Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Flokkur: Hrútasýningin félagsins

10.10.2022 22:52

Hrútasýningin okkar 2022 á Helgafelli 2

 

Góðan daginn,

Ég vill þakka öllum fyrir samveruna á Hrútasýningunni okkar á Laugardaginn en dagurinn heppnaðist vel :) 

Keppt var í þremur flokkum í  veturgömlum hrútum og lambhrútum og urðu úrslitin eftirfarandi:

 

 

Lambhrútar

Hvítir Hyrndir

 

1. Sæti er Hrútur frá Siggu og Brynjari í Bjarnarhöfn.

Ómv 37 - Ómf 3.0 - Lögun 5.0 - Fótl 104 - Haus 8.0 - H+h 9.0 - B+útl 9.5 - Bak - 10 Malir 9 - Læri 18,5 - Ull 8 Fætur - 8 samr 9.0 - Alls 88.0 Stig

 

2. Sæti er Hrútur nr 352 frá Héðni Fífli 

Ómv 37- Ómf 3.1 - Lögun 4,5 - Fótl 110 - Haus 8 - H+h 9.0 - B+útl 9.0 - Bak 9.5 - Malir 9.0 - Læri 18.5 Ull 8.0 - Fætur 8.0 Samr 8.5 - Alls 87.5 Stig

 

3. Sæti Hrútur nr 32 frá Helgu og Þorsteini 

Ómv 37 - Ómf 6.8 - Lögun 4.5 - Fótl 112 - Haus 8.0  - H+h 9.0  - B + últ 9.0 - Bak 9.5 - Malir 9.0 - Læri 18.5 -Ull 8.0 - Fætur 8.0 - Samr 8.5 - Alls 87.5

 

Mislitur Hyrndur 

 

 

1. Sæti 

Hrútur nr 155 frá Siggu og Brynjari í Bjarnarhöfn

Ómv 36 - Ómf 4.2 - Lögun 4.5 - Fótl 108 - Haus 8.0 - H+h 9.0 - B+ útl 9.0 - Bak 9.5 - Malir 9.0 - Læri 18.5 - Ull 7.5 - Fætur 8.0 - Samr 8.5 - Alls 87.0 Stig

 

2. Sæti Hrútur nr 607 Frá Siggu og Brynjari í Bjarnarhöfn 

Ómv 35 -  Ómf 3.1 Lögun 4.5 - Fótl 114 - Haus 8.0 - H+h 8.5 - B+ útl 9.0 - Bak 9.5 - Malir 8.5 - Læri 17.5 - ull 7.5 Fætur 8.0 - samr 8.0 - Alls 84.5 Stig

 

3 Sæti Hrútur nr 192 frá Hofstöðum

Ómv 32 - Ómf 5.2 - Lögun 4.0 - Fótl 8.0 - Haus 8.0 - H+h 8.5 - Bak+útl 9.0 - Bak 9.0 - Malir 8.5 - Læri 17.5 - ull 8.0 Fætur 8.0 - samr 8.0 - Alls 85.0 Stig

 

Kollóttir hvítir

 

 

 

1. Sæti 

Hrútur nr 144 Frá Laugu og Eybergi á Hraunhálsi

Ómv 33 - Ómf 7.9 - Lögun 4.0 - Fótl 111 - Haus 8.0 - H+h 9.5 - Bak+útl 9.5 - Bak 9.0 - Malir 9.5  - Læri 19.5 - Ull 8.5 - Fætur 8.0 - Samr 8.5 - Alls 90.0 Stig

 

2. Sæti 

Hrútur nr 11 frá Þórarni á Skildi

ómv 30 - ómf 6.0 - Lögun 4.0 - fótl 108 - Haus 8.0 - H+h 9.0 - B+útl 9.0 - Bak 8.5 - Malir 9.0 - Læri 18.5 - Ull 8.5 -  Fætur 8.0 - Samr 8.5 - Alls 87.0 Stig

 

3. Sæti 

Hrútur nr 5 frá Siggu og Brynjari á Bjarnarhöfn

Ómv 34 - Ómf 2.4 - Lögun 5.0 fótl 110 - Haus 7.5 - H+h 9.5 - B+útl 9.0 - Bak 9.5 - Malir 9.0 - Læri 18.0 - Ull 7.5 - Fætur 8.0 - Samr 8.5 - Alls 86.5 Stig

 

Veturgamlir Hrútar

 

 

Hyrndir Hvítir

Hrútur nr 524 frá Þórarni á Skildi

Ómv 38 - Ómf 7.4 - Lögun 3.5 - Fótl 120 - Haus 8.0 -  H+h 8.5 - B+ útl 9.0 - Bak 9.5 - Malir 9.0 - Læri 19.0 - Ull 7.5 - Fætur 8.0 - Samr 8.5 - Alls 87.5 Stig

 

2. Sæti

Hrútur nr 236 frá Láru og Gumma á Helgafelli 2

Ómv 38 -  Ómf 7.3 - Lögun 4.0 - Fótl 125 - Haus 8.0 - H+h 8.5 - B+útl - 9.0 - Bak 9.5 - Malir 9.0 - Læri 18.0 - ull 8.0 - Fætur 8.0 - Samr 8.5 - Alls 86.5 Stig

 

3. Sæti

Hrútur nr 019 frá Siggu og Brynjari í  Bjarnarhöfn

Ómv 36 - ómv 5.2 - Lögun 4.0 - fótl 120 - haus 8.0 - H+h 9.0 - B+útl 9.0 - Bak 9.0 - Malir 8.5 - Læri 18.0 - Ull 7.5 - fætur 8.0 - samr 9.0 - Alls 86.0. Stig

 

Mislitir 

 

1. Sæti Hrútur nr 234 frá Láru og Gumma á Helgafelli 2 

Ómv 38  - ómf 6.1 - Lögun 4.0 - fótl 125 - Haus 8.0 - H+h 8.5 - B+útl 8.5 - Bak 9.5 - Malir 8.5 - Læri 18.5 - Ull 8.0 - Fætur 8.0 - samr 8.0 - Alls 86 stig

 

2. Sæti er Hrútur frá Siggu og Brynjari í Bjarnarhöfn

Ómv 31 - ómf 5.4 - Lögun 4.0 - Fótl 118 - haus 8.0 - H+h 9.0 - B+útl 9.0 - Bak 8.5 - Malir 8.5 - Læri 18.5 - Ull 8.5 - Fætur - 8.0 - Samr 8.0 - Alls 86.0 Stig

 

3. Sæti er Hrútur nr 014 frá Siggu og Brynjari í Bjarnarhöfn 

Ómv 37 - Ómf 5.7 - 3.5 - fótl 118 - Haus 8.0 -  H+h 8.0 - B+ útl 9.5 - Bak 9.0 - Malir 9.0 - læri 18.5 - Ull 8.5 - fætur 8.0 - samr 9.0 - Alls 88.5 Stig

 

kollóttir

 

1. Sæti er Hrútur nr 439 frá Laugu og Eybergi í Hraunhálsi

Ómv 39 - ómf 7.7 - lögun 4.5 - fótl - 120 - Haus 8.0 - H+h 9.0 - B+útl 9.5 - Bak 9.5 - Malir 9.0 - læri 19.0 - ull 8.5 - Fætur 8.0 - samr 9.0 - Alls 89.5 Stig

 

2. Sæti er Hrútur frá Siggu og Brynjari í Bjarnarhöfn 

Ómv 29 - Ómf 5.9 - Lögun 4.0 - Fótl 118 - Haus 8.0 - H+h 8.5 - B+útl 9.0 - Bak 8.5 - malir 8.5 - Læri 18.0 - Ull 8.5 - Fætur 8.0 - samr 9.0 - Alls 86.0 Stig

 

3. Sæti er Hrútur nr 391 frá Lárusi í Ögri

Ómv 38 - ómf 4.3 - Lögun 4.0 - fótl 123 - haus 8.0 - H+h 8.5 - B+útl 8.5 - Bak 9.5 - Malir 8.5 - læri 18.0 - Ull 8.5 - Fætur 8.0 - Samr 8.0 - Alls 85.5 Stig

 

 

 

 

 

 

 

12.10.2021 08:25

Hrútasýningin okkar í Bjarnarhöfn 09.10.21

Hrútasýningin okkar var haldin í Bjarnarhöfn Laugardaginn 9 Október og voru það Anja og Sigvaldi sem voru dómarar þetta árið. 

Hrútasýningin gekk vel fyrir sig og fengum við að sjá og þukla marga fallega hrúta en keppt var í þremur flokkum hjá bæði veturgömlum hrútum og í lambhrútum.

Þeir hrútar sem sköruðu fram úr í ár voru eftirfarandi:

 

Hvítir hyrndir veturgamlir:

 

1. Sæti Hrútur frá Siggu og Brynjari í Bjarnarhöfn

95kg ómv 35 ómf 6,4 lögun 4,5 fótl 122 Haus 8,0 H+h 9,0 B+ útl 9,0 bak 8,5 Malir 9 

Læri 18,5 Ull 8,0 fætur 8,0 Samræmi 9,0 alls 87 Stig

 

 

2. Sæti er Hrútur frá Þórarni ( Tóta trébala) á Skildi

95kg Ómv 35 Ómf 5,6 Lögun 3,5 Fótl 122 Haus 8,0 H+h 8,5 Bak+útl 9,0  Bak 9,0 Malir 9,0 Læri 18,0 Ull 7,5 Fætur 8,0 Samræmi 8,0 Alls 85 stig

 

 

3. Sæti er Hrútur frá Siggu og Brynjari í Bjarnarhöfn

Ómv 36 ómf 5,9 Lögun 4,5 Fótl 129 Haus 80 H+h 8,5 B+útl 9,0 Bak 8,5 Malir 8,5 Læri 17,0 Ull 8,0 Fætur 8,0 Samræmi 8,5 Alss 84 stig

 

 

Mislitir Veturgamlir

 

1. Sæti er hrútur frá Þórarni á Skildi

78kg Ómv 37 Ómf 6,6 Lögun 5,0 Fótl 120 Haus 7,5 H+h 9,0 B+útl 9,0 Bak 9,5 Malir 9,0 Læri 18,5 Ull 7,5 Fætur 8,0 Samr 8,5 Alls 87 stig.

 

 

2. Sæti er Hrútur frá Magga á Hólum

94kg Ómv 41 Ómf 5,1 Lögun 4,5 Fótl 128 Haus 8,0 H+h 9,0 Haus 9,0 Bak 9,0 Malir 9,0 Læri 18,5 Ull 7,5 Fætur 8,0 Samr 8,5 Alls 86,5 

 

3. Sæti er Hrútur frá Siggu og Brynjari í Bjarnarhöfn

85kg Ómv 35 Ómf 5,6 Lögun 4,5 Fótl 119 Haus 8,0 H+h 9,0 B+útl 9,5 Bak 8,5 Malir 8,5 Læri 19,5 Ull 8,0 Fætur 8,0 Samræmi 9,0 Alls 88 stig

 

 

Kollóttir Hvítir Veturgamlir

 

1. sæti er Hrútur frá Siggu og Brynjari í Bjarnarhöfn

Ómv 38 Ómf 4,4 lögun 5,0 Fótl 128 Haus 8,0 H+h 9,5 B+ útl 9,5 Bak 9,0 Malir 9,5 Læri 19.0 Ull 8,5 Fætur 8,0 Samr 8,0 Alls 89 Stig

 

 

2. Sæti er Hrútur frá  Siggu og Brynjari Bjarnarhöfn

85kg Ómv 35 Ómf 5,6 Lögun 4,5 Fótl 119 Haus 8,0 H+h 9,0 B+útl 9,5 Bak 8,5 Malir 8,5 Læri 19,5 Ull 8,0 fætur 8,0 Samræmi 9,0 Alls 89 stig

 

3. Sæti er Hrútur frá Lárusi í Ögri

87kg Ómv 31 Ómf 5,7 Lögun 4,0 fótl 120 Haus 8,0 H+h 8,5 B+útl 9,0 Bak 8,0 Malir 8,5 Læri 18,0 Ull 7,5 Fætur 8,0 Samræmi 9,0 Alls 84,5

 

 

Hvítir hyrndir Lambhrútar

 

1. Sæti er Hrútur er Þórarni á Skildi

51kg Ómv 38 Ómf 4,1 Lögun 5,0 Fótl 107 Haus 8,0 H+h 9,5 B+útl 9,5 Bak 9,5 Malir 9 Læri 18,0 Ull 7,5 Fætur 8 Samr 8,5 Alls 87,5 Stig

 

 

2. Sæti Er hrútur frá Siggu og Brynjari í Bjarnarhöfn

52kg Ómv 37 ómf 2,4 Lögun 5 fótl 110 Haus 8,0 H+h 9,0 B+útl 9,5 Bak 10 Malir 9,0 Læri 18,5 Ull 7,5 Fætur 8,0 Samr 8 Alls 87,5

 

 

3. Sæti er Hrútur frá Þórarni á Skildi

42kg ómv 35 ómf 3,4 Lögun 4,5 fótl 102 Haus 8,0 H+h 9,0 B+útl 9,5 Bak 9,5 Malir 9,0 Læri 17,5 Ull 8,5 Fætur 8,0 Samræmi 8,0 Alls 87 Stig

 

 

Kollóttir Lambhrútar

 

1. Sæti er Hrútur frá Guðlaugu og Eyberg í Hraunhálsi 

57kg Ómv 40 Ómf 4,2 Lögun 5,0 Fótl 110 Haus 8,0 H+h 9 B+útl 9,5 Bak 10 Malir 9,5 Læri 19 Ull 9,0 Fætur 8,0 Ull 8,5 Alls 90,5 Stig

 
 

 

2. Sæti er Hrútur frá Guðlaugu og Eybergi í Hraunhálsi 

47kg Ómv 35 Ómf 3,1 Lögun 4,5 Fótl 109 Haus 8 H+h 9,0 B+útl 9 bak 9,5 malir 9,5 Læri 19,0 Ull 7,5 Fætur 8,0 Samr 8,0 Alls 87,5 Stig

 
 

 

3.Sæti er Hrúturn frá Siggu og Brynjari í Bjarnarhöfn

58kg Ómv 37 Ómf 4,3 Lögun 5,0 Fótl 110 Haus 8,0 H+h 9 B+útl 9 Bak 10 Malir 9 Læri 19,0 Ull 8 Fætur 8 samr 9,0 Alls 89 Stig

 
 
 

 

Mislitir Lambhrútar

 

1. Sæti er Hrútur frá Guðlaugu og Eyberg í Hraunhálsi

48kg Ómv 32 ómf 3,0 lögun 4,0 fótl 108 Haus 8,0 h+h 9,0 B+útl 9,0 Bak 9,0 Malir 9,0 Læri 19,0 Ull 8,0 Fætur 8,0 Samr 8,0 Alls 87Stig

 

 

2. Sæti er Hrútur frá Siggu og Brynjari frá Bjarnarhöfn

51kg Ómv 34 ómf 2,8 lögun 4,5 Fótl 107 Haus 8,0 H+h 9,0 B+útl 9,0 Bak 9,5 Malir 9,0 Læri 19,0 Ull 8,0 Fætur 8,0 Samr 8,5  Alls 88 Stig

 

 

3. Sæti er Hrútur frá Þórarni á Skildi 

42kg Ómv 34 Ómf 2,3 Lögun 5,0 Fótl 105 Haus 8,0 H+h 9,0 B+útl 9,0 Bak 9,5 Malir 9 Læri 18,5 Ull 8,0 Fætur 8,0 samr 8,0 alls 87 Stig

 

 

 

Innilega til hamingju allir með þennan frábæra árangur :) 

 

 

 

 

 

 

 

 

26.02.2020 19:18

Hrútasýning félagsins 2019

Hrútasýning félagsins var haldin 11. október 2019 á Hraunhálsi, Lárus Birgisson var dómari og það var vel mætt af glæsilegum hrútum og mönnum.

Vinningshafar veturgamlir

Mislitir óháð hornalagi

 

1. sæti 18-002 Zesar frá Mávahlíð

F. 17-030 Tinni M. 13-013 Skrítla

8,0-8,5-9,0-9,0-9,0-18,0-7,5-8,0-8,5 = 85,5 stig

92 kg fótl. 118   óm 38 - 7,6 - 4

stig Eigandi Héðinn Fífill Valdimarsson

2. sæti 18-505 Skrauti frá Eiríki Helgasyni Stykkishólmi

F.  13-982  Móri  M. 16-219 Sambía 

8,0 - 8,5 - 8,5 -9,0 - 9,0 - 18,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 84,5 stig

71 kg  fótl. 118  óm  33 - 2,9 - 4 

 

3. sæti 18-381 Botni frá Kjalvegi

8,0-9,0-9,0-8,5-9,0-18,0-8,0-8,0-8,0 =85,5

85 kg  fótl. 114  óm 34-7,2-3,5

eigandi Valdimar Kúld Björnsson

Veturgamlir kollóttir

1. sæti 18-080 Tindur frá Bjarnarhöfn 2

F. 16- 014 Toppur  M. 16-621 AM

8,0 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 19,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 =  86 stig

88 kg  fótl. 119  óm 39 - 6,4 - 4,5 

2. sæti 18 - 431 Hraunhöfði frá Hraunhálsi 

F. 15-983  Kollur   M. 17-274 Móvík 

8,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 9,5 - 18,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 = 87,5 

80 kg  fótl. 118  óm 34 - 4,8 - 4

Veturgamlir hyrndir

 

1. sæti 18-524 Fannar frá Skildi 

F. 16-521 Frikki  M. 12-02 Sif

8,0 - 8,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 18,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 = 86 stig

90 kg  fótl 122  óm 35 - 4,8 - 4,5

 

2. sæti 18-087 Seifur frá Bjarnarhöfn 

F. 17-702 Skjöldur  M. 16-687 

8,0 - 8,5 - 8,5 - 9,5 - 9,0 - 18,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 =  85 stig

88 kg  fótl 119  óm 40 - 3,9 - 4,5 

3. sæti 18-116 Sproti frá Gríshóli

F. 17-110 Hrókur  M. 15-193 Önn

8,0 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 18,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 = 85 stig 

80 kg  fótl 119  óm 36 - 5,2 - 4

Vinningshafar lambhrútar

Mislitir

 

1. sæti nr 116  frá Hraunhálsi 

F. 17-449 Stampur  M. 14-210 Svunta

8,0 - 9,0 - 9,0 - 9,5 - 9,5 - 18,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 = 87 stig

50 kg  fótl 107  óm 35 - 2,7 - 4,5 

2. sæti nr.588 frá Bjarnarhöfn

F. 18-080 Klakkur  M. 16-621

8,0 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 19,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 = 86

42 kg fótl 103  óm 31 - 3,3 - 4

3. sæti nr. 208 frá Bjarnarhöfn

F. 17-022 Brimill  M. 17-743

8,0 - 9,5 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 18,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 86,5

46 kg fótl 107  óm 28 - 3,4 - 4,5

Kollóttir lambhrútar

 

1. sæti nr 408 frá Bjarnarhöfn 

F. 18-082 Klakkur  M. 16-661

8,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 18,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 87

47 kg  fótl 109  óm 31 - 3,4 - 5 

2. sæti nr. 2  frá Bjarnarhöfn 

F.  18-080 Tindur  M. 17-725

8,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 18,0 - 8,0 - 8,0 - 9,0 = 87

47 kg  fótl. 110  óm 34 - 3,4 - 4,5 

3. sæti nr. 4  frá Hraunhálsi

F. 17-814 Guðni  M. 14-203 Staka

8,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 18,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5  = 86,5

52 kg  fótl. 109  óm 31 - 4 - 4,5 

Hyrndir lambhrútar

 

1. sæti  nr. 80  frá Bjarnarhöfn

F. 18- 250 Hnykill  M. 17-787 

8,0 - 9,0 - 9,0 - 9,5 - 9,0 - 19,0 - 7,5 - 8,0 - 9,0  = 88 

48 kg  fótl. 105  óm 35 - 2,8 - 5

2. sæti nr. 34  frá Bjarnarhöfn 

F. 18-250 Hnykill M. 14-407

8,0 - 9,0 - 9,0 - 9,5 - 9,0 - 18,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 = 86,5

48 kg  fótl. 106  óm 33 - 2,9 - 5 

3. sæti  nr 27  frá Skildi

F. 16-521 Frikki  M. 12-002 Sif

8,0 - 8,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 18,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 = 86

51 kg  fótl. 109  óm 32 - 3,9 - 4,5 

Mynd frá verðlauna afhendingu fyrir bestu veturgömlu hrútana Þórarinn á Skildi, Héðinn Fífill og Sigga í Bjarnarhöfn.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

07.10.2018 19:43

Hrútasýning 30. September 2018

 

Sýningin var haldin á Helgafelli 2 hjá þeim hjónum Láru Björg Björgvinsdóttur og Guðmundi Hjartarsyni. Það var vel mætt eða um 30 manns, og hlaðið borð af tertum og brauði að venju. Alls mættu til leiks 21 veturgamlir hrútar, af þessum hrútum voru 3 undan sæðingahrútum. Fjórir hrútar eru fæddir utan félags, sem komust á verðlaunapall. 17-026 Bútur frá Bjarnarhöfn 2 var í fyrsta sæti yfir lambhrúta á sýningunni 2017. 17-023 Blakkur var í öðru sæti yfir litaða lambhrúta í fyrra, hann er í eigu Bjarnarhafnarbúsins, móðir hans er dóttir 13-501 Hamars frá Smáhömrum. 17-408 Gráni frá Ögri er ættaður frá Hraunhálsi en afi hans er hinn frægi 15-440 Kópur, sem átti alla lambhrútana í kollótta lambhrútaflokknum í fyrra, geri aðrir betur. Fjárbúið á Skildi kom sá og sigraði með 3 hyrnda hvíta lambhrúta, sem röðuðu sér í efstu sætin, Þeir eru albræður undan 16-321 Frikka sem fóru í fyrsta og annað sætið, 55 kg. hvor, Það má alveg segja það að ær sem skilar 110 kg. á fæti sé mögnuð ær. Lambhrúturinn sem var í þriðja sæti yfir hyrndu lambhrútana er sonur héraðsmeistarans 2017, 17-702 Skjöldur hét hann frá Hömrum Grundarfirði, hann átti svo lambhrút sem Bjarnarhafnarbúið kom með og var fjórði besti hyrndi hvíti lambhrúturinn á þessari sýningu.

 

Vinningshafar veturgamlir

 

Mislitir óháð hornalagi

 

1. Sæti

17-023  Blakkur frá Bjarnarhöfn 2

F: 15-006 Svartur     M: 14-310     MF: 13:501 Hamar    

8 - 9 - 9 - 9.5 - 9 - 18 - 7.5 - 7.5 - 8.5 = 86

Þ: 85     F: 113     Ómv: 37     Ómf: 2.8     Lögun: 4

 

 

 

 

2. Sæti

17-449   Stampur frá Kjalvegi

F: 16-691 Kaldnasi     M: 09-042 Búbba     MF: 08-393 Þrándur

8 - 8.5 - 9 - 9 - 9 - 18 - 8 - 8 - 8 = 85.5

Þ: 89     F: 116     Ómv: 37     Ómf: 2.0     Lögun: 4.5

Eigendur Hraunhálsbúið

 

 

 

3. Sæti

17-408   Gráni frá Ögri

F: 16-403 Loki     M: 11-336     MF: 09-401 Þribbi

8 - 8.5 - 8.5 - 8 - 8.5 - 18 - 8.5 - 8 - 8.5 = 84.5

Þ: 79     F: 113     Ómv: 32     Ómf: 4.2     Lögun: 3

 

 

 

Hvítir Hyrndir

 

 

1. Sæti

17-027   Venni frá Bjarnarhöfn 2

F: 14-966 Vinur     M: 14-405 Grána     MF: 12-047 Kópur      

8 - 8 - 8.5 - 9 - 9 - 18.5 - 8 - 8 - 8.5 =85.5

Þ: 82     F: 115     Ómv: 34    Ómf: 1.7     Lag 4.5

 

 

 

2.  Sæti

17-026 Bútur frá Bjarnarhöfn 2

F: 12-400 Partur     M: 12-179     MF: 11-554 Hrólfur

8 - 8 - 8.5 - 9 - 9 - 18.5 - 8 - 8 - 8.5 = 85.5

Þ: 82     F: 115     Ómv: 34     Ómf: 1.7     Lag: 4.5

 

 

3. Sæti

17-111 Hrappur frá Hofstöðum - Eyja og Miklaholtshreppi

F:  16-221 Klettur     M:  15-510     MF:  14-205 Garri

8 - 9 - 9 - 8.5 - 9 - 18 - 7.5 - 8 - 8 = 84.5

Þ: 91     F: 112     Ómv: 33     Ómf: 3.4     Lag: 3.5

Eigandi Gríshólsbúið

 

 

 

 

 

Hvítir Kollóttir

 

1. Sæti

17-448 Hjalli frá Hjarðarfelli - Eyja og Miklaholtshreppi

F: 15-702 Hnoðri     M: 14-435     MF: 10-897 Roði

8 - 9 - 9 - 9 - 9 - 18.5 - 8 - 8 - 8.5 = 87

Þ: 83     F: 116     Ómv: 35     Ómf: 5.6     Lag: 4

Eigandi Hraunhálsbúið

 

 

2. Sæti

17-406 Hjarði frá Hjarðarfelli - Eyja og Miklaholtshrepp

 
F: 16-705 Múli     M: 14-414     MF: 11-768 Strengur

8 - 9 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 18 - 9 - 8 - 8.5 = 86

Þ: 88     F: 116     Ómv: 33    Ómf: 2.6     Lag 4

Eigandi  Ögurbúið

 

 
 

3. Sæti

17-447 Vitleysingur frá Hraunhálsi 

F: 12-934 Hnallur     M: 13-192 Vitleysa     MF: 12-448 Gumi     

8 - 9 - 8.5 - 8 - 9 - 18 - 8.5 - 8 - 8.5 = 85.5

Þ: 94     F: 114     Ómv: 32     Ómf: 7.5     Lag: 3.5

 

 

 

Lambhrútar

 

mislitir óháð hornalagi

 
 
 
 

1. Sæti

Lamb nr: 138 frá Bjarnarhöfn 2

F:  17-601 Mjaldur

7.5 - 9 - 8.5 - 9 - 9 - 18 - 8 - 8 - 8 = 85

Þ: 46     F: 113     Ómv: 31     Ómf: 3.7     Lag: 4.5

 

2. Sæti

Lamb nr: 311 frá Helgafelli 2

F: 17-234 Grani

8 - 8.5 - 9 - 8.5 - 8.5 - 17 - 8 - 8 - 8 = 83

Þ: 48     F: 106     Ómv: 28     Ómf: 2.5     Lag: 4.5

 

3. Sæti

Lamb nr: 143  frá Arnarstöðum

F: 16-501 Berserkur

8 - 8.5 - 9 - 8.5 - 9 - 17 - 8 - 8 - 9 = 85

Þ: 71     F: 109     Ómv: 28     Ómf: 6.4     Lag: 4

 

 

Hyrndir

 
 
 
 

1.Sæti

Lamb nr: 74 frá Skildi

F: 16-521 Frikki

8 - 9 - 9 - 9 - 9 - 18 - 8.5 - 8 - 8.5 = 87

Þ: 55    F: 109     Ómv: 33     Ómf: 3     Lag: 4.5

 

2. Sæti

Lamb nr: 73 frá Skildi

F: 16-521 Frikki

8 - 8.5 - 9 - 9 - 9 - 18 - 8.5 - 8 - 8.5 = 86.5

Þ: 55     F: 108     Ómv: 30     Ómf: 3     Lag: 4.5

 

3.Sæti

Lamb nr: 51 frá Skildi

F: 17-702 Skjöldur

8 - 8.5 - 9 - 9 - 9 - 18.5 - 8 - 8 - 8.5 = 86.5

Þ: 49     F: 109     Ómv: 31     Ómf: 3     Lag: 4.5

 

 

Kollóttir

 

 

 

1. Sæti

Lamb nr: 24 frá Bjarnarhöfn 2

F: 16-014 Toppur

8 - 9 - 9 - 9 - 9 - 18.5 - 8 - 8 - 9 = 87.5

Þ: 53     F: 114     Ómv: 31     Ómf: 4.5     Lag: 4.0

 

2. Sæti

Lamb nr: 101 frá Hraunhálsi

F: 17-448 Hjalli

8 - 9 - 9 - 9 - 9.5 - 19 - 8.5 - 8 - 8.5 = 88.5

Þ: 41     F: 109     Ómv: 34     Ómf: 4.5     Lag: 4

 

3. Sæti

Lamb nr: 275 frá Bjarnarhöfn 2

F: 17-502 Grettir

8 - 8.5 - 8.5 - 9 - 9 - 18 - 9 - 8 - 9 = 87

Þ: 49     F: 108     Ómv: 31     Ómf: 4.0     Lag: 4

 

02.10.2017 17:52

Hrútasýning Helgafelli 1. Október 2017

 

Nú varð breyting á og hrútasýningin færð og haldin á Helgafelli 2 hjá þeim hjónum Láru Björg Björgvinsdóttur og Guðmundi Hjartarsyni. 

Var vel mætt eða um 50 manns og fór vel um bæði menn og hrúta, og var hlaðið borð af kruðiríi og kræsingum að venju.

Alls mættu til leiks 20 veturgamlir hrútar, af þessum hrútum voru 4 undan sæðingahrútum.

Þessi sýning var frábrugðin öðrum sýningum hjá félaginu þar sem engin mislitur hrútur var í keppninni fyrir utan einn ferhyrndan frá Hraunhálsi sem er alveg hvítur en fer í mislita flokkinn vegna horna.

En í félaginu eru skráðir um 45 veturgamlir hrútar og þar af eru um 10 litaðir til sem ekki mættu til leiks.

3 hrútar eru fæddir utan félags.

15-440 Kópur má segja að sé aðalstjarnan, en hann á 4 lambhrúta á verðlaunapalli, en hann er úr ræktun Hraunhálsbúsins.

Kópur var valinn besti misliti hrútur félagsins árið 2016.

15-505 Golsi frá Hömrum Grundarfirði, er í eigu hrútafélagsins Jökuls á tvo lambhrúta á verðlaunapalli.

Svo má benda á lambhrútinn nr. 292 frá Bjarnarhöfn en faðir hans er 15-006 Svartur frá Bjarnarhöfn var í öðru sæti á eftir kóp  á sýningu félagsins 2016.

Á sýningunni 2016 þá kepptu aðeins þessir tveir mislitu hrútar.

Ferhyrndi hrúturinn frá Hraunhálsi 16-445, faðir hans 15-441 Tuddi, frá Hofstöðum, Eyja og Miklaholtshreppi var valinn 3 besti hyrndi á sýningunni 2016

16-014 Toppur frá Bjarnarhöfn sem er núna í þriðja sæti er undan 15-001 kubb sem var í þriðja sæti 2016.

Svo það sannast enn og aftur að þeir hrútar sem eru á verðlaunapalli skila sínu vel.

Myndir hér:     http://hrutur.123.is/photoalbums/284205/

 

 

 

Vinningshafar veturgamlir

 

Mislitir óháð hornalagi

 

 

 

1. Sæti

16-445  Beigur  frá Hraunhálsi

F: 15-441  Tuddi   M: 09-001  Bringa    

8 - 8.5 - 9 - 9 - 8.5 - 18 - 8.5 - 8 - 8.5 = 86

Þ:      F: 114     Ómv: 34     Ómf: 6     Lag: 4

 

 

 

Hvítir Hyrndir

 

 

1. Sæti

16-442 Hlér frá Kálfárvöllum

F:  15-098  Hermill     M:  15-040  Göldrunn      MF:  13-533  Galdur  

8 - 8.5 - 9 - 9 - 9 - 18.5 - 8 - 8 - 8.5 =86.5

Þ: 92     F: 116     Ómv: 36    Ómf: 6.2     Lag 4.5

Eigandi  Hraunháls

 

 

 

2.  Sæti

16-103  Gandur  frá Gríshóli

F:  14-956  Svimi     M:  13-073     MF:  12-503  Jökull

8 - 8 - 9 - 9 - 8.5 - 18 - 8 - 8 - 8 = 84.5

Þ: 93     F: 123     Ómv: 36     Ómf: 6.7     Lag: 4

 

 

 

3. Sæti

16-151  Suðri frá Fáskrúðarbakka

F:  12-014  Gauti     M:  13-091  Margrét     MF:  12-151  Greifi

8 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 17.5 - 8 - 8 - 8 = 83.5

Þ: 78     F: 118     Ómv: 32     Ómf: 5.1     Lag: 4.5

Eigandi  Helga og Þorsteinn Kúld Stykkishólmi

 

 

 

Hvítir Kollóttir

 

 

1. Sæti

16-401 Laupur frá Hraunhálsi

F: 13-940  Krapi     M: 14-203  Staka     MF: 12-446 Labbakútur

8 - 9 - 9 - 9 - 9 - 18.5 - 8 - 8 - 8.5 = 87

Þ: 91     F: 116     Ómv: 35     Ómf: 7.5     Lag: 4.5

Eigandi  Ögur Stykkishólmi

 

 

 

2. Sæti

16-272  Snúður frá Ólafsbraut 54, Ólafsvík

 
F: 14-640  Dreki     M: 15-026  Dana     MF: 12-934  Hnallur

8 - 9 - 9 - 9 - 9 - 18 - 8.5 - 8 - 8.5 = 87

Þ: 93     F: 116     Ómv: 35    Ómf: 7     Lag 3.5

Eigandi  Hofstaðir

 

 

 
 
 

3. Sæti

16-014  Toppur frá Bjarnarhöfn

F: 15-001  Kubbur     M: 09-729     

8 - 8.5 - 8.5 - 9 - 8.5 - 18.5 - 9 - 8 - 8.5 = 86.5

Þ: 86     F: 125     Ómv: 35     Ómf: 6     Lag: 4

 

 

 

 

 

Lambhrútar mislitir óháð hornalagi

 
 
 

1. Sæti

Lamb nr: 243 frá Helgafelli 2

F:  15-505  Golsi

7.5 - 9 - 8.5 - 9 - 9 - 18 - 8 - 8 - 8 = 85

Þ: 50     F: 110     Ómv: 32     Ómf: 2.6     Lag: 4.5

 

2. Sæti

Lamb nr: 292 frá Bjarnarhöfn 2

F: 15-006  Svartur

8 - 9 - 9 - 9 - 9 - 18 - 8 - 8 - 8 = 86

Þ: 45     F: 109     Ómv: 31     Ómf: 2.4     Lag: 4.0

 

3. Sæti

Lamb nr: 38  frá Hraunhálsi

F: 15-440  Kópur

8 - 9 - 9 - 8.5 - 9 - 18.5 - 8 - 8 - 8.5 = 86.5

Þ: 45     F: 112     Ómv: 30     Ómf: 2.6     Lag: 4.0

 

 

Hyrndir

 
 
 

1.Sæti

Lamb nr: 528 Frá Bjarnarhöfn 2

F: 12-400  Partur

8 - 8.5 - 8.5 - 9.5 - 8.5 - 18 - 7.5 - 8 - 9 = 85.5

Þ: 45    F: 108     Ómv: 34     Ómf: 2.1     Lag: 4.5

 

2. Sæti

Lamb nr: 549 frá Bjarnarhöfn 2

F: 16-701

8 - 9 - 9 - 9 - 9 - 18 - 7.5 - 8 - 8.5 = 86

Þ: 46     F: 110     Ómv: 32     Ómf: 3.6     Lag: 5.0

 

3.Sæti

Lamb nr:  36  frá Hermanni Guðmundssyni Stykkishólmi

F: 15-505  Golsi

8 - 8 - 8.5 - 9 - 9 - 18.5 - 7.5 - 8 - 8.5 = 85

Þ: 50     F: 109     Ómv: 32     Ómf: 2.7     Lag: 4.0

 

 

Kollóttir

 

 

 

1. Sæti

Lamb nr: 415 frá Bjarnarhöfn 2

F: 15-440  Kópur

8 - 8.5 - 8.5 - 9 - 9 - 19 - 7.5 - 8 - 8.5 = 86

Þ: 41     F: 111     Ómv: 31     Ómf: 1.6     Lag: 5.0

 

2. Sæti

Lamb nr: 35 frá Hraunhálsi

F: 15-440 Kópur

8 - 9 - 9 - 9 - 9 - 18.5 - 8 - 8 - 8.5 = 87

Þ: 44     F: 109     Ómv: 31     Ómf: 3.3     Lag: 4.5

 

3. Sæti

Lamb nr: 416 frá Bjarnarhöfn 2

F: 15-440  Kópur

8 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 9 - 18 - 8.5 - 8 - 8 = 85

Þ: 41     F: 111     Ómv: 30     Ómf: 1.7     Lag: 4

 

 

Flettingar í dag: 186
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 447
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 139127
Samtals gestir: 20044
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 12:39:55