit

 

 

Gríshóli

 

 

 

10

 

 

 

9

 

 

Álfgeirsvöllum    

 

 

 

1

 

 

 

1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

                     

Samtals

 

 

 

11

 

 

 

10

 

 

 

Fé af þessu leitarsvæði skal rekið inn og réttað sama dag á Gríshóli.

Fé sem ekki tilheyrir ofangreindum bæjum skal fært til Arnarhólsréttar af leitarmönnum.

Leitarstjóri er Álfgeir Marinósson, s. 690 2052 og réttarstjóri er Guðrún Karólína Reynisdóttir.

 

 

Frá Kerlingarskarðsvegi á Tröllháls að Axarhamri er gengið af eftirtöldum mönnum.

Frá

 

 

 

Í 

fyrri leit

 

 

 

Í 

   seinni leit

 

 

Þingvöllum 

 

 

 

0

 

 

 

1

 

 

Hraunhálsi

 

 

 

2

 

 

 

1

 

 

Stykkishólmi

 

 

 

14

 

 

 

15

 

 

Eyja og Miklholtshrepp

 

 

 

1

 

 

 

1

 

 

 

Helgafelli 1

 

 

 

 

 

2

 

 

 

 

 

3

 

 

Helgafelli 2

 

 

 

2

 

 

 

3

 

 

Staðarbakka

 

 

 

0

 

 

 

1

 

 

Samtals

 

 

 

21

 

 

 

25

 

 

Leitarstjóri er Benjamín Ölversson, s 894 2072.

Fé af  leitarsvæðinu skal komið til Arnarhólsréttar af leitarmönnum

 

Bjarnarhafnarbændur sjá um leit á Bjarnarhafnarfjalli og koma úrtíningi til Arnarhólsréttar.

Leitarstjóri er Herborg Sigríður Sigurðardóttir.

 

Grundarrétt  

Fyrsta rétt: leitarmenn úr Botnum sjá um að sækja fé og koma til skila í Arnarhólsrétt.

Seinni rétt: leitarmenn úr Botnum sjá um að sækja fé og koma til skila í Arnarhólsrétt og tilkynna eigendum.

Leitarmenn eru hvattir til að vera í áberandi klæðnaði.

Leitarmenn skulu hafa samband við leitarstjóra daginn fyrir leit og fá úthlutað smalasvæði.

Minnt er á að landeigandi ber ábyrgð á að heimasmölun sé sinnt samkvæmt reglugerð.

Með von um góðar heimtur og gott veður

 

Guðrún Karólína Reynisdóttir

Oddviti

 

05.04.2019 21:48

 

Aðalfundur 

Aðalfundur sauðfjárræktarfélags Helgafellssveitar og nágrennis verður haldinn á Hraunhálsi föstudaginn 12. apríl kl. 20:30
Dagskrá 

Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál

Stjórnin

17.12.2018 00:18

Jóla og nýárskveðja

 

Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis 

óskar öllum félögum og velunnurum

gleðilegrar jóla og farsældar á  nýju ræktunarári. 

 

 

 
Flettingar í dag: 242
Gestir í dag: 97
Flettingar í gær: 234
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 139417
Samtals gestir: 20158
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 22:33:59