Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

11.09.2016 17:28

Fjallskilaboð 2016

 

Ágætu fjáreigendur.  Haustið 2016 verður gengið til fyrri leitar í Arnarhólsrétt laugardaginn 17. sept.                                          Réttað verður sunnudaginn 18. sept. og hefst réttarhald kl 11:00 fyrir hádegi. Til annarar leitar verður gengið laugardaginn 1. Okt. og réttað sama dag.     Réttarstjóri í Arnarhólsrétt er Lárus Frans Hallfreðsson.

 

Frá Kárstaðahálsi að Svelgsárhrauni að það því meðtöldu er gengið af eftirtöldum mönnum.

Frá

 

 

 

Í 

fyrri leit

 

 

 

Í    seinni leit

 

 

Kárstöðum

 

 

 

3

 

 

 

3

 

 

Hrísakoti

 

 

 

1

 

 

 

1

 

 

Arnarstöðum

 

 

 

1

 

 

 

1

 

 

Hólum

 

 

 

3

 

 

 

3

 

 

Saurum

 

 

 

0

 

 

 

0

 

 

Stykkishólmi

 

 

 

1

 

 

 

1

 

 

Helgafelli

 

 

 

0

 

 

 

1

 

 

Skildi

 

 

 

0

 

 

 

0

 

 

Hofstöðum

 

 

 

1

 

 

 

0

 

 

Þingvöllum

 

 

 

0

 

 

 

0

 

 

Samtals

 

 

 

10

 

 

 

10

 

 

Fé af þessu leitarsvæði skal rekið inn og réttað sama dag á Örlygsstöðum.

Fé sem ekki tilheyrir ofangreindum bæjum skal færa til Arnarhólsréttar af leitarmönnum.

Leitar -og réttarstjóri er Harpa Gunnarsdóttir.

 

Frá Svelgsárhrauni að Kerlingarskarðsvegi er gengið af eftirtöldum mönnum:

Frá

 

 

 

Í 

fyrri leit

 

 

 

Í    seinni leit

 

 

Gríshóli

 

 

 

9

 

 

 

9

 

 

Stykkishólmi

 

 

 

2

 

 

 

1

 

 

Skildi

 

 

 

1

 

 

 

1

 

 

                     

Samtals

 

 

 

12

 

 

 

11

 

 

 

Fé af þessu leitarsvæði skal rekið inn og réttað sama dag á Gríshóli.

Fé sem ekki tilheyrir Gríshóli  skal færa til Arnarhólsréttar af leitarmönnum.

Leitar -og réttarstjóri er Guðrún Karólína Reynisdóttir Gríshóli.

 

 

Frá Kerlingarskarðsvegi á Tröllháls að Axarhamri er gengið af eftirtöldum mönnum.

Frá

 

 

 

Í 

fyrri leit

 

 

 

Í    seinni leit

 

 

Þingvöllum

 

 

 

1

 

 

 

1

 

 

Hraunhálsi

 

 

 

3

 

 

 

2

 

 

Stykkishólmi

 

 

 

11

 

 

 

11

 

 

Eyja og Miklholtshrepp

 

 

 

1

 

 

 

1

 

 

Helgafelli

 

 

 

 

6

 

 

 

 

 

 

 

4

 

 

 

Skildi

 

 

 

0

 

 

 

0

 

 

Staðarbakka

 

 

 

0

 

 

 

1

 

 

Samtals

 

 

 

22

 

 

 

20

 

 

Leitarstjóri er Lárus Frans Hallfreðsson Ögri. Fé af framantöldu leitarsvæði eiga leitarmenn að koma til Arnarhólsréttar.

 

1 maður frá Skildi lítur eftir því að fé sem verður í girðingunni umhverfis Arnarhólinn aðfararnótt fyrri réttardags. Bjarnarhafnarbændur sjá um leit á Bjarnarhafnarfjalli og koma úrtíningi til Arnarhólsréttar. Leitarstjóri er Herborg Sigríður Sigurðardóttir.

Grundarrétt  

1.rétt: Leitarstjóri sér um að fé úr Grundarrétt  verði sótt

2.rétt: 1 maður frá Eyrarsveit.

Fé sem kemur í þessar réttir flytji skilamenn til Arnarhólsréttar og tilkynni það eigendum.

Réttarstjóri sér um að réttin verði löguð.

Gangnamenn eru hvattir til að vera í áberandi klæðnaði.

 

Með von um góðar heimtur og gott veður

Egill V Benediktsson

 

 

01.09.2016 21:57

Fjallskilaboð 2016

Frá Stykkishólmi 

Fyrri leit verður 17. Sept. og réttað 18. Sept.

Seinni leit 1. Okt. og réttað sama dag.

   
     

Frá Kársstaðahálsi að svelgsárhrauni að því meðtöldu.

Mæting á Kársstöðum kl. 8:00

Fyrri leit  Seinni leit
Friðrik Jónsson 1 1
     

Frá Svelgsárhrauni að Kerlingarskarði

Mæting á Gríshóli kl. 8:00

   
Agnar Jónasson 2 3
     

Frá Kerlingarskarði að Axarhamri

Mæting við Mjósundabrú kl. 7:00 í fyrri leit,

og 7:30 í seinni.

   
Ögur 3 2
Þorsteinn Jónasson 1 1
Benjamín Ölversson 1 1
Guðmundur Benjamínsson 1 1
Gunnar Jónsson 1 1
Hannes Gunnarsson 0 1
Hermann Guðmundsson 0 1
Lilja Jóh. Héðinn Valdimarsson 1 0
Heimir Kúld 0 1
Kristín Benediktsdóttir 1 0
Þorsteinn Kúld 1 0
Gunnlaugur Árnasson 1 0
Kristján Berntsson 0 1
Ásgeir Árnason 0 1
     
  11 11
     
     

 

01.09.2016 16:30

Úrslit í Landskeppni smalahunda 2016

 
Það gekk aldeilis vel hjá félaga okkar Brynjari og smalahundunum hans Þrist og Kobba.
En þeir tóku þátt í landskeppni smalahunda sem haldin var í Dalasýslu dagana 27. og 28. Ágúst s.l.
Þeir hnepptu 1. og 2. Sætið í B flokki.
Keppnin fór fram á Bæ í Miðdölum og haldin af smalahundafélagi Íslands í samstarfi við
félag sauðfjárbænda í Dalasýslu og smalahundadeild Snæfellsness og Hnappadalssýslu.
Dómari var Bevis Jordan.
 
 
Til hamingju Brynjar og Sigga með flottu hundana ykkar og getum við 
félagsmenn verið stolt af þessum árangri.
Mynd frá Herborg Sigríður Sigurðardóttir
  
   Úrslit í A fl. opnum flokk.

1 sæti . Svanur H. Guðmundsson og Korka frá Miðhrauni. 5 ára 154 st.
2 sæti. Aðalsteinn Aðalsteinsson og Frigg frá Kýrholti. 3 ára 153 st.
3 sæti Gunnar Guðmundsson og Karven Taff frá Englandi 8 ára.152 stig.

B fl.

1 sæti Brynjar Hildibrandsson og Þristur frá Daðastöðum 4 ára 146 st.
2 sæti. Brynjar Hildibrandsson og Kobbi frá Húsatóftum 4 ára140 st.
3 sæti Björn Viggó Björnsson og Tinna frá Stokkseyri 6 ára 107 stig

Unghundar.

1 sæti. Aðalsteinn Aðalsteinsson ogPíla frá Húsatóftum 18mán. 137 stig.
2 sæti Maríus Snær Halldórsson og Elsa frá Hallgilsst. 19 mán.131 stig.
3 sæti Kristinn S Hákonarson og Mist frá Bretlandi 32 mán.1 rennsli 82 stig.

 

15.08.2016 16:41

Spennandi tímar fram undan







Landskeppni smalahunda 2016

Síðustu helgi ágústmánaðar verður landskeppni Smalahundafélags Íslands haldin í Dalasýslu í samstarfi félags sauðfjárbænda í Dalasýslu og smalahundadeild Snæfellsness og Hnappadalssýslu. Keppni fer fram daganna 27. og 28. ágúst að Bæ í Miðdölum. Keppnin hefst klukkan 10:00, báða daganna.

Dómari verður Bevis Jordan en hann er starfandi sauðfjárbóndi og reynslubolti þegar kemur að smalahundum. Daganna á undan mun Bevis bjóða uppá námskeið / leiðsögn fyrir þá sem eru að temja fjárhunda á Snæfellsnesi.
Keppt verður í eftirtöldum flokkum smalahunda:

- A flokkur, opinn flokkur og fyrir þá hunda sem hafa fengið 50 stig eða meira í B flokk.
- B flokkur, fyrir hunda 3 ára og eldri sem ekki hafa náð 50 stigum í keppni.
- Unghundaflokkur, fyrir hunda yngri en 3 ára.

Skráningar í keppnina fara fram hjá Eyjólfi í síma 862-0384 eða eyjolfuringvi@gmail.com fyrir mánudagskvöld 22. ágúst nk.

Svefnpokagisting verður í boði fyrir mótsgesti í félagsheimilinu Árbliki en eins verður möguleiki að tjalda þar. Léttur hádegisverður verður í boði báða daga og eins sameiginlegur kvöldverður á laugardeginum.

Samhliða Landskeppninni verður aðalfundur Smalahundafélags Íslands haldinn í félagsheimilinu Árbliki föstudagskvöldið 26. ágúst kl: 20:00.

Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu og smalahundadeild Snæfellsness og Hnappadalssýslu hvetja sem flesta sauðfjárbændur til að koma í Dalina þessa helgi og fylgjast með keppninni. Sjón er sögu ríkari og gaman að horfa góðan fjárhund leika listir sínar.



09.08.2016 15:00

AFURÐASKÝRSLUR - VETURGAMLAR ÆR OG ELDRI ÆR meðaltöl síðustu níu ára borin saman.



Veturgamlar

Tölurnar eru í þessari röð
ÁRIÐ-FJ.ÁA-TVÍL.-EINL.-Á.M.L.-HVERJA Á-F LAMBA-LAMBA T.N.-FLEIRL-GELDAR-EKKI HALDIÐ-FÓRUST ÓBORNAR

  • 2007    279    30.8    16,1    17,0    5,6    0,45    0,35   19   153       0    0

  • 2008    311    35,1    16,0    18,5    11,1   0,82    0,68    1      26     76    0

  • 2009    402    32,5    15,6    17,4     9,6    0,75    0,61    0      64     80   1

  • 2010   473    29,2    16,0    17,4    9,5     0,76    0,60     3      67    97     3

  • 2011   353    28,6    16,6    17,6    9,9     0,76    0,61     1      61     69     1

  • 2012   473    31,1    16,9    19,6    9,5     0,71    0,58     3      79   110    15

  • 2013   415    28,5    16,0    16,8    9,6     0,86    0,60     2      31     86     3
  •  
  • 2014   441    27,9    16,0    16,8    9,7     0,80    0,62     0      41     78     3

  • 2015   415    27,1    16,7    17,3    9,2     0,75    0,56     0      44    90    23






Eldri ær

Tölurnar eru í þessari röð
ÁRIÐ-FJ.ÁA-TVÍL.-EINL.-Á.M.L.-HVERJA Á-F LAMBA-LAMBA T.N.-FLEIRL-GELDAR-FÓRUST ÓBORNAR

         
 

  •  2007   1271   32,4   18,2   28,8   27,0   1,84   1,66     76   28    4 
  •  
  •  2008   1495   33,1   17,9   30,0   28,0   1,85   1,70     95   43    8
  •  
  •  2009   1541   33,3   18,2   30,2   27,7   1,85   1,67   127   49  25
  •  
  •  2010   1.711  32,6    18,4   29,4   27,3   1,85   1,67   107  49   26
  •                                                         
  •  2011   1.525   32,9   18,1   29,6   27,8   1,85   1,68     99   44   35
  •                           
  •  2012   1.749   33,9   18,6   30,4   28,8   1,89   1,70   153   39   33
  •                          
  •  2013   1.883   31,7   18,1   28,5   25,9   1,87   1,60   139   37   21
  •  
  •  2014   1.933   32,5   18,0   29,7   27,5   1,87   1,68   156   57   38

  • 2015    1986    33,9   18,5   30,0   27,5   1,84   1,6     127   67    81                                                                                    




Flettingar í dag: 210
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 234
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 139385
Samtals gestir: 20150
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 16:32:40