Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

03.03.2017 09:31

Frá Hvarfi

 

Hér eiga þeir félagar af Sæðingastöðinni dætur, Salamon, Höfðingi og Börkur.

 

 

11.01.2017 13:48

Félagshrútar sem lambafeður 2016

 

Jökull 12-503

 

Lambafaðir:

Fjöldi fæddra lamba   38

Fjöldi lamba með gildar þungauppl.   33

Þungafrávik   1,21

Fallþunga einkunn   132 

 

 

Nagli 15-506

 

Lambafaðir:

Fjöldi fæddra lamba   55

Fjöldi lamba með gildar þungauppl.   52

Þungafrávik   -0,20

Fallþunga einkunn   94  

 

 

Golsi 15-505

 

Lambafaðir:

Fjöldi fæddra lamba   51

Fjöldi lamba með gildar þungauppl.   42

Þungafrávik   0,20

Fallþunga einkunn   106  

 

11.01.2017 13:43

Félagshrútar sem ærfeður 2016

 

Jökull 12-503

 

Frjósemi:

Fjöldi dætra   60

Frávik fj. lamba   2

Einkunn   103    

 

Afurðastig:

Fjöldi dætra   56

Meðaltal 5,28

Einkunn   110

 

 

Hamar 13-501

 

Frjósemi:

Fjöldi dætra   39

Frávik fj. lamba   2

Einkunn   103    

 

Afurðastig:

Fjöldi dætra   30

Meðaltal 5,18

Einkunn   105

 

 

03.12.2016 10:00

Stundaskrá

 
 
 
 
Spurningarmerki fyrir aftan nafn þýðir að viðkomandi hafi hrútinn, ef enginn annar pantar þá daga.

27.11.2016 11:02

Hrútafundur

Fundur um verð og niðurröðun félagshrútanna á komandi fengitíð verður haldinn á mánudagskvöldið 28/11 í bakaríinu Stykkishólmi kl 20:30

DeliverFile.aspx.jpg

 

Flettingar í dag: 231
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 292
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 139698
Samtals gestir: 20205
Tölur uppfærðar: 28.4.2024 15:24:56