Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Færslur: 2018 Ágúst

12.08.2018 12:00

Hrútaþukl námskeið 4. september 2018 

 

Hrútaþuklun 4. september 2018 fyrir félaga sauðfjáræktarfélags H&N

 

Mæting kl 9.45 í félagsheimilið á Skildi


Kl. 10:00 Fyrirlestur


Farið yfir ræktunarmarkmiðin og dómskalan, öryggi dóma, val á sláturlömbum/líflömbum. Rætt um vöxt og þroska lamba. Aðeins komið inn á meðferð lamba að hausti.

 

Kl. 12:00 Hádegishlé - Kjúklingasúpa að hætti Hörpu

 

Kl. 12.30 Farið út í Bjarnarhöfn þar sem verklegi hlutinn mun vera

 

Kl. 12:45 til 16:45 Skoðun á lömbum

 

Sýnikennsla, hvernig lömb eru mæld og stiguð. Síðan yrði þátttakendum skipt í tvo hópa og þeir fá æfingu í lambaþukli.

 

Kennarar: Eyþór Einarsson og Lárus G. Birgisson, sauðfjárræktarráðunautar hjá RML

 

Kveðja fræðslufulltrúinn....

 

12.08.2018 11:04

Efstir í kynbótamati í félaginu

 

GERÐ

 

121     16-104 Galdur / Faðir 14-150 Naggur

118     15-004 Blettur / Faðir 12-934 Hnallur

117     15-440 Kópur / Faðir 14-436 Kengur

117     15-101 Vilji / Faðir 14-150 Naggur

117     15-441 Tuddi / Faðir 12-302 Örn

 

 

FITA

 

117     12-252 Rósi / Faðir 11-253 Svelgur

115     15-007 Meitill / Faðir 13-501 Hamar

115     12-503 Jökull / Faðir 08-838 Borði

114     13-230 Bjartur / Faðir 12-107 Rónaldó

114     13-432 Geirröður / Faðir 12-450 Mökkur

 

 

SKROKKGÆÐI

 

110     15-506 Nagli / Faðir 12-915 Saumur

109.5  15-441 Tuddi / Faðir 12-302 Örn

109     16-442 Hlér / Faðir 15-098 Hermill

108.5  16-104 Galdur / Faðir 14-150 Naggur

108     12-252 Rósi / Faðir 11-253 Svelgur

 

 

FRJÓSEMI

 

116     13-504 Krummi / Faðir 09-892 Dolli

115     12-370 Lundi / Faðir 06-833 Grábotni

112     14-256 Sjarmur / Faðir 12-302 Foss

111     14-306 Skaptið / Faðir 13-286 Glámur

109     15-230 / Faðir 08-901 Bósi

 

 

MJÓLKURLAGNI

 

113     15-007 Meitill / Faðir 13-501 Hamar

112     14-064 Rosi / Faðir 10-897 Roði

112      12-503 Jökull / Faðir 08-838 Borði

111      13-169 Baugur / Faðir 10-165 Skjöldur

110      13-392 Kolli / Faðir 12-043 Kostur

 

 

HEILDAREINKUNN

 

109     12-503 Jökull / Faðir 08-838 Borði

108     16-103 Gandur / Faðir 14-956 Svimi

108     15-007 Meitill / Faðir 13-501 Hamar

107     15-440 Kópur / Faðir 14-436 Kengur

106     12-370 Lundi / Faðir 06-833 Grábotni

 

 

10.08.2018 16:42

Litir

 

Veturgömul hvít ær, dóttir Golsa 15-505 félagshrúts, er hér með svartbotnótt lamb, faðir lambsins er svartbotnóttur.

 

 
  • 1
Flettingar í dag: 81
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 215
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 132599
Samtals gestir: 19375
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 11:20:19