Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Færslur: 2019 Nóvember

13.11.2019 10:37

Nýr félagshrútur

 

 

19-510 Botni frá Mávahlíð

 

Lambadómur 

Þ  48 kg.     Fótl. 103     Ómv. 31.0     Ómf.  5.5     Lögun 4.5     

8 - 9 - 9 - 9 - 9 - 18.5 - 8 - 8 - 8.5 = 87

 

Litur: Svartbotnóttur

Burður: Þrílembingur

Gekk: Tvílembingur 

 

Kynbótamat:    

Gerð 112 - Fita 96 - Skrokkgæði 104.0

Frj.  109 - ML.  104 - Heildareinkunn 105

 

F:  16-001 Askur frá Mávahlíð

FF:  12-950 Kaldi frá Oddstaðir 1 / sæðingastöð

M:  14-004 Eik frá Heydalsá 1 og 3

MF:  13-119 Fjölnir frá Heydalsá 1 og 3

Að baki standa 10-150 Eddi, 12-911 Bekri,  09-555 Botni,  04-002 Rumur.

 

07.11.2019 19:27

Stundatafla

dagur Leiknir Fífill       Botni
1. des      
2. des      
3. des      
4. des      
5. des     Helgafell Lára
6. des     Helgafell Lára
7. des   Jón Guðmundsson  
8. des   Jón Guðmundsson  
9. des      
10. des Hermann    
11. des Hermann    
12. des Hraunháls    
13. des Hraunháls   Eiríkur
14. des     Eiríkur
15. des   Hannes G.  
16. des   Hannes G.  
17. des Gríshóll Gríshóll Gríshóll
18. des Gríshóll Gríshóll Gríshóll
19. des      
20. des      
21. des      
22. des      
23. des      
24. des     Sigurbjörg
25. des     Sigurbjörg
26. des      
27. des      
28. des      
29. des      
30. des      
31. des      
1. jan      
2. jan      
3. jan      
4. jan      
5. jan      
6. jan      
7. jan      
8. jan      

 

07.11.2019 17:43

Nýi félagshrúturinn

Sælir félagar! Eins og þið eflaust vitið nú þegar þá er félagið búið að kaupa nýjan glæsilegan hrút frá Mávahlíð. Því ætlum við að hittast í fjárhúsunum hjá Eiríki þriðjudaginn 12. nóv kl 18:00 Okkur vantar nafn á gripinn svo endilega komið með tillögur,Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta og skoða hrútinn og spá og spekulera um komandi fengitíð. Stundaskrá félagshrútanna verður svo sett inná vefinn vonbráðar

  • 1
Flettingar í dag: 108
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 234
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 139283
Samtals gestir: 20100
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 08:22:28