Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx

Héraðsmeistarinn 2018

Smella á hér fyrir neðan
http://isak.123.is/blog/2018/10/23/787643/


xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx

Um:

Formaður: Guðlaug Sigurðardóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Færslur: 2018 September

24.09.2018 23:24

Hrútasýning

Hrútasýning fjárræktarfélags Helgafellssveitar og nágrennis verður  haldin sunnudaginn 30. sept. kl 13:00  á Helgafelli
Keppt verður í þremur flokkum veturgamallra og lambhrúta hvítum hyrndum, hvítum kollóttum og mislitum 
 

  Kaffiveitingar og verðlaunaafhending, þetta verður hörkuspennandi keppni.
                                                                               Allir velkomnir.

18.09.2018 09:53

Bæjarnafnaskrá

Ljósblár    Snæfellssneshólf

Helgafellssveit (SH 10):

 
 1.   1 SH 10 Arnarstaðir   Daníel Haukss. 4381540
 2.   2 SH 10 Bjarnarhöfn   Brynjar Hildibrandss. 893-1582
 3.   3 SH 10 Borgarland   Ásta Sig. 893-1523
 4.   4 SH 10 Gríshóll   Guðrún Reynisd. 438-1536
 5.   5 SH 10 Helgafell   Hjörtur Hinrikss. 895-1590
 6.   6 SH 10 Hofstaðir  Jón Guðmundsson  898-0696   4381227
 7.   7 SH 10 Hraunháls   J.Eyberg Ragnarss. 895-2558
 8.   8 SH 10 Hrísar
 9.   9 SH 10 Innri-Drápuhlíð
 10. 10 SH 10 Innri-Kóngsbakki
 11. 11 SH 10 Ytri-Kóngsbakki
 12. 12 SH 10 Kársstaðir   Gunnar Guðmundss. 898-5100
 13. 13 SH 10 Kljá
 14. 14 SH 10 Saurar   Benedikt Benediktss. 892-5656
 15. 15 SH 10 Staðarbakki   Sigurður Hjartarss. 899-1528
 16. 16 SH 10 Svelgsá   Jóhann Hálfdanas. 894-2030
 17. 17 SH 10 Þingvellir   Hilmar Hallvarðss. 894-1988
 18. 18 SH 10 Hólar   Magnús Vésteinss. 893-1621
 19. 19 SH 10 Skjöldur   Agnar Jónass. 893-7050
 20. 20 SH 10 Hrísakot Sif Matthíasd. 898-1124
 21. 21 SH 10 Helgafell 2 Guðmundur Hjartarson
 22. 22 SH 10 Lyngholt Hinrik Hjartarson
 23. 23 SH 10 Helgafell Óskar HjartarsonStykkishólmur (SH 11):

 1.    1 SH 11 Ögur   Lalli Franz 848-946
 2.     2 SH 11  Tjarnarás 8   Guðm B 860-0726
 3.    3 SH 11 Áskinn 7   Hannes G 821-9429
 4.    4 SH 11 Ægisgata 13   Hermann G 438-1324
 5.    5 SH 11 Silfurgata 39   Einar Hólm 866-7647
 6.    6 SH 11 Tjarnarás 11   Högni B 847-6758
 7.    7 SH 11 Árnatún 3   Fífill 849-6092
 8.    8 SH 11 Vallarflöt 3   Anna Birna 691-8144
 9.  10 SH 11 Neskinn 7   Agnar 893-7050
 10.  11 SH 11 Ásklif 5   Steini 690-2123
 11.  12 SH 11 Lágholt 6   Eiríkur H 691-1080
 12.  13 SH 11 Silfurgata 15   Steini Kúld 847-1931
 13.  14 SH 11 Skúlagata 8   Álfgeir M 690-2052
 14.  15 SH 11 Lágholt 7b   Hjalti Odds 864-8860
 15.  16 SH 11 Ásklif 12   Benni Ölv 894-2072
 16.  17 SH 11 Birkilundur 39   Kiddi Páls 867-8300
 17.  18 SH 11 Áskinn 1   Íris Heimisd 438-1344
 18.  19 SH 11 Bókhlöðustígur 15   Gunni Jóns 894-6369
 19.  20 SH 11 Laufásvegur 17   Símon 893-5056
 20.  21 SH 11 Víkurflöt 3   Stjáni B 438-1681
 21.  22 SH 11 Sellátur   Jón Höskul 863-0724
 22.  23 SH 11 Bíldsey   Gunnl Árna 894-4664
 23.  24 SH 11 Lágholt 1   Þröstur Auð 893-1259
 24.  25 SH 11 Lágholt 20   Ásgeir Árna 438-1562
 25.  26 SH 11 Kiðey   Heiðrún Jen 772-2257
 26.  27 SH 11 Vallarflöt 8   Heimir Kúld 847-6504
 27.  28 SH 11 Skólastígur 14a   Benni Fríma 893-1589
 28.  29 SH 11 Austurgata 4a   Kristín Ben 868-1406
 29.  30 SH 11 Skúlagata 3   Lilja Jóh 867-4577
 30.  31 SH 11 Vallarflöt 1   Sæþór Þorb 841-2300
 31.  32 SH 11 Laufásvegur 5   Alli Helga 892-9221
 32.  33 SH 11 Hjallatangi 32  Kristján Lárentsínusson
 33.  34 SH 11 HJallatangi 26  Guðmundur þór Guðþórsson
 34.  35 SH 11 Tjarnarás 17  Sumarliði Ásgeirsson
 35.  36 SH 11 Bókhlöðustíg 1  Páll Gíslason
 36.  37 SH 11 Lágholt 5  Sigurður Ragnar Bjarnasson

 

 

10.09.2018 13:10

Þuklnámskeið 4. Sept. 2018

 

Aftur settumst við á skólabekk félagar Sauðfjárræktarfélags Helgafellssveitar og nágrennis og nú á þuklnámskeið.

Í nóvember var það holdstigunarnámskeið og nú þukl.

Það voru þeir Lárus og Eyþór frá RML sem fóru yfir ræktunarmarkmiðin, Sjá þau hér  https://www.rml.is/is/kynbotastarf/saudfjarraekt/raektunarmarkmid,

Í hádeginu var boðið upp á kjúklingasúpu Hörpu, smurt brauð og salat.

Svo var farið í Bjarnarhöfn, þar sem verkleg kennsla fór fram.

 

Hér er verið að rýna í ullina, hvort þar leynast gular illhærur.

 

Hér er skipt um hlutverk.

 

 

Hér er verið að ræða um þessi tvö lömb sem eru afar ólík. 

Hvíti hrúturinn sem Harpa heldur í er ofurhrútur að allri gerð. Það er verið að tala um 35 í ómv. níur og 19 í læri.

Svo er það grár hrútur sem Eiríkur heldur í, faðir lambsins feldhrútur en lærin 16,5, mikill munur á milli einstaklinga.

En ullargæði mikil á þeim gráa og hægt að fá gott verð fyrir svoleiðis gæru eða ull.

 

Lærdómsríkur dagur, góðir kennarar í góðum hópi félaga, fræðslufulltrúinn okkar að gera góða hluti yes 

Skemmtilegtsmiley

 

 

Myndir hér frá Summa  http://hrutur.123.is/photoalbums/287176/

 

04.09.2018 18:48

Réttað í Arnarhólsrétt

 

Réttað verður í Arnarhólsrétt, Helgafellssveit sunnudaginn 16. September Kl. 11:00

Kjötsúpa og kræsingar að hætti kvenfélagskvenna í félagsheimilinu Skildi.

 

 

 

04.09.2018 18:39

Fjallskilaboð 2018

 

Ágætu fjáreigendur. 

Haustið 2018  verður gengið til fyrri leitar í Arnarhólsrétt laugardaginn 15. Sept.

Réttað verður sunnudaginn 16. Sept. og hefst réttarhald kl. 11:00 fyrir hádegi.

Til annarar leitar verður gengið laugardaginn 29. Sept. og réttað sama dag.    

Réttarstjóri í fyrri rétt er Agnar Jónasson. Réttarstjóri í seinni rétt er Lárus Franz Hallfreðsson.

 

Frá Kárstaðahálsi að Svelgsárhrauni að það því meðtöldu er gengið af eftirtöldum mönnum.

Frá

 

 

 

Í 

fyrri leit

 

 

 

Í 

   seinni leit

 

 

Kárstöðum

 

 

 

3

 

 

 

3

 

 

Arnarstöðum

 

 

 

0

 

 

 

1

 

 

Hólum

 

 

 

3

 

 

 

3

 

 

Stykkishólmi

 

 

 

1

 

 

 

1

 

 

Lyngholti

 

 

 

2

 

 

 

1

 

 

Skildi

 

 

 

2

 

 

 

1

 

 

Hofstöðum

 

 

 

0

 

 

 

1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samtals

 

 

 

11

 

 

 

11

 

 

Fé af þessu leitarsvæði skal rekið inn og réttað sama dag á Örlygsstöðum.

Leitarmenn skulu hafa samband við leitarstjóra daginn fyrir leit og fá úthlutað smalasvæði.

Fé sem ekki tilheyrir ofangreindum bæjum skal færa til Arnarhólsréttar af leitarmönnum.

Leitar -og réttarstjóri er Harpa Gunnarsdóttir, s. 612 2261

 

Frá Svelgsárhrauni að Kerlingarskarðsvegi er gengið af eftirtöldum mönnum:

Frá

 

 

 

Í 

fyrri leit

 

 

 

Í 

   seinni leit

 

 

Gríshóli

 

 

 

10

 

 

 

9

 

 

Álfgeirsvöllum    

 

 

 

2

 

 

 

1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

                     

Samtals

 

 

 

11

 

 

 

10

 

 

 

Fé af þessu leitarsvæði skal rekið inn og réttað sama dag á Gríshóli.

Fé sem ekki tilheyrir ofangreindum bæjum skal fært til Arnarhólsréttar af leitarmönnum.

Leitarstjóri er Álfgeir Marinósson, s. 690 2052 og réttarstjóri er Guðrún Karólína Reynisdóttir.

 

 

Frá Kerlingarskarðsvegi á Tröllháls að Axarhamri er gengið af eftirtöldum mönnum.

Frá

 

 

 

Í 

fyrri leit

 

 

 

Í 

   seinni leit

 

 

Þingvöllum

 

 

 

1

 

 

 

1

 

 

Hraunhálsi

 

 

 

2

 

 

 

1

 

 

Stykkishólmi

 

 

 

15

 

 

 

15

 

 

Eyja og Miklholtshrepp

 

 

 

1

 

 

 

1

 

 

Helgafelli 1

Hegafelli 2 

 

 

 

 

3

2

 

 

 

 

 

 

3

3

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samtals

 

 

 

24

 

 

 

24

 

 

Leitarstjóri er Benjamín Ölversson, s 894 2072.

Fé af framantöldu leitarsvæði eiga leitarmenn að koma til Arnarhólsréttar.

 

Bjarnarhafnarbændur sjá um leit á Bjarnarhafnarfjalli og koma úrtíningi til Arnarhólsréttar.

Leitarstjóri er Herborg Sigríður Sigurðardóttir.

 

Grundarrétt  

Fyrsta rétt: leitarmenn úr botnum sjá um að sækja fé og koma til skila í Arnarhólsrétt.

Seinni rétt: leitarmenn úr botnum sjá um að sækja fé og koma til skila í Arnarhólsrétt og tilkynna eigendum.

Leitarmenn eru hvattir til að vera í áberandi klæðnaði.

Leitarmenn skulu hafa samband við leitarstjóra daginn fyrir leit og fá úthlutað smalasvæði.

Með von um góðar heimtur og gott veður

 

Guðrún Karólína Reynisdóttir

Oddviti

 

 

Flettingar í dag: 122
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 111
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 828921
Samtals gestir: 126041
Tölur uppfærðar: 19.7.2019 16:10:15