Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Flokkur: Hrútafélagið Jökull

24.09.2015 21:38

Fréttir af lambaskoðun í Nýrækt.

 

 

Á mánudaginn 21. September s.l. var stigaður lambhrútur

með 87 stig undan Hamar 13-501 okkar og vigtar 65 kg.yes

Eigandi er Jón Guðmundsson 

 

 

Myndin er af Hamar 13-501 en hann féll frá í sumar.

22.01.2015 17:25

Afkvæmarannskóknir 2014

 
 
Hamar 13-501 
 
fór í afkvæmarannsókn í Bjarnarhöfn.
 
 
 
 

19.01.2015 16:47

Hamar 13-501

 

 

 

Dómur lamb

Þ. 56     F. 110     Ómv. 32     Ómf. 3,4    L. 3,5

8 - 8,5 - 9 - 8,5 - 9,5 - 18 - 8 - 8 - 8,5 = 86

 

 

Dómur veturgamall

 

Þ. 96     F. 120     Ómv. 36     Ómf. 6,9     L. 4,5

8 - 9 - 9 - 9,5 - 9,5 - 19 - 8,5 - 8 - 8,5 = 89

 

    

16.01.2015 14:02

Jökull og Hamar

 

 

 
 

 Jökull skilar sínu vel miðað við fyrstu tölur um hann og dætur hans.

 

Lambafaðir:

Fjöldi fæddra lamba   103

Fjöldi lamba með gildar þungauppl.   93

Þungafrávik   0,42

Fallþunga einkunn   116   yes

 

Ærfaðir:

Frjósemi

Fjöldi dætra   38

Frávik fj. lamba   9

Einkunn   110    yes 

 

Afurðastig:

Fjöldi dætra   22

Meðaltal 5,84

Einkunn   120    yes

 

 

 
 

Hamar er aldeilis að gera það gott líka.

 

Lambafaðir:

Fjöldi fæddra lamba   177

Fjöldi lamba með gildar þungauppl.   156

Þungafrávik   0,21

Fallþunga einkunn   109   yes

 

 

 

15.12.2014 14:36

Félagshrútar

Staðsetning félagshrúta í desember
dags. Jökull 12-503 Hamar 13-501
1    
2    
3    
4    
5 Helgafell Guðmundur Benjamínsson
6 Helgafell Guðmundur Benjamínsson
7 Helgafell Guðmundur Benjamínsson
8 Helgafell Álfgeir Marinóson
9   Herman Guðmundsson
10    
11 Þorsteinn Jónasson Berserkseyri
12 Þorsteinn Jónasson Berserkseyri
13   Hraunháls
14   Hraunháls
15 Ögur Ögur
16 Ögur Ögur + Hannes Gunnarsson
17 Ögur Hannes Gunnarsson
18   Bjarnarhöfn
19   Bjarnarhöfn
20   Bjarnarhöfn
21    
22    
23    
24    
25    
26    
27    
28    
29    
30    
31    

 

Flettingar í dag: 146
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 447
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 139087
Samtals gestir: 20031
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 06:50:45