Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Færslur: 2016 Júní

28.06.2016 18:56

Félagshrútar Des. 2015


5 bú notuðu Nagla 15-506 á 33 ær.



8 bú notuðu Golsa 15-505 á 26 ær.



4 bú notuðu Jökul 12-503 á 20 ær.



27.06.2016 23:16

Frá Hvarfi


Þessi litli pjakkur átti erfitt með að ákveða sig hvernig best væri að koma sér fyrir.


















Svona er kanski best að vera en ekki alveg, sést hér á myndbandinu hér fyrir neðan,
hvernig endirinn varð hjá honum á þessu brölti og engin ánægja hjá systur hans.
Myndbandið var tekið í endaðan maí þegar það hvessti all hressilega á okkur og
má heyra vel í vindinum.


Horfa á myndband





26.06.2016 18:03

Frá Hvarfi-sæðingar fæddir vor 2016

Fengum tröllagimbur, vorum að giska á 6 kíló að þyngd, meðallamb er ca 3,5-4,5 kg.
Sæðingur undan Höfðingja frá Leiðólfsstöðum, Dalabyggð.
Móðirin dóttir Gosa frá Ytri Skógum.
Á myndinni er lambið 12 klukkustunda gamalt.






22.06.2016 18:00

Frá Hvarfi-sæðingar fæddir vor 2016


Tvílembingar undan Kornelíusi 10-945 frá Stóru Tjörnum, Ljósavatnsskarði.

Móðirin fékk nafnið Trú og er stórættuð hefðaær 14-034 | Trú Silfurgötu 1513-371 | HugurKjalvegur10-397 | KletturKjalvegur05-965 | KveikurSæðingastöð04-151 | LogiVarmalækur04-390Hestur07-023 | LummaKjalvegur/Eyrarvegur...05-389 | SpretturKjalvegur05-142 | BlíðaKjalvegur08-027 | KrubbaKjalvegur05-966 | RafturSæðingastöð04-952 | BramliSæðingastöð03-290Hestur06-012 | LínaKjalvegur03-387 | BlærFjárfélag02-107 | SkrúfaKjalvegur 08-014 StjarnaSilfurgötu 1504-030 | IngiSilfurgötu 1502-913 | FrostiSæðingastöð01-104 | LoppiHestur98-568Hestur99-912Fáskrúðarbakki97-005 | JakiFjárfélag06-007 | UglaSilfurgötu 1501-030 | KríaSilfurgötu 1598-850 | FlottiSæðingastöð99-070 | KjaraSilfurgötu 15
Höfum Trú á henni emoticon





15.06.2016 22:39

Vargur kom við í Hvarfi


Við vorum minnt rækilega á það af hverju við hættum að láta kindurnar bera úti.
Það bar kind hjá okkur 13. Júní s.l. úti á túni, héldum að það væri nú í lagi.
Lömbin komin á fætur, búin að fara á spena og allt virtist gott og óhætt að fara heim.


Morguninn eftir var aðkoman svona emoticon , sennilega Hrafn eða Mávur  emoticonemoticon



Flettingar í dag: 180
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 447
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 139121
Samtals gestir: 20042
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 11:38:57