Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

28.04.2012 12:11

Fleiri spurningar til gamans

hvað var eitt skippund þungt

Kærar þakkir fyrir svörinn

Kv Eyberg

26.04.2012 22:17

Spurning kvöldsins

Hér kemur önnur spurning
Hvað var ein þingmannaleið löng.

26.04.2012 21:56

Vörur fyrir sauðfjárbændur

Heimsóttum Bibbu og Helgu í Snæþvotti Í Grundarfirði til að birgja okkur upp fyrir sauðburðinn.
en þær hafa á boðstólnum ýmsar vörur fyrir sauðfjárbændur og eru með reglulegar ferðir bæði til Stykkishólms og Ólafsvíkur, gott að vita af því ef manni skildi vanhuga um eitthvað.


19.04.2012 19:05

Spurning dagsins

Hvað var ein vallardagslátta stór ?

Svar má skrifa hvort sem er í ferföðmum,ferfetum eða hekturum.


 

19.04.2012 00:07

Sumardagurinn fyrsti.


Gleðilegt sumar




Nú hefur vetur af vörum spýtt
virðist sá oft galinn.
Komið er sumar sælt og blítt
og sólin skín um dalinn.


Mynd Helga 2012            Ljóð Svarri 1942

Flettingar í dag: 324
Gestir í dag: 69
Flettingar í gær: 292
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 139791
Samtals gestir: 20232
Tölur uppfærðar: 28.4.2024 20:43:15