Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Færslur: 2013 Júlí

31.07.2013 22:03

Fræðasetur um forystufé


Ég verð að benda ykkur á þessa nýju heimasíðu hér




Á enginn í okkar félagi myndir af forystufé?

30.07.2013 23:17

Frá Álfhóli

Hrútar Gunnars Álfhólsbónda í sumarorlofi í Vaðstakksey.
Þrír hvítir hrútar sjást hér á myndinni að ofan, tveir í eigu Gunnars
 Moli 11-236 sonur Mundason frá Gaul, og móðurfaðir er Kveikur frá Hesti.
 Moli er keyptur frá Álftavatni.
Golsi 12-239 sonur Ferils frá Gríshóli. Golsi er keyptur frá Gríshóli.
 Einn er í eigu Héðins frá Selskógum.
Hvíti 11-284 sonur 10-313 og móðurfaðir er Púki frá Bergsstöðum.
Hér á myndinni má sjá auk hvítu hrútanna einn golsóttann, svartann og svarflekkóttann.
Þeir eru allir í eigu Álfhólsbúsins.
Gummi 12-237 golsóttur sonur Skugga frá Álftavatni. Keyptur frá Álftavatni.
Tinni 12-238 svartur sonur Guffa frá Garði. Keyptur frá Gaul
Doddi 12-2xx svarflekkóttur sonur Spaða frá Hólatúni. Keyptur af Sæþóri. 
 

26.07.2013 18:00

Frá Hvarfi

 
Goði 12-151 sonur Gosa frá Ytri Skógum og móðurfaðir er Fannar frá Ytri Skógum.
 

23.07.2013 11:00

Frá Hvarfi

 
Bumba dóttir Púka frá Bergsstöðum og lambið er dóttir Goða frá Hvarfi.
Bumba og Goðadóttir fengu að vera heima í sumar, Bumba er veturgömul ær sem bæklaðist á lærlegg eftir lítið sár sem hún hlaut en ekki vitað hvernig það kom til.
Bumba bar tveimur þroskamiklum lömbum í vor og gekk það ótrulega vel að ná þeim frá þar sem grindin er mikið skökk á henni, hún fékk að hafa annað lambið hjá sér en hitt lambið fékk aðra mömmu.
 

22.07.2013 17:31

Félagar.


 Jökull sonur Borða frá Hesti og Goði sonur Gosa frá Ytri Skógum.

Flettingar í dag: 384
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 252
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 138878
Samtals gestir: 19985
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 16:05:12