Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

04.11.2013 22:20

Frá Hvarfi


Munið þið eftir þessari litlu skvísu sem fékk að vera heima í sumar með mömmu sinni?




Við vorum nú alveg eyðilögð yfir hve smá hún var í haust. Litla gemlingslambið okkar,
 sem fæddist 16. Maí  var svo vigtað 23. September og vigtaði 44 kg. 
Skrýtið! svo hún var stiguð, og þá færðist nú bros út undir eyru.
Ómv. 29   Ómf. 3.5   Lag. 4   Fr.p. 8.5   Læri. 17.5   Ull. 8.5
Við vorum alveg sátt með þassa útkomu.



Ásett var hún og fékk nafnið Litla Bumba og er Goðadóttir.emoticon



Foreldrar hennar: 12-025 Bumba dóttir Púka frá Bergsstöðum, Vatnsnesi og
    12-151 Goði sonur Gosa frá Ytri Skógum



Þessi mynd af Litlu Bumbu fór í ljósmyndakeppni, þemað var bleikt svo vonandi vinnur hún.
emoticon 
Hún er nú svolítið uppáhald hjá mér þessi dama og hún fer ekkert langt frá mér,
 þegar ég kem í fjárhúsið þessa dagana



Myndin af Litlu Bumbu vann til verðlauna.

Flettingar í dag: 445
Gestir í dag: 72
Flettingar í gær: 252
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 138939
Samtals gestir: 20019
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 23:40:23