Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

27.10.2018 15:09

Stundaskrá félagshrúta 2018

 

Dags.

Golsi 15-505 Leiknir 17-506 Fífill 18-503
27.nóv Gunni Jóns    
       
1. des      
2. des   Steini Kúld  
3. des   Til 14 des ef enginn er að nota hann Ögur
4. des     Ögur

5. des

    Ögur
6.des     Eiríkur
7. des     Eiríkur
8. des      
9. des      
10. des Helgafell 2 Lára    
11. des Helgafell 2 Lára   Hannes Gunnarsson
12. des Helgafell2 Lára   Hannes Gunnarsson
13. des Helgafell 2 Lára   Hraunháls
14. des

Helgafell 2 Lára  

Lengur ef enginn er að nota hann

Hraunháls Hraunháls
15. des   Hraunháls Hraunháls
16. des   Gríshóll Gríshóll
17. des   Gríshóll Gríshóll
18. des      
19. des      
20. des      
21. des      
22. des      
23. des      
24. des      
25. des      
26. des      
27. des      
28. des      
       
       
       
       
       
       

 

26.10.2018 20:02

Nýr félagshrútur

 

 

 

18-503 Fífill  frá Hjarðarfelli

 

Lambadómur dags. 25.09.2018  

Þ  52 kg.     Fótl. 106     Ómv. 33.0     Ómf.  4.1     Lögun 4.5     

8 - 9 - 9 - 9 - 9 - 19 - 8.5 - 8 - 8.5 = 88

 

Einlembingur

Kynbótamat    

Gerð 112 - Fita 99 - Skrokkgæði 105

Frj.  97 - ML.  107 - Heildareinkunn 103

 

F:  15-701 Hnöttur

FF:  11-770 Völlur

M:  17-716

MF:  16-706 Roði

Að baki standa 10-889 Baugur, 13-941 Serkur,  10-897 Roði,  04-814 Bogi,  og 06-730 Magni.

 

16.10.2018 14:08

Héraðsýning lambhrúta á Snæfellsnesi 2018

Héraðssýning lambhrúta á Snæfellsnesi verður haldin laugardaginn 20. okt 2018.

  • Fyrri hluti sýningarinnar verður haldinn að Hofstöðum í Miklaholtshreppi og hefst kl. 13.00.
  • Kvenfélagið Liljan í Eyja- og Miklaholtshreppi verður með veitingasölu á Hofstöðum
  • Seinni hluti sýningarinnar verður haldin að Haukatungu Syðri 2 Kolbeinsstaðarhreppi og hefst kl. 20.30.

Verðlaunaafhendingin verður að lokinni sýningu í Haukatungu.

 

Við viljum hvetja sauðfjárræktendur að mæta með sína gripi á sýninguna og taka þátt í uppskeruhátíð sauðfjárræktenda á Snæfellsnesi.

          Nefndin

 

Reglur vegna lambhrútasýningar  Snæfellsnesi
* þetta er eingöngu sýning á lambhrútum.
* Hrútar verða að vera fæddir á Snæfellsnesi og því má ekki koma með aðkeypta hrúta.
* Allir hrútar skulu vera stigaðir, þeir verða ekki stigaðir aftur heldur verður stuðst við fyrri stigun.
* Nauðsynlegt er að koma með stigun hrútanna með á sýninguna. Ef það er ekki gert, er viðkomandi hrútur ekki með í sýningunni.
* Hvert býli má koma með 3 hrúta í hverjum flokki. þ.e. 3 kollótta, 3 hyrnda, og 3 mislita og/eða ferhyrnda.

12.10.2018 16:01

17-506 Leiknir

 

 

Dómur lamb

 

 

Þungi  46 kg.     Fótl. 110     Ómv. 31.0     Ómf.  3.5     Lögun 4.0     

8 - 9 - 9 - 9 - 9 - 18 - 7 - 8 - 8.5 = 85.5

 

 

 

Dómur veturgamall

 

 

Þungi  82     Fótl.  116     Ómv.  35     Ómf.  2.3     Lögun  3.5

8 - 8 - 8 - 8.5 - 8.5 - 17 - 7 - 8 - 8 = 81

   

 

 

 

07.10.2018 19:43

Hrútasýning 30. September 2018

 

Sýningin var haldin á Helgafelli 2 hjá þeim hjónum Láru Björg Björgvinsdóttur og Guðmundi Hjartarsyni. Það var vel mætt eða um 30 manns, og hlaðið borð af tertum og brauði að venju. Alls mættu til leiks 21 veturgamlir hrútar, af þessum hrútum voru 3 undan sæðingahrútum. Fjórir hrútar eru fæddir utan félags, sem komust á verðlaunapall. 17-026 Bútur frá Bjarnarhöfn 2 var í fyrsta sæti yfir lambhrúta á sýningunni 2017. 17-023 Blakkur var í öðru sæti yfir litaða lambhrúta í fyrra, hann er í eigu Bjarnarhafnarbúsins, móðir hans er dóttir 13-501 Hamars frá Smáhömrum. 17-408 Gráni frá Ögri er ættaður frá Hraunhálsi en afi hans er hinn frægi 15-440 Kópur, sem átti alla lambhrútana í kollótta lambhrútaflokknum í fyrra, geri aðrir betur. Fjárbúið á Skildi kom sá og sigraði með 3 hyrnda hvíta lambhrúta, sem röðuðu sér í efstu sætin, Þeir eru albræður undan 16-321 Frikka sem fóru í fyrsta og annað sætið, 55 kg. hvor, Það má alveg segja það að ær sem skilar 110 kg. á fæti sé mögnuð ær. Lambhrúturinn sem var í þriðja sæti yfir hyrndu lambhrútana er sonur héraðsmeistarans 2017, 17-702 Skjöldur hét hann frá Hömrum Grundarfirði, hann átti svo lambhrút sem Bjarnarhafnarbúið kom með og var fjórði besti hyrndi hvíti lambhrúturinn á þessari sýningu.

 

Vinningshafar veturgamlir

 

Mislitir óháð hornalagi

 

1. Sæti

17-023  Blakkur frá Bjarnarhöfn 2

F: 15-006 Svartur     M: 14-310     MF: 13:501 Hamar    

8 - 9 - 9 - 9.5 - 9 - 18 - 7.5 - 7.5 - 8.5 = 86

Þ: 85     F: 113     Ómv: 37     Ómf: 2.8     Lögun: 4

 

 

 

 

2. Sæti

17-449   Stampur frá Kjalvegi

F: 16-691 Kaldnasi     M: 09-042 Búbba     MF: 08-393 Þrándur

8 - 8.5 - 9 - 9 - 9 - 18 - 8 - 8 - 8 = 85.5

Þ: 89     F: 116     Ómv: 37     Ómf: 2.0     Lögun: 4.5

Eigendur Hraunhálsbúið

 

 

 

3. Sæti

17-408   Gráni frá Ögri

F: 16-403 Loki     M: 11-336     MF: 09-401 Þribbi

8 - 8.5 - 8.5 - 8 - 8.5 - 18 - 8.5 - 8 - 8.5 = 84.5

Þ: 79     F: 113     Ómv: 32     Ómf: 4.2     Lögun: 3

 

 

 

Hvítir Hyrndir

 

 

1. Sæti

17-027   Venni frá Bjarnarhöfn 2

F: 14-966 Vinur     M: 14-405 Grána     MF: 12-047 Kópur      

8 - 8 - 8.5 - 9 - 9 - 18.5 - 8 - 8 - 8.5 =85.5

Þ: 82     F: 115     Ómv: 34    Ómf: 1.7     Lag 4.5

 

 

 

2.  Sæti

17-026 Bútur frá Bjarnarhöfn 2

F: 12-400 Partur     M: 12-179     MF: 11-554 Hrólfur

8 - 8 - 8.5 - 9 - 9 - 18.5 - 8 - 8 - 8.5 = 85.5

Þ: 82     F: 115     Ómv: 34     Ómf: 1.7     Lag: 4.5

 

 

3. Sæti

17-111 Hrappur frá Hofstöðum - Eyja og Miklaholtshreppi

F:  16-221 Klettur     M:  15-510     MF:  14-205 Garri

8 - 9 - 9 - 8.5 - 9 - 18 - 7.5 - 8 - 8 = 84.5

Þ: 91     F: 112     Ómv: 33     Ómf: 3.4     Lag: 3.5

Eigandi Gríshólsbúið

 

 

 

 

 

Hvítir Kollóttir

 

1. Sæti

17-448 Hjalli frá Hjarðarfelli - Eyja og Miklaholtshreppi

F: 15-702 Hnoðri     M: 14-435     MF: 10-897 Roði

8 - 9 - 9 - 9 - 9 - 18.5 - 8 - 8 - 8.5 = 87

Þ: 83     F: 116     Ómv: 35     Ómf: 5.6     Lag: 4

Eigandi Hraunhálsbúið

 

 

2. Sæti

17-406 Hjarði frá Hjarðarfelli - Eyja og Miklaholtshrepp

 
F: 16-705 Múli     M: 14-414     MF: 11-768 Strengur

8 - 9 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 18 - 9 - 8 - 8.5 = 86

Þ: 88     F: 116     Ómv: 33    Ómf: 2.6     Lag 4

Eigandi  Ögurbúið

 

 
 

3. Sæti

17-447 Vitleysingur frá Hraunhálsi 

F: 12-934 Hnallur     M: 13-192 Vitleysa     MF: 12-448 Gumi     

8 - 9 - 8.5 - 8 - 9 - 18 - 8.5 - 8 - 8.5 = 85.5

Þ: 94     F: 114     Ómv: 32     Ómf: 7.5     Lag: 3.5

 

 

 

Lambhrútar

 

mislitir óháð hornalagi

 
 
 
 

1. Sæti

Lamb nr: 138 frá Bjarnarhöfn 2

F:  17-601 Mjaldur

7.5 - 9 - 8.5 - 9 - 9 - 18 - 8 - 8 - 8 = 85

Þ: 46     F: 113     Ómv: 31     Ómf: 3.7     Lag: 4.5

 

2. Sæti

Lamb nr: 311 frá Helgafelli 2

F: 17-234 Grani

8 - 8.5 - 9 - 8.5 - 8.5 - 17 - 8 - 8 - 8 = 83

Þ: 48     F: 106     Ómv: 28     Ómf: 2.5     Lag: 4.5

 

3. Sæti

Lamb nr: 143  frá Arnarstöðum

F: 16-501 Berserkur

8 - 8.5 - 9 - 8.5 - 9 - 17 - 8 - 8 - 9 = 85

Þ: 71     F: 109     Ómv: 28     Ómf: 6.4     Lag: 4

 

 

Hyrndir

 
 
 
 

1.Sæti

Lamb nr: 74 frá Skildi

F: 16-521 Frikki

8 - 9 - 9 - 9 - 9 - 18 - 8.5 - 8 - 8.5 = 87

Þ: 55    F: 109     Ómv: 33     Ómf: 3     Lag: 4.5

 

2. Sæti

Lamb nr: 73 frá Skildi

F: 16-521 Frikki

8 - 8.5 - 9 - 9 - 9 - 18 - 8.5 - 8 - 8.5 = 86.5

Þ: 55     F: 108     Ómv: 30     Ómf: 3     Lag: 4.5

 

3.Sæti

Lamb nr: 51 frá Skildi

F: 17-702 Skjöldur

8 - 8.5 - 9 - 9 - 9 - 18.5 - 8 - 8 - 8.5 = 86.5

Þ: 49     F: 109     Ómv: 31     Ómf: 3     Lag: 4.5

 

 

Kollóttir

 

 

 

1. Sæti

Lamb nr: 24 frá Bjarnarhöfn 2

F: 16-014 Toppur

8 - 9 - 9 - 9 - 9 - 18.5 - 8 - 8 - 9 = 87.5

Þ: 53     F: 114     Ómv: 31     Ómf: 4.5     Lag: 4.0

 

2. Sæti

Lamb nr: 101 frá Hraunhálsi

F: 17-448 Hjalli

8 - 9 - 9 - 9 - 9.5 - 19 - 8.5 - 8 - 8.5 = 88.5

Þ: 41     F: 109     Ómv: 34     Ómf: 4.5     Lag: 4

 

3. Sæti

Lamb nr: 275 frá Bjarnarhöfn 2

F: 17-502 Grettir

8 - 8.5 - 8.5 - 9 - 9 - 18 - 9 - 8 - 9 = 87

Þ: 49     F: 108     Ómv: 31     Ómf: 4.0     Lag: 4

 

Flettingar í dag: 74
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 292
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 139541
Samtals gestir: 20172
Tölur uppfærðar: 28.4.2024 06:30:49