Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx

Héraðsmeistarinn 2018

Smella á hér fyrir neðan
http://isak.123.is/blog/2018/10/23/787643/


xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx

Um:

Formaður: Guðlaug Sigurðardóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Færslur: 2010 Júní

09.06.2010 18:16

Opið hús

Það var líf og fjör í nýræktinni, hjá okkur frístundabændum á laugardaginn 29 maí (kostningadaginn) s.l. þegar við buðum í heimsókn ( "opið hús " ). Margt var um manninn og margt að skoða þar sem allskonar ræktun er í gangi, þó aðallega sauðfjárrækt en líka trjárækt, hrossarækt, matjurtarækt, fuglarækt og margt fleira. Boðið var upp á ýmislegt góðgæti bæði smakk og söluvöru. Það var gaman að sýna og segja frá því sem við erum að gera okkur til ánægju og alltaf eitthvað nýtt á hverju ári sem kemur uppá sem þarf að glíma við sem er mjög lærdómsríkt. Vonandi er þessi dagur eitthvað sem hægt er að þróa áfram í eitthvað enn skemmtilegra til að takast á við í framtíðinni. Við þökkum gestum kærlega fyrir komuna. 
Lifið heil.
Kveðja frá frístundabændum.emoticon

  • 1
Flettingar í dag: 86
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 66
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 832493
Samtals gestir: 126913
Tölur uppfærðar: 19.8.2019 02:20:06