Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Færslur: 2015 Janúar

26.01.2015 19:02

Vísur Símonar 28.02.2005

 

Ég er að safna saman vísum sem hafa verið færðar félaginu við inntöku nýrra félaga,

þær fara allar undir sama flokk sem nefnist vísur.

Hér eru vísur sem Símon Sturluson kom með 28. Febrúar 2005

 

Ber ég hér upp umsókn mína

um inngöngu í rolluklúbbinn

fjáreignin er Ásta og Lína

og öll væntanlegu lömbin

(S.S.)

 

Rollukalla kvæðin mörg

Kæta mig og hressa.

Svo Ásta, Lína og Anna

umsóknina blessa.

(Björg.)

 

Takið þennan trillusnáp

í tertuklúbbinn besta

þó að vanti skalla og skráp

og skilningsgáfu mesta.

(H.Þ.)

 

 

22.01.2015 17:25

Afkvæmarannskóknir 2014

 
 
Hamar 13-501 
 
fór í afkvæmarannsókn í Bjarnarhöfn.
 
 
 
 

19.01.2015 16:47

Hamar 13-501

 

 

 

Dómur lamb

Þ. 56     F. 110     Ómv. 32     Ómf. 3,4    L. 3,5

8 - 8,5 - 9 - 8,5 - 9,5 - 18 - 8 - 8 - 8,5 = 86

 

 

Dómur veturgamall

 

Þ. 96     F. 120     Ómv. 36     Ómf. 6,9     L. 4,5

8 - 9 - 9 - 9,5 - 9,5 - 19 - 8,5 - 8 - 8,5 = 89

 

    

16.01.2015 14:02

Jökull og Hamar

 

 

 
 

 Jökull skilar sínu vel miðað við fyrstu tölur um hann og dætur hans.

 

Lambafaðir:

Fjöldi fæddra lamba   103

Fjöldi lamba með gildar þungauppl.   93

Þungafrávik   0,42

Fallþunga einkunn   116   yes

 

Ærfaðir:

Frjósemi

Fjöldi dætra   38

Frávik fj. lamba   9

Einkunn   110    yes 

 

Afurðastig:

Fjöldi dætra   22

Meðaltal 5,84

Einkunn   120    yes

 

 

 
 

Hamar er aldeilis að gera það gott líka.

 

Lambafaðir:

Fjöldi fæddra lamba   177

Fjöldi lamba með gildar þungauppl.   156

Þungafrávik   0,21

Fallþunga einkunn   109   yes

 

 

 

14.01.2015 22:47

Hrútar

 

Þessir tveir passa sínar ær vel, ganga með girðingunni alla daga smiley

og eitthvað búnir að taka í hvorn annan.

Félagarnir Bassi 10-205 frá Grafarbakka grágolsóttur sonur Kóps 09-303, fæddur á Bassastöðum  og Stulli 13-305 frá Kúldshúsi svartur sonur Kvists 07-866, fæddur á Hjarðafelli

 

Yndislegt vetrarveður, á neðri myndinni horfum við að Ásvöllum, Stykkishólmi.

 
Flettingar í dag: 107
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 215
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 132625
Samtals gestir: 19375
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 15:42:49