Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað
Félagshrútar


Nagli 15-506
Frá Hjarðarfelli


Golsi 15-505
Frá Hömrum


Jökull 12-503
Frá Svínafelli


Um:

Formaður: Eiríkur Helgason Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Gunnar Jónsson

Tenglar

22.09.2016 08:26

Frá Hvarfi

Til Sölu hrútlamb

Tvílembingur 

 

Faðir:  Kornelíus  10-945  Stóru-Tjarnir / Sæðingastöð

Föðurfaðir:   Grábotni 06-833  Sæðingastöð

 

Móðir:  Trú 14-034  Hvarfi

Móðurfaðir:  Hugur 13-371 Kjalvegi

M F F:  Klettur 10-397 Kjalvegi

 

Þungi 43 kg     Fótl. 104     Ómv. 31.0     Ómf. 3.0     Lögun 3.5    

Haus 8     H+h. 8.5     Br.+Útl. 8.5     Bak 8.5     Malir 9.0     Læri 18.0    

Ull 8.0     Fætur 8.0     Samr. 8.0     Alls 84.5

 

Kynbótaspá     Gerð 114     Fita 106     Frj. 108     Mjólk 104

 

Uppl.gefur Helga í 8571208

 

 

11.09.2016 17:46

Réttir

 

Arnarhólsrétt í Helgafellssveit

Sunnudaginn 18. sept. kl. 11.00

 

Kjötsúpa, vöfflur og kaffi hjá Kvenfélaginu Björk

11.09.2016 17:28

Fjallskilaboð 2016

 

Ágætu fjáreigendur.  Haustið 2016 verður gengið til fyrri leitar í Arnarhólsrétt laugardaginn 17. sept.                                          Réttað verður sunnudaginn 18. sept. og hefst réttarhald kl 11:00 fyrir hádegi. Til annarar leitar verður gengið laugardaginn 1. Okt. og réttað sama dag.     Réttarstjóri í Arnarhólsrétt er Lárus Frans Hallfreðsson.

 

Frá Kárstaðahálsi að Svelgsárhrauni að það því meðtöldu er gengið af eftirtöldum mönnum.

Frá

 

 

 

Í 

fyrri leit

 

 

 

Í    seinni leit

 

 

Kárstöðum

 

 

 

3

 

 

 

3

 

 

Hrísakoti

 

 

 

1

 

 

 

1

 

 

Arnarstöðum

 

 

 

1

 

 

 

1

 

 

Hólum

 

 

 

3

 

 

 

3

 

 

Saurum

 

 

 

0

 

 

 

0

 

 

Stykkishólmi

 

 

 

1

 

 

 

1

 

 

Helgafelli

 

 

 

0

 

 

 

1

 

 

Skildi

 

 

 

0

 

 

 

0

 

 

Hofstöðum

 

 

 

1

 

 

 

0

 

 

Þingvöllum

 

 

 

0

 

 

 

0

 

 

Samtals

 

 

 

10

 

 

 

10

 

 

Fé af þessu leitarsvæði skal rekið inn og réttað sama dag á Örlygsstöðum.

Fé sem ekki tilheyrir ofangreindum bæjum skal færa til Arnarhólsréttar af leitarmönnum.

Leitar -og réttarstjóri er Harpa Gunnarsdóttir.

 

Frá Svelgsárhrauni að Kerlingarskarðsvegi er gengið af eftirtöldum mönnum:

Frá

 

 

 

Í 

fyrri leit

 

 

 

Í    seinni leit

 

 

Gríshóli

 

 

 

9

 

 

 

9

 

 

Stykkishólmi

 

 

 

2

 

 

 

1

 

 

Skildi

 

 

 

1

 

 

 

1

 

 

                     

Samtals

 

 

 

12

 

 

 

11

 

 

 

Fé af þessu leitarsvæði skal rekið inn og réttað sama dag á Gríshóli.

Fé sem ekki tilheyrir Gríshóli  skal færa til Arnarhólsréttar af leitarmönnum.

Leitar -og réttarstjóri er Guðrún Karólína Reynisdóttir Gríshóli.

 

 

Frá Kerlingarskarðsvegi á Tröllháls að Axarhamri er gengið af eftirtöldum mönnum.

Frá

 

 

 

Í 

fyrri leit

 

 

 

Í    seinni leit

 

 

Þingvöllum

 

 

 

1

 

 

 

1

 

 

Hraunhálsi

 

 

 

3

 

 

 

2

 

 

Stykkishólmi

 

 

 

11

 

 

 

11

 

 

Eyja og Miklholtshrepp

 

 

 

1

 

 

 

1

 

 

Helgafelli

 

 

 

 

6

 

 

 

 

 

 

 

4

 

 

 

Skildi

 

 

 

0

 

 

 

0

 

 

Staðarbakka

 

 

 

0

 

 

 

1

 

 

Samtals

 

 

 

22

 

 

 

20

 

 

Leitarstjóri er Lárus Frans Hallfreðsson Ögri. Fé af framantöldu leitarsvæði eiga leitarmenn að koma til Arnarhólsréttar.

 

1 maður frá Skildi lítur eftir því að fé sem verður í girðingunni umhverfis Arnarhólinn aðfararnótt fyrri réttardags. Bjarnarhafnarbændur sjá um leit á Bjarnarhafnarfjalli og koma úrtíningi til Arnarhólsréttar. Leitarstjóri er Herborg Sigríður Sigurðardóttir.

Grundarrétt  

1.rétt: Leitarstjóri sér um að fé úr Grundarrétt  verði sótt

2.rétt: 1 maður frá Eyrarsveit.

Fé sem kemur í þessar réttir flytji skilamenn til Arnarhólsréttar og tilkynni það eigendum.

Réttarstjóri sér um að réttin verði löguð.

Gangnamenn eru hvattir til að vera í áberandi klæðnaði.

 

Með von um góðar heimtur og gott veður

Egill V Benediktsson

 

 

Flettingar í dag: 100
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 305
Gestir í gær: 36
Samtals flettingar: 657273
Samtals gestir: 92472
Tölur uppfærðar: 25.9.2016 17:16:03