Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

25.05.2012 20:19

Færeyjar.


Ég var að lesa í búnaðarblaðinu Freyju skemmtilega grein um Færeyjar, ( já FÆREYJAR  emoticon  hugsar konan dreymin á svip, þangað var ÆÐISLEGT að koma).  Færeyjingar taka vel á móti gestum en þangað fórum við með Lionsklúbb Stykkishólms árið 2007. Við vorum nokkur sem fórum í þessa ferð sem erum í sauðfjárræktarfélagi Helgafellssveitar og nágrennis.  Ég fann nokkrar myndir frá ferðinni.
Ég hvet alla til að lesa þessa grein í Freyjunni.

 Og hér eru vakrastu brundseyðirnir 2011 kosnir á landssýningu.

Sjá hér
Búnaðarstovan



Þessi er vígalegur. Færeyskur hrútur.

Bjarnarhafnarbóninn og Ögursbóndinn skoða útihúsin í Kirkjubæ, hér eru þeir í sláturhúsinu.

Svona er tuggan þurrkuð víða í Færeyjum.

Fiskeldiskvíar í miðjum firði.

Fagurt útsýni.





Flettingar í dag: 381
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 252
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 138875
Samtals gestir: 19982
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 15:42:16