Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Flokkur: Hrútafélagið Jökull

10.01.2013 21:59

Jökull 12-503




Það gekk vel hjá Jökli í Desember.
Ég hef tekið saman fjöldan, það voru 111 ær sem fóru undir hann.
Svakalega duglegur.
Planið með hann gekk vel hjá okkur og dekstrað var við hann,
búið að meta holdafar hans sem er gott.
emoticon

 

19.11.2012 14:54

Stundaskrá jökuls 12-503


Hér er einstakt tækifæri.

Ef þú lesandi góður hefur áhuga og ert í Snæfellssneshólfi, því ekki að setja eina, tvær eða jafnvel þrjár kindur á kerru og heimsækja Jökul?
Þessi gullmoli verður til afnota á þessum stöðum í Desember.

Jökull 12-503

Frá Svínafelli 2, 785 Öræfum.
Ræktendur: Ármann og Hólmfríður.

Þ: 51   ómv: 38   ómf: 1.3   óml: 5
8 - 8.5 - 9 - 9.5 - 9 - 18 - 7.5 - 8 - 8.5 = 86

Kynbótaspá:
Gerð 114
Fita 116
Frjósemi 102
Mjólkurlagni 115

Móðir hans Brimborg 09-970 var einlembd gemlingur og tvílembd síðan,
og með 9,6 afurðastig.

Ættartala:
F: Borði 08-838                                        M: Brimborg 09-970
FF: Taumur 07-782                                  MF: Skúmur 07-462
FFF: Tvinni 06-187                                   MFF: Lundi 03-945


Hvítur, svipfríður og vel hyrndur hrútur. Stuttur og vel gerður háls með kúptum og vel holdfylltum herðum. Breið bringa og góðar útlögur. Bak með þykkum vöðva. Vel vöðvaðar malir og mjög góð lærahold. Fætur sterklegir. Bollangur og mjög sterklegur hrútur.
Gulur á fótum og í hnakka, hvítur á belg. Ullarmagn í góðu meðallagi, ullarfar jafnt, þelið meðalþykkt og togið frekar langt.
Geðgóður og prúður hrútur.emoticon

Félagið tekur 1.000.- fyrir kind til styrktar kaupunum.

Hrútur staðsettur

1.Des    Einarsstaðir   upplýsingar gefur Högni Bæringsson S: 847-6758
2.Des    Einarsstaðir
3.Des    Mánudagur frí
4.Des    Hrísakot   Upplýsingar gefur Sif Matthíasdóttir S: 898-1124
5.Des    Hrísakot
6.Des    Hrísakot
7.Des    Hvarf   Upplýsingar gefur Helga Guðmundsdóttir S: 857-1208
8.Des    Hvarf
9.Des    Hvarf
10.Des  Mánudagur frí
11.Des  Berserkseyrir   Upplýsingar gefur Eiríkur Helgasson S: 691-1080
12.Des  Berserkseyrir
13.Des  Grafarbakki   Upplýsingar gefur Þorsteinn Jónasson S: 690-2123
14.Des  Grafarbakki
15.Des  Ögur   Upplýsingar gefur Lárus Franz Hallfreðsson S: 848-9461
16.Des  Ögur
17.Des  Mánudagur frí
18.Des  Gríshóll   Upplýsingar gefur Guðrún Reynisdóttir S: 438-1536
19.Des  Gríshóll
20.Des  Bjarnarhöfn   Upplýsingar gefur Brynjar Hildibrandsson S: 893-1582
21.Des  Bjarnarhöfn
22.Des  Bjarnarhöfn
23.Des  Helgafell   Upplýsingar gefur Óskar Hjartarson : 867-0753
24.Des Mánudagur frí
25.Des  Helgafell
26.Des  Helgafell
27.-31.  Hrútur á lausu.


emoticon  Hafðu samband.

30.10.2012 19:34

Jökull


Hrútafélagið Jökull var stofnað 29.10.2012
21 bú í Helgafellssveit og nágrenni er í félaginu og hefur félagið eignast fyrsta hrútinn sem sóttur var að Svínafelli 2 í Öræfasveit.
Hrúturinn fékk nafnið Jökull 12-503
Jökull er tvílembingur og er faðir hans Borði 08-838 frá Hesti.
Lambadómur hans er þessi
Þungi 51   ómv. 38   ómf. 1.3   Lag 5
8 - 8.5 - 9 - 9.5 - 9 - 18 - 7.5 - 8 - 8.5 = 86

Móðir hans Brimborg 09-970 er undan Skúm sem var Lundasonur og fékk verðlaun í Austur Skaftafellssýslu á síðasta ári sem framúrskarandi ærfaðir. Lengra aftur í móðurætt er Brimborg út af ám sem hafa reynst mjög miklar afurðaær sem eiga ættir sínar að Kvískerjum.








Flettingar í dag: 1181
Gestir í dag: 137
Flettingar í gær: 745
Gestir í gær: 258
Samtals flettingar: 144885
Samtals gestir: 21214
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 20:09:12