Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

24.09.2019 09:27

Lambaskoðun

Lambaskoðun á Hraunhálsi 24. sept 2019 :)

Dagskrá :)

12.30 mæting á Hraunhálsi með lömbin

og feldféðslömbin eru sett í sér stíu

13.00 Byrjað og þetta er röðin - fyrst almenn lömb

Hraunháls 50 lömb

Hermann 10 lömb

Álfgeir 5 lömb

Gríshóll 50 lömb

Tóti 15-20 lömb

Helga Guðmunds 20 lömb

Eiríkur Bakari 15 lömb

Svo eru feldféðsblendingarnar teknir og mældir - ómvöðvi -fita og gerð

Síðan kemur sýningin þegar þeir eru dæmdir með eiginleikan og er það gert upp á gólfi og hvert lamb fer upp á pall þar sem Árni dæmir :)

Þetta verður frábært dagspartur hjá okkur og verða gestir af suðurlandi sem er áhugafólk um feldféð :)

Við ætlum að hafa smá hressingarborð og ef einhver vill koma með eitthvað þá er það meira en velkomið - látið mig bara vita svo allir komi ekki með það sama :

Allir velkomnir og svo hjálpumst við bara öll að og höfum gaman af :)

ef einhver vill láta dæma á morgun með okkur þá eru enn um 40-50 pláss laus :) verðið bara í bandi við mig :)

 

Kveðja frá fræðslufulltrúanum....

Flettingar í dag: 279
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1191
Gestir í gær: 142
Samtals flettingar: 145174
Samtals gestir: 21224
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 01:33:26