Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Færslur: 2021 Mars

24.03.2021 10:39

Hæst stiguðu lambhrútar félagsins 2020

Hæst stiguðu mislitu lambhrútar félagsins

 

1. sæti  lamb nr 185 frá Eiríki Helgasyni Stykkishólmi ber nú nafnið Saltreykur 20-502,  faðir Skrauti 18-505, móðir Kallholtsbót 16-209, ff Móri 13-982 Saltreykur er svartfllekkóttur  59 kg bakv. 33 - 4,4 - 4,5   stig 8-9-9-9-9-18,5-7,5-8-8,5 = 86,5

2. sæti lamb nr. 79 frá Bjarnarhöfn Hrafn 20-528, faðir Tindur 18-080, móðir 18-859, ff. 16-014 Toppur, Hrafn er svartur 55 kg bakv. 34-3,4-4,5 stig 7,5-9-9-9-8,5-18-8-8-9 = 86  

3. sæti lamb nr. 116 frá Hraunhálsi  Mókollur 20-030 faðir Kópur 15-440, móðir 14-218 Vola, ff. Kengur 14-436  Mókollur er mórauður 46 kg bakv. 33-3,4-4  stig 8-9-9-9-9-18-8-8-8 = 86

Hæst stiguðu kollóttu lambhrútar félagsins

 

1. sæti lamb nr. 32 frá Hraunhálsi ber nú nafnið Hraunar 20-006, faðir Seifur 19-434, móðir Auðlind 13-197, ff.  Hraunhöfði 18-431, 55 kg bakv.37-2,1-5  stig  8-9-9-9,5-9,5-19-8,5-8-8,5 = 89  

2. sæti lamb nr. 017 frá Hraunhálsi, Göltur 20-437, faðir Fálki 17-821, móðir Gjöf 15-236,  56 kg bakv. 38-4,9-4,5 stig 8-9-9-9,5-9,5-19,5-8-8-8 = 88,5

3. sæti lamb nr. 186 frá Eiríki Helgasyni Sth.  faðir 19-504, Fylling 18-225, ff. Fífill 18-503  59 kg bakv. 36-4,5-4,5  stig 8-9-8,5-9,5-8,5-18-9-8-9 = 87,5

 

Hæst stiguðu hyrndu lambhrútar félagsins

 

1. sæti lamb nr 384 frá Gríshóli ber nú nafnið Völlur 20-123,  faðir Sporður 18-113, móðir Vild 16-252, ff. Frikki 16-521,  50 kg bakv. 34-3,7-4 stig 8-9-9-9-9-18-8-8-9 = 87

2. sæti lamb nr. 91 frá Helgu og Þorsteini Kúld, faðir Arne 19-154, móðir Tangatík 19-061 ff. 16-449 Grettir,  51 kg bakv. 29-3,5-3,5  stig 8-9-9-8,5-9-18,5-7,5-8-8,5 = 86

3. sæti lamb nr. 9 frá Hraunhálsi Faðir Rammi 18-834, móðir Gata 15-235, 49 kg bakv. 37-2,8-4,5 stig 8-8,5-9-9,5-9-18-8-8-8 = 86

 

16.03.2021 20:32

Aðalfundur

Aðalfundur sauðfjárræktarfélags Helgafellssveitar og nágrennis verður haldinn á Skildi þriðjudaginn 23. mars kl 20:30

 

Dagskrá:

Skýrsla formanns

Reikningar 

Inntaka nýrra félagsmanna

Afhending viðurkenningarskjala fyrir haustið 2019 og hæst stiguðu lambhrúta í félaginu haustið 2020

Feldfjárrækt, spáð í árangur og framtíð ræktunarinnar

Kosningar: Formaður á að ganga úr stjórn og gefur ekki kost á sér áfram

Önnur mál

Stjórnin

  • 1
Flettingar í dag: 184
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 234
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 139359
Samtals gestir: 20141
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 14:09:00