Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Færslur: 2022 Október

18.10.2022 07:39

Veitingar fyrir Hérðassýninguna

Sælir félagsmenn nú er komið að okkur að vera með veitingar á Héraðssyningunni og langaði mig að athuga hverjir geta komið með veitingar og endilega kommentið hvort og hvað þið gætuð komið með.

 

 

 

18.10.2022 05:38

Héraðssýning Lambhrúta 2022

Héraðssýning lambhrúta á Snæfellsnesi verður haldin laugardaginn 22 okt.

Sýningin skiptist í tvo hluta milli sauðfjárvarnarlína.

Fyrri hluti sýningarinnar verður í Haukatungu Syðri 2 í Kolbeinsstaðarhreppi og hefst kl 13:00.

Seinni hluti sýningarninnar verður svo í framhaldi sama dag kl 16:00

í Tungu Fróðarhreppi.

Á þeim hluta sýningarinnar verða veitingar í boði gegn vægu gjaldi.

Það verður 500 kr fyrir kaffi og kræsingar og frítt fyrir börn.

Það verður svo gimbrahappdrættið okkar sem hefur vakið mikla stemmingu og spennu og þeir sem hafa áhuga á að fá sér miða verða þeir seldir á staðnum og kosta 1000 kr. Vegleg verðlaun í boði. Engin posi verður á staðum.

Allir velkomnir og áhugafólk um sauðfjárrækt er auðvitað hvatt til að mæta með gripina sína og sjá aðra. Það verður mikið spáð og þukklað.

Verðlauna afhending verður svo í lokin á seinni hluta sýningarinnar í Tungu.

Minnum fyrrum vinningshafa að koma með verðlaunagripina með sér.

Reglur vegna lambhrútasýningar á Snæfellsnesi.
* Þetta er eingöngu sýning á lambhrútum.
* Hrútar verða að vera fæddir á Snæfellsnesi og því má ekki koma með aðkeypta hrúta.
* Allir hrúta skulu vera stigaðir, þeir verða ekki stigaðir aftur heldur verður stuðst við fyrri stigun.
* Nauðsynlegt er að koma með stigun hrútanna með á sýninguna. Ef það er ekki gert, er viðkomandi hrútur ekki með í sýningunni.
* Hvert býli má koma með 3 hrúta í hverjum flokki. Þ.e. 3 kollótta, 3 hyrnda, og 3 mislita og/eða ferhyrnda.
* Hrútar sem koma á sýninguna verða að ná 83 stigum, það á þó ekki við um mislita og ferhyrnda hrúta.

Kv Sauðfjárræktarfélögin

10.10.2022 22:52

Hrútasýningin okkar 2022 á Helgafelli 2

 

Góðan daginn,

Ég vill þakka öllum fyrir samveruna á Hrútasýningunni okkar á Laugardaginn en dagurinn heppnaðist vel :) 

Keppt var í þremur flokkum í  veturgömlum hrútum og lambhrútum og urðu úrslitin eftirfarandi:

 

 

Lambhrútar

Hvítir Hyrndir

 

1. Sæti er Hrútur frá Siggu og Brynjari í Bjarnarhöfn.

Ómv 37 - Ómf 3.0 - Lögun 5.0 - Fótl 104 - Haus 8.0 - H+h 9.0 - B+útl 9.5 - Bak - 10 Malir 9 - Læri 18,5 - Ull 8 Fætur - 8 samr 9.0 - Alls 88.0 Stig

 

2. Sæti er Hrútur nr 352 frá Héðni Fífli 

Ómv 37- Ómf 3.1 - Lögun 4,5 - Fótl 110 - Haus 8 - H+h 9.0 - B+útl 9.0 - Bak 9.5 - Malir 9.0 - Læri 18.5 Ull 8.0 - Fætur 8.0 Samr 8.5 - Alls 87.5 Stig

 

3. Sæti Hrútur nr 32 frá Helgu og Þorsteini 

Ómv 37 - Ómf 6.8 - Lögun 4.5 - Fótl 112 - Haus 8.0  - H+h 9.0  - B + últ 9.0 - Bak 9.5 - Malir 9.0 - Læri 18.5 -Ull 8.0 - Fætur 8.0 - Samr 8.5 - Alls 87.5

 

Mislitur Hyrndur 

 

 

1. Sæti 

Hrútur nr 155 frá Siggu og Brynjari í Bjarnarhöfn

Ómv 36 - Ómf 4.2 - Lögun 4.5 - Fótl 108 - Haus 8.0 - H+h 9.0 - B+ útl 9.0 - Bak 9.5 - Malir 9.0 - Læri 18.5 - Ull 7.5 - Fætur 8.0 - Samr 8.5 - Alls 87.0 Stig

 

2. Sæti Hrútur nr 607 Frá Siggu og Brynjari í Bjarnarhöfn 

Ómv 35 -  Ómf 3.1 Lögun 4.5 - Fótl 114 - Haus 8.0 - H+h 8.5 - B+ útl 9.0 - Bak 9.5 - Malir 8.5 - Læri 17.5 - ull 7.5 Fætur 8.0 - samr 8.0 - Alls 84.5 Stig

 

3 Sæti Hrútur nr 192 frá Hofstöðum

Ómv 32 - Ómf 5.2 - Lögun 4.0 - Fótl 8.0 - Haus 8.0 - H+h 8.5 - Bak+útl 9.0 - Bak 9.0 - Malir 8.5 - Læri 17.5 - ull 8.0 Fætur 8.0 - samr 8.0 - Alls 85.0 Stig

 

Kollóttir hvítir

 

 

 

1. Sæti 

Hrútur nr 144 Frá Laugu og Eybergi á Hraunhálsi

Ómv 33 - Ómf 7.9 - Lögun 4.0 - Fótl 111 - Haus 8.0 - H+h 9.5 - Bak+útl 9.5 - Bak 9.0 - Malir 9.5  - Læri 19.5 - Ull 8.5 - Fætur 8.0 - Samr 8.5 - Alls 90.0 Stig

 

2. Sæti 

Hrútur nr 11 frá Þórarni á Skildi

ómv 30 - ómf 6.0 - Lögun 4.0 - fótl 108 - Haus 8.0 - H+h 9.0 - B+útl 9.0 - Bak 8.5 - Malir 9.0 - Læri 18.5 - Ull 8.5 -  Fætur 8.0 - Samr 8.5 - Alls 87.0 Stig

 

3. Sæti 

Hrútur nr 5 frá Siggu og Brynjari á Bjarnarhöfn

Ómv 34 - Ómf 2.4 - Lögun 5.0 fótl 110 - Haus 7.5 - H+h 9.5 - B+útl 9.0 - Bak 9.5 - Malir 9.0 - Læri 18.0 - Ull 7.5 - Fætur 8.0 - Samr 8.5 - Alls 86.5 Stig

 

Veturgamlir Hrútar

 

 

Hyrndir Hvítir

Hrútur nr 524 frá Þórarni á Skildi

Ómv 38 - Ómf 7.4 - Lögun 3.5 - Fótl 120 - Haus 8.0 -  H+h 8.5 - B+ útl 9.0 - Bak 9.5 - Malir 9.0 - Læri 19.0 - Ull 7.5 - Fætur 8.0 - Samr 8.5 - Alls 87.5 Stig

 

2. Sæti

Hrútur nr 236 frá Láru og Gumma á Helgafelli 2

Ómv 38 -  Ómf 7.3 - Lögun 4.0 - Fótl 125 - Haus 8.0 - H+h 8.5 - B+útl - 9.0 - Bak 9.5 - Malir 9.0 - Læri 18.0 - ull 8.0 - Fætur 8.0 - Samr 8.5 - Alls 86.5 Stig

 

3. Sæti

Hrútur nr 019 frá Siggu og Brynjari í  Bjarnarhöfn

Ómv 36 - ómv 5.2 - Lögun 4.0 - fótl 120 - haus 8.0 - H+h 9.0 - B+útl 9.0 - Bak 9.0 - Malir 8.5 - Læri 18.0 - Ull 7.5 - fætur 8.0 - samr 9.0 - Alls 86.0. Stig

 

Mislitir 

 

1. Sæti Hrútur nr 234 frá Láru og Gumma á Helgafelli 2 

Ómv 38  - ómf 6.1 - Lögun 4.0 - fótl 125 - Haus 8.0 - H+h 8.5 - B+útl 8.5 - Bak 9.5 - Malir 8.5 - Læri 18.5 - Ull 8.0 - Fætur 8.0 - samr 8.0 - Alls 86 stig

 

2. Sæti er Hrútur frá Siggu og Brynjari í Bjarnarhöfn

Ómv 31 - ómf 5.4 - Lögun 4.0 - Fótl 118 - haus 8.0 - H+h 9.0 - B+útl 9.0 - Bak 8.5 - Malir 8.5 - Læri 18.5 - Ull 8.5 - Fætur - 8.0 - Samr 8.0 - Alls 86.0 Stig

 

3. Sæti er Hrútur nr 014 frá Siggu og Brynjari í Bjarnarhöfn 

Ómv 37 - Ómf 5.7 - 3.5 - fótl 118 - Haus 8.0 -  H+h 8.0 - B+ útl 9.5 - Bak 9.0 - Malir 9.0 - læri 18.5 - Ull 8.5 - fætur 8.0 - samr 9.0 - Alls 88.5 Stig

 

kollóttir

 

1. Sæti er Hrútur nr 439 frá Laugu og Eybergi í Hraunhálsi

Ómv 39 - ómf 7.7 - lögun 4.5 - fótl - 120 - Haus 8.0 - H+h 9.0 - B+útl 9.5 - Bak 9.5 - Malir 9.0 - læri 19.0 - ull 8.5 - Fætur 8.0 - samr 9.0 - Alls 89.5 Stig

 

2. Sæti er Hrútur frá Siggu og Brynjari í Bjarnarhöfn 

Ómv 29 - Ómf 5.9 - Lögun 4.0 - Fótl 118 - Haus 8.0 - H+h 8.5 - B+útl 9.0 - Bak 8.5 - malir 8.5 - Læri 18.0 - Ull 8.5 - Fætur 8.0 - samr 9.0 - Alls 86.0 Stig

 

3. Sæti er Hrútur nr 391 frá Lárusi í Ögri

Ómv 38 - ómf 4.3 - Lögun 4.0 - fótl 123 - haus 8.0 - H+h 8.5 - B+útl 8.5 - Bak 9.5 - Malir 8.5 - læri 18.0 - Ull 8.5 - Fætur 8.0 - Samr 8.0 - Alls 85.5 Stig

 

 

 

 

 

 

 

  • 1
Flettingar í dag: 184
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 234
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 139359
Samtals gestir: 20141
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 14:09:00