Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

27.09.2022 12:59

Hrútasýningin okkar

Hrútasýningin okkar verður Laugardaginn 8. Október á hjá okkur Gumma á Helgafelli 2 ????

Við sjáum um drykki og hver og einn mætir með smá kræsingar á veisluborðið eins og hefur verið ?

Vonumst til að sjá flesta ??

 

 

04.04.2022 19:09

Aðalfundur

Aðalfundur sauðfjárræktarfélagsins verður haldinn næstkomandi Fimmtudag kl 20:00 á Skildi.

Skýrsla formanns
Reikningar 
Inntaka nýrra félagsmanna
Afhending viðurkenningarskjala fyrir hæst stiguðu lambhrúta í félaginu haustið 2021
Kosningar 
Önnur mál
Stjórnin

31.10.2021 18:07

Nýjir Félagshrútar

Nýjir félagshrútar 

21-521 Kútur frá Gaul

48kg Fótl 108 Ómv 34 Ómf 3,1 Lögun 5 Haus 8 

H+h 9 Br.+útl 8,5 bak 9,5 Malir 9 Læri 19 Ull 8 Samræmi 8 Fætur 8,5 Samtals 87,5 stig

M: Fokka frá Gaul   MF: 11-921 Putti frá Álftavatni

F: Víkingur frá Vallholti, Ólafsvík

 

21-552 Jarl frá Hjarðarfelli 

56kg Fótl 108 Ómv 31 Ómf 3,5 Lögun 4 Haus 8 H+h 9 Bak+útl 9,5 Bak 9 Malir 9

Læriu 18,5 Ull 7,5 Fætur 8 Samræmi 8,5  Alls 87 

M: 17-750 frá Hjarðarfelli    MF: 15-221 Hreinn frá Hjarðarfelli

F:  16-841 Sammi Þóroddsstaðir / Sæðingarstöð

 

 

 

Stundataflan

 

 

 

Dags Kútur Jarl
1.Des    
2.Des    
3 .Des    
4.Des Gummi Ben Gummi Ben
5.Des Gummi Ben Gummi Ben
6.Des Eiríkur Eiríkur
7.Des Eiríkur Eiríkur
8.Des Hermann Gunni Jóns
9.Des Hermann  Gunni Jóns 
10.Des Tóti  
11.Des Tóti   
12.Des   Summi
13.Des   Summi
14.Des   Summi
15.Des Sigga og Brynjar   
16.Des Sigga og Brynjar  
17.Des Sigga og Brynjar   
18.Des Guðrún á Gríshóli  Guðrún á Gríshóli 
19.Des Guðrún á Gríshóli Guðrún á Gríshóli
20.Des Sigga og Brynjar  
21.Des Sigga og Brynjar  
22.Des Gummi Helgafelli Gummi Helgafelli
23.Des Gummi Helgafelli Gummi Helgafelli
24.Des    
25.Des    
26.Des Steini Kúld Steini Kúld
27.Des Steini Kúld Steini Kúld
28.Des    
29.Des    
30.Des    
31.Des    
1.Jan    
2.Jan    
3.Jan    
4.Jan    
5.Jan    
6.Jan    
7.Jan    

 

26.10.2021 21:08

Nýjir Félagshrútar

Sæl,

Nú hefur verið fjárfest í tveimur hrútum frá Gaul og Hjarðarfelli. ????

Á Fimmtudagskvöldið kl 19:00 er öllum velkomið að koma skoða gripina í fjárhúsunum hjá Valdimar Kúld og Heimir Kúld Björnsson.

Flettingar í dag: 19
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 350
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 137655
Samtals gestir: 19822
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 02:07:00