Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

13.05.2012 09:35

Frá Hvarfi.



Gosi 09-850

Hér eru lömb undan Gosa


Hrútur og gimbur. Þau eru vel hvít nema hrúturinn er með svartan blett undir öðru auganu.

Móðir þeirra er Perla 06-004 og faðir hennar er Freyr frá Berserkseyri.
Perla vildi ekki leggja fyrirsætustörf fyrir sig, sneri sér alltaf við í hverri mynd svo þessi verður að duga.

13.05.2012 09:34

Frá Hvarfi.


Hér eru fleiri lömb undan Gosa.

Móðir þeirra er Þruma 09-016 og faðir hennar er Þróttur 04-991 frá Staðarbakka, Hörgársveit.

Það eru tvær gimbrar hjá Þrumu og er ég mikið skotin í þessum gimbrum.

Það var svo mikið fjör og leikur í þeim að ekki var hægt að taka mynd af þeim saman.

13.05.2012 09:33

Frá Hvarfi.


Hér eru svo síðustu lömbin undan Gosa.


Móðir þeirra er Fura 09-018 og faðir hennar er Fannar 07-808 frá Ytri Skógum.

Tveir hrútar hjá Furu misstórir.

10.05.2012 16:40

Freyja.


Búnaðarblaðið Freyja komið út.

ATH góð grein um Grábotna og margt fleira um sauðfjárrækt.





sjarminn.is/freyja



09.05.2012 20:43

Frá Hvarfi.


Púki 06-807

Ég tók nokkrar myndir af lömbunum okkar úr sæðingum í veðurblíðunni í dag.

Hér eru lömb undan púka 06-807

Móðir er Ugla 06-007  Faðir hennar er Freyr frá Berserkseyri

Gimbur og hútur hjá Uglu.


Flettingar í dag: 231
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 292
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 139698
Samtals gestir: 20205
Tölur uppfærðar: 28.4.2024 15:24:56