Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

04.07.2012 21:07

Landsmót.



Nýjustu fréttir af Sauðfjársetrinu

Jæja þá er stórhátíðin komin á vefinn og þá er bara að taka frá 18 ágúst n.k. og nú er best að fara bara strax að æfa sigemoticon

 Sjá auglýsingu hér.
 


04.07.2012 21:06

Lopi 32


Ég verð að auglýsa þessa hér.



Meiriháttar bók og algjörlega nauðsynlegt að eiga.

23.06.2012 13:02

Heimalningur frá Hólatúni.

Fórum að skoða heimaalningana sem eru úti í hólma. Það er lítið vatn í hólmanum svo við förum reglulega með vatn í tankinn. Það fer vel um þá og eins og sjá má á myndinni, er nóg af grasi og þeir eru feitir og pattaralegir.  þeim finnst gott að fá mjólkursopa hjá Valda.

25.05.2012 20:19

Færeyjar.


Ég var að lesa í búnaðarblaðinu Freyju skemmtilega grein um Færeyjar, ( já FÆREYJAR  emoticon  hugsar konan dreymin á svip, þangað var ÆÐISLEGT að koma).  Færeyjingar taka vel á móti gestum en þangað fórum við með Lionsklúbb Stykkishólms árið 2007. Við vorum nokkur sem fórum í þessa ferð sem erum í sauðfjárræktarfélagi Helgafellssveitar og nágrennis.  Ég fann nokkrar myndir frá ferðinni.
Ég hvet alla til að lesa þessa grein í Freyjunni.

 Og hér eru vakrastu brundseyðirnir 2011 kosnir á landssýningu.

Sjá hér
Búnaðarstovan



Þessi er vígalegur. Færeyskur hrútur.

Bjarnarhafnarbóninn og Ögursbóndinn skoða útihúsin í Kirkjubæ, hér eru þeir í sláturhúsinu.

Svona er tuggan þurrkuð víða í Færeyjum.

Fiskeldiskvíar í miðjum firði.

Fagurt útsýni.





Flettingar í dag: 66
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 292
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 139533
Samtals gestir: 20169
Tölur uppfærðar: 28.4.2024 05:34:47