Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Færslur: 2013 Nóvember

19.11.2013 00:51

Stundaskrá Hamars 13-501

 

Hér er einn sá besti kollur landsins.yes

 Nú er tækifærið þitt ef þú ert í Snæfellssneshólfi, að koma með þínar bestu ær.

Þessi Demantur verður til afnota á þessum stöðum í Desember.

Við kynnum til leiks.

Hamar 13-501

Frá Smáhömrum, Steingrímsfirði

Ræktandi: Guðbrandur Björnsson

 

Þ: 56  F: 110  Ómv: 32  Ómf: 3,4  L: 3,5

8 - 8.5 - 9 - 8.5 - 9.5 - 18 - 8 - 8 - 8.5 = 86

Kynbótaspá:

Fita 107

Gerð 115

Frjósemi 104

Mjólkurlagni 103

 

Fæddur þrílembingur

Móðir hans Snör 10-861 var einlembd gemlingur, tvílembd tvævetla,

þrílembd þrevetla og með 5.8 afurðastig

 

Ættartala:

F: Eitill  12-043          M: Snör 10-861

FF: Dagur 11-034        MF: Frami 07-579

 

Hvítur, svipfríður,kollóttur hrútur. Mjög góð gerð, breiðar vel lagaðar herðar og holdfylltar. Sívalur brjóstkassi og mjög miklar útlögur. Mjög góð bakhold. 

Fádæma góð malahold, gríðarlega mikil lærahold. Góð ull og vel hvít kind, ullarmagn í meðallagi. Bollangur með gott samræmi í byggingu.

Geðgóður og snotur hrútur.

 

Félagið tekur 1.000.- fyrir kind til styrktar kaupunum.

Stundatafla

  1. Des.  Laus Hamar staðsettur í Bjarnarhöfn.
  2. Des.  Laus  Uppl. gefur Brynjar Hildibrandss. S:893-1582
  3. Des.  Laus
  4. Des.  Álfgeir Marinósson S.690-2052
  5. Des.  Álfgeir Marinósson
  6. Des.  Berserkseyri
  7. Des.  Berserkseyri  Uppl. gefur Eiríkur Helgasson S: 691-1080
  8. Des.  Berserkseyri
  9. Des.  Frídagur
  10. Des.  Laus staðsettur á Berserkseyri
  11. Des.  Laus staðsettur á Berserkseyri
  12. Des.  Hraunháls  Uppl.gefur Guðlaug Sigurðardóttir S:897-2558
  13. Des.  Hraunháls
  14. Des.  Frídagur
  15. Des.  Lyngás  Uppl.gefur Hannes Gunnarsson S:821-9429
  16. Des.  Ögur  Uppl.gefur Lárus Franz Hallfreðsson S:848-9461
  17. Des.  Ögur
  18. Des.  Gríshóll  Uppl. gefur Guðrún Reynisdóttir S: 438-1536
  19. Des.  Gríshóll
  20. Des.  Bjarnarhöfn  Uppl.gefur Brynjar Hildibrandsson S:893-1582
  21. Des.  Bjarnarhöfn
  22. Des.  Bjarnarhöfn
  23. Des.  Frídagur
  24. Des.  Laus Hamar staðsettur í Bjarnarhöfn
  25. Des.  Laus
  26. Des.  Laus
  27. Des.  Laus
  28. Des.  Laus
  29. Des.  Laus
  30. Des.   Laus
  31. Des.  Laus
Nauðsynlegt að hann fái sína frídaga.
Fullt af lausum dögum gott fólk.

18.11.2013 22:00

Stundaskrá Jökuls 12-503

 
Nú er þessi Gullmoli að hefja sinn annan vetur hjá okkur.
Skilur ekki eftir sig mörg hrútlömbin ásett,
en gullfallegar gimbrar sem eru þó nokkuð margar til.
Þær eiga eftir að mala gull.yes
 
Sigraði hyrnda flokkinn á hrútasýningu félagsins.
Glæsilegt það.
Topphrútur að allri gerð,
um að gera að koma með sínar bestu ær undir hann.
Árgæska verður vonandi fyrir hrútlömbin næsta sumar.
 
Kynbótamat
 
Fita 112
Gerð 114
Mjólkurlagni 114 
Frjósemi 102
 
Stundatafla
  1. Des.  Laus Jökull staðsettur í Hvarfi
  2. Des.  Laus  Uppl. gefur Helga Guðmundsd. S:857-1208 
  3. Des.  Laus
  4. Des.  Laus
  5. Des.  Laus
  6. Des.  Laus
  7. Des.  Laus
  8. Des.  Laus
  9. Des.  Laus
  10. Des.  Laus
  11. Des.  Laus
  12. Des.  Grafarbakki uppl. gefur Þorsteinn Jónasson S.6902123
  13. Des.  Grafarbakki
  14. Des.  Helgafell  Uppl. gefur Óskar Hjartarson S:867-0753
  15. Des.  Helgafell
  16. Des.  Ögur  Uppl. gefur Lárus Franz Hallfreðss. S:848-9461
  17. Des.  Ögur
  18. Des.  Gríshóll  Uppl. gefur Guðrún Reynisd. S:438-1536
  19. Des.  Gríshóll
  20. Des.  Hvarf  Uppl. gefur Helga Guðmundsd. S:857-1208
  21. Des.  Hvarf
  22. Des.  Bjarnarhöfn  Uppl. Brynjar Hildibrandss. S:892-1582
  23. Des.  Bjarnarhöfn
  24. Des.  Laus
  25. Des.  Laus
  26. Des.  Laus
  27. Des.  Laus
  28. Des.  Laus
  29. Des.  Laus
  30. Des.  Laus
  31. Des.  Laus    
Engir frídagar verða.
Fullt af lausum dögum gott fólk.

06.11.2013 21:53

Hrútaþing 2013

Vegna dræmrar þátttöku fellur niður fyrirhugað hrútaþing sem áætlað var að halda laugardaginn 9. nóvember 2013. Vonum að við komum saman að ári og gerum okkur glaðan dag.

Kveðja, Lilja og Kristín

04.11.2013 22:20

Frá Hvarfi


Munið þið eftir þessari litlu skvísu sem fékk að vera heima í sumar með mömmu sinni?




Við vorum nú alveg eyðilögð yfir hve smá hún var í haust. Litla gemlingslambið okkar,
 sem fæddist 16. Maí  var svo vigtað 23. September og vigtaði 44 kg. 
Skrýtið! svo hún var stiguð, og þá færðist nú bros út undir eyru.
Ómv. 29   Ómf. 3.5   Lag. 4   Fr.p. 8.5   Læri. 17.5   Ull. 8.5
Við vorum alveg sátt með þassa útkomu.



Ásett var hún og fékk nafnið Litla Bumba og er Goðadóttir.emoticon



Foreldrar hennar: 12-025 Bumba dóttir Púka frá Bergsstöðum, Vatnsnesi og
    12-151 Goði sonur Gosa frá Ytri Skógum



Þessi mynd af Litlu Bumbu fór í ljósmyndakeppni, þemað var bleikt svo vonandi vinnur hún.
emoticon 
Hún er nú svolítið uppáhald hjá mér þessi dama og hún fer ekkert langt frá mér,
 þegar ég kem í fjárhúsið þessa dagana



Myndin af Litlu Bumbu vann til verðlauna.

02.11.2013 05:12

Frá Hvarfi


Gimbur sem fékk nafnið Eyja og vigtaði 60 kg í September.



Faðir Gaur 09-879 frá Bergsstöðum, Vatnsnesi og móðir er Kveiksdóttir.


  • 1
Flettingar í dag: 192
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 447
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 139133
Samtals gestir: 20046
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 13:45:15