Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

05.09.2019 21:22

Fjallskilaboð 2019

Ágætu fjáreigendur. 

Haustið 2019  verður gengið til fyrri leitar í Arnarhólsrétt laugardaginn 21. september

Réttað verður sunnudaginn 22. September og hefst réttarhald kl. 11:00 fyrir hádegi.

Til annarar leitar verður gengið laugardaginn 5. október og réttað sama dag.    

Réttarstjóri er Lárus Frans Hallfreðsson, s. 848-9461

 

Frá Kárstaðahálsi að Svelgsárhrauni að það því meðtöldu er gengið af eftirtöldum mönnum.

Frá

 

 

 

Í 

fyrri leit

 

 

 

Í 

   seinni leit

 

 

Kárstöðum

 

 

 

3

 

 

 

3

 

 

Arnarstöðum

 

 

 

0

 

 

 

1

 

 

Hólum

 

 

 

4

 

 

 

3

 

 

Stykkishólmi

 

 

 

0

 

 

 

1

 

 

Lyngholti

 

 

 

2

 

 

 

1

 

 

Skildi

 

 

 

2

 

 

 

1

 

 

Hofstöðum

 

 

 

0

 

 

 

1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samtals

 

 

 

11

 

 

 

11

 

 

Fé af þessu leitarsvæði skal rekið inn og réttað sama dag á Örlygsstöðum.

Leitarmenn skulu hafa samband við leitarstjóra daginn fyrir leit og fá úthlutað smalasvæði.

Fé sem ekki tilheyrir ofangreindum bæjum skal færa til Arnarhólsréttar af leitarmönnum.

Leitar -og réttarstjóri er Guðrún Harpa Gunnarsdóttir, s. 612 2261

 

Frá Svelgsárhrauni að Kerlingarskarðsvegi er gengið af eftirtöldum mönnum:

Frá

 

 

 

Í 

fyrri leit

 

 

 

Í 

   seinni leit

 

 

Gríshóli

 

 

 

10

 

 

 

9

 

 

Álfgeirsvöllum    

 

 

 

1

 

 

 

1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

                     

Samtals

 

 

 

11

 

 

 

10

 

 

 

Fé af þessu leitarsvæði skal rekið inn og réttað sama dag á Gríshóli.

Fé sem ekki tilheyrir ofangreindum bæjum skal fært til Arnarhólsréttar af leitarmönnum.

Leitarstjóri er Álfgeir Marinósson, s. 690 2052 og réttarstjóri er Guðrún Karólína Reynisdóttir.

 

 

Frá Kerlingarskarðsvegi á Tröllháls að Axarhamri er gengið af eftirtöldum mönnum.

Frá

 

 

 

Í 

fyrri leit

 

 

 

Í 

   seinni leit

 

 

Þingvöllum 

 

 

 

0

 

 

 

1

 

 

Hraunhálsi

 

 

 

2

 

 

 

1

 

 

Stykkishólmi

 

 

 

14

 

 

 

15

 

 

Eyja og Miklholtshrepp

 

 

 

1

 

 

 

1

 

 

 

Helgafelli 1

 

 

 

 

 

2

 

 

 

 

 

3

 

 

Helgafelli 2

 

 

 

2

 

 

 

3

 

 

Staðarbakka

 

 

 

0

 

 

 

1

 

 

Samtals

 

 

 

21

 

 

 

25

 

 

Leitarstjóri er Benjamín Ölversson, s 894 2072.

Fé af  leitarsvæðinu skal komið til Arnarhólsréttar af leitarmönnum

 

Bjarnarhafnarbændur sjá um leit á Bjarnarhafnarfjalli og koma úrtíningi til Arnarhólsréttar.

Leitarstjóri er Herborg Sigríður Sigurðardóttir.

 

Grundarrétt  

Fyrsta rétt: leitarmenn úr Botnum sjá um að sækja fé og koma til skila í Arnarhólsrétt.

Seinni rétt: leitarmenn úr Botnum sjá um að sækja fé og koma til skila í Arnarhólsrétt og tilkynna eigendum.

Leitarmenn eru hvattir til að vera í áberandi klæðnaði.

Leitarmenn skulu hafa samband við leitarstjóra daginn fyrir leit og fá úthlutað smalasvæði.

Minnt er á að landeigandi ber ábyrgð á að heimasmölun sé sinnt samkvæmt reglugerð.

Með von um góðar heimtur og gott veður

 

Guðrún Karólína Reynisdóttir

Oddviti

 

Flettingar í dag: 577
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 745
Gestir í gær: 258
Samtals flettingar: 144281
Samtals gestir: 21178
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 09:38:48