Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Færslur: 2017 Nóvember

23.11.2017 13:31

Nýr félagshrútur

 
 

17-506 Leiknir frá Hjarðarfelli

 

06.09.2017  

Þ  46 kg.     Fótl. 110     Ómv. 31.0     Ómf.  3.5     Lögun 4.0     

8 - 9 - 9 - 9 - 9 - 18 - 7 - 8 - 8.5 = 85.5

 

Tvílembingur

Kynbótamat     Gerð 101 - Fita 103 - Frj.  107 - ML  113

 

F:  15-796 Gosi

FF:  08-901 Bósi

M:  15-571

MF:  14-792 Smári er sonur 13-963 Stólpa frá Hjarðarfelli sem er á sæðingastöðinni núna.

Að baki standa 05-965 Kveikur, 05-805 Ylur, 05-966 Raftur, 03-946 Busi 

 

 

 

11.11.2017 17:55

Stundaskrá félagshrúta

Þá er stundataflann klár fyrir félagshrútana, nýi hrúturinn hefur hlotið vinnunafnið Leiknir, en endilega ef þið hafið eitthverja betri tillögu látið heyra í ykkur. 

dagur 2017

Jökull 12-503  Golsi 15-505  Leiknir? 17-506 
1.12.      
2.12.      
3.12.      
4.12.      
5.12.      
6.12.   Þórarinn S. Þórarinn S.
7.12.   Þórarinn S. Þórarinn S.
8.12.   Hermann G.  
9.12.   Hermann G.  
10.12.   Eiríkur H. Eiríkur H.
11.12.   Eiríkur H. Eiríkur H.
12.12.      
13.12.      
14.12.      
15.12.     Hraunháls
16.12.     Hraunháls
17.12.     Gríshóll
18.12.     Gríshóll
19.12.   Bjarnarhöfn Bjarnarhöfn
20.12.   Bjarnarhöfn Bjarnarhöfn
21.12.      
22.12.     Steini og Helga
23.12.     Steini og Helga
24.12.     Lengur ef hann er laus
25.12.      
26.12.      
27.12.      
28.12.      
29.12.      
30.12.      
31.12.      
       

 

                                                             
                                                               
                                                               
                                                               

 

 

07.11.2017 12:30

Hrútafundur

Hrútafundur verður haldinn í fjárræktarfélagi Helgafellssveitar- og nágrennis miðvikudaginn 8. nóv. kl 17:15 í fjárhúsunum hjá Eiríki og Unni 

Nú þurfum við að fara að skipuleggja fengitíðina og skrá niðu hvaða félagshrúta við viljum nota og hvenær, skráningar eyðublað verður á staðnum.

Nýi félagshrúturinn okkar verður til sýnis og verður örugglega mikil ásókn í hann,  Golsi eru en í fínu formi og komin góð reynsla á hann sem  frábæran gerðar hrút og Jökull hefur sannað sig sem úrvals ærfaðir en þetta verður líklega síðasti veturinn hans.

03.11.2017 15:32

Holdstigunarnámskeið

Félagar Sauðfjárræktarfélags Helgafellssveitar og nágrennis brugðu sér á skólabekk á fimmtudagskvöldið 2. Nóv. 

Eyjólfur Kristinn Örnólfsson var að kenna okkur að holdstiga sauðfé.

Mjög fræðandi námskeið og voru allir sammála um að þörf var á þessu framtaki.

 

 

Skólabókin á námskeiðinu ásamt mjög góðu námsefni á blöðum, ef menn vilja átta sig betur á eru í bókinni mjög góðar upplýsingar, og þessa bók er nauðsynlegt að eiga.

 

.

  • 1
Flettingar í dag: 416
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 252
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 138910
Samtals gestir: 20003
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 20:52:52