Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

12.10.2021 08:25

Hrútasýningin okkar í Bjarnarhöfn 09.10.21

Hrútasýningin okkar var haldin í Bjarnarhöfn Laugardaginn 9 Október og voru það Anja og Sigvaldi sem voru dómarar þetta árið. 

Hrútasýningin gekk vel fyrir sig og fengum við að sjá og þukla marga fallega hrúta en keppt var í þremur flokkum hjá bæði veturgömlum hrútum og í lambhrútum.

Þeir hrútar sem sköruðu fram úr í ár voru eftirfarandi:

 

Hvítir hyrndir veturgamlir:

 

1. Sæti Hrútur frá Siggu og Brynjari í Bjarnarhöfn

95kg ómv 35 ómf 6,4 lögun 4,5 fótl 122 Haus 8,0 H+h 9,0 B+ útl 9,0 bak 8,5 Malir 9 

Læri 18,5 Ull 8,0 fætur 8,0 Samræmi 9,0 alls 87 Stig

 

 

2. Sæti er Hrútur frá Þórarni ( Tóta trébala) á Skildi

95kg Ómv 35 Ómf 5,6 Lögun 3,5 Fótl 122 Haus 8,0 H+h 8,5 Bak+útl 9,0  Bak 9,0 Malir 9,0 Læri 18,0 Ull 7,5 Fætur 8,0 Samræmi 8,0 Alls 85 stig

 

 

3. Sæti er Hrútur frá Siggu og Brynjari í Bjarnarhöfn

Ómv 36 ómf 5,9 Lögun 4,5 Fótl 129 Haus 80 H+h 8,5 B+útl 9,0 Bak 8,5 Malir 8,5 Læri 17,0 Ull 8,0 Fætur 8,0 Samræmi 8,5 Alss 84 stig

 

 

Mislitir Veturgamlir

 

1. Sæti er hrútur frá Þórarni á Skildi

78kg Ómv 37 Ómf 6,6 Lögun 5,0 Fótl 120 Haus 7,5 H+h 9,0 B+útl 9,0 Bak 9,5 Malir 9,0 Læri 18,5 Ull 7,5 Fætur 8,0 Samr 8,5 Alls 87 stig.

 

 

2. Sæti er Hrútur frá Magga á Hólum

94kg Ómv 41 Ómf 5,1 Lögun 4,5 Fótl 128 Haus 8,0 H+h 9,0 Haus 9,0 Bak 9,0 Malir 9,0 Læri 18,5 Ull 7,5 Fætur 8,0 Samr 8,5 Alls 86,5 

 

3. Sæti er Hrútur frá Siggu og Brynjari í Bjarnarhöfn

85kg Ómv 35 Ómf 5,6 Lögun 4,5 Fótl 119 Haus 8,0 H+h 9,0 B+útl 9,5 Bak 8,5 Malir 8,5 Læri 19,5 Ull 8,0 Fætur 8,0 Samræmi 9,0 Alls 88 stig

 

 

Kollóttir Hvítir Veturgamlir

 

1. sæti er Hrútur frá Siggu og Brynjari í Bjarnarhöfn

Ómv 38 Ómf 4,4 lögun 5,0 Fótl 128 Haus 8,0 H+h 9,5 B+ útl 9,5 Bak 9,0 Malir 9,5 Læri 19.0 Ull 8,5 Fætur 8,0 Samr 8,0 Alls 89 Stig

 

 

2. Sæti er Hrútur frá  Siggu og Brynjari Bjarnarhöfn

85kg Ómv 35 Ómf 5,6 Lögun 4,5 Fótl 119 Haus 8,0 H+h 9,0 B+útl 9,5 Bak 8,5 Malir 8,5 Læri 19,5 Ull 8,0 fætur 8,0 Samræmi 9,0 Alls 89 stig

 

3. Sæti er Hrútur frá Lárusi í Ögri

87kg Ómv 31 Ómf 5,7 Lögun 4,0 fótl 120 Haus 8,0 H+h 8,5 B+útl 9,0 Bak 8,0 Malir 8,5 Læri 18,0 Ull 7,5 Fætur 8,0 Samræmi 9,0 Alls 84,5

 

 

Hvítir hyrndir Lambhrútar

 

1. Sæti er Hrútur er Þórarni á Skildi

51kg Ómv 38 Ómf 4,1 Lögun 5,0 Fótl 107 Haus 8,0 H+h 9,5 B+útl 9,5 Bak 9,5 Malir 9 Læri 18,0 Ull 7,5 Fætur 8 Samr 8,5 Alls 87,5 Stig

 

 

2. Sæti Er hrútur frá Siggu og Brynjari í Bjarnarhöfn

52kg Ómv 37 ómf 2,4 Lögun 5 fótl 110 Haus 8,0 H+h 9,0 B+útl 9,5 Bak 10 Malir 9,0 Læri 18,5 Ull 7,5 Fætur 8,0 Samr 8 Alls 87,5

 

 

3. Sæti er Hrútur frá Þórarni á Skildi

42kg ómv 35 ómf 3,4 Lögun 4,5 fótl 102 Haus 8,0 H+h 9,0 B+útl 9,5 Bak 9,5 Malir 9,0 Læri 17,5 Ull 8,5 Fætur 8,0 Samræmi 8,0 Alls 87 Stig

 

 

Kollóttir Lambhrútar

 

1. Sæti er Hrútur frá Guðlaugu og Eyberg í Hraunhálsi 

57kg Ómv 40 Ómf 4,2 Lögun 5,0 Fótl 110 Haus 8,0 H+h 9 B+útl 9,5 Bak 10 Malir 9,5 Læri 19 Ull 9,0 Fætur 8,0 Ull 8,5 Alls 90,5 Stig

 
 

 

2. Sæti er Hrútur frá Guðlaugu og Eybergi í Hraunhálsi 

47kg Ómv 35 Ómf 3,1 Lögun 4,5 Fótl 109 Haus 8 H+h 9,0 B+útl 9 bak 9,5 malir 9,5 Læri 19,0 Ull 7,5 Fætur 8,0 Samr 8,0 Alls 87,5 Stig

 
 

 

3.Sæti er Hrúturn frá Siggu og Brynjari í Bjarnarhöfn

58kg Ómv 37 Ómf 4,3 Lögun 5,0 Fótl 110 Haus 8,0 H+h 9 B+útl 9 Bak 10 Malir 9 Læri 19,0 Ull 8 Fætur 8 samr 9,0 Alls 89 Stig

 
 
 

 

Mislitir Lambhrútar

 

1. Sæti er Hrútur frá Guðlaugu og Eyberg í Hraunhálsi

48kg Ómv 32 ómf 3,0 lögun 4,0 fótl 108 Haus 8,0 h+h 9,0 B+útl 9,0 Bak 9,0 Malir 9,0 Læri 19,0 Ull 8,0 Fætur 8,0 Samr 8,0 Alls 87Stig

 

 

2. Sæti er Hrútur frá Siggu og Brynjari frá Bjarnarhöfn

51kg Ómv 34 ómf 2,8 lögun 4,5 Fótl 107 Haus 8,0 H+h 9,0 B+útl 9,0 Bak 9,5 Malir 9,0 Læri 19,0 Ull 8,0 Fætur 8,0 Samr 8,5  Alls 88 Stig

 

 

3. Sæti er Hrútur frá Þórarni á Skildi 

42kg Ómv 34 Ómf 2,3 Lögun 5,0 Fótl 105 Haus 8,0 H+h 9,0 B+útl 9,0 Bak 9,5 Malir 9 Læri 18,5 Ull 8,0 Fætur 8,0 samr 8,0 alls 87 Stig

 

 

 

Innilega til hamingju allir með þennan frábæra árangur :) 

 

 

 

 

 

 

 

 

Flettingar í dag: 390
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 626
Gestir í gær: 112
Samtals flettingar: 142838
Samtals gestir: 20783
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 16:19:12