Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

10.09.2018 13:10

Þuklnámskeið 4. Sept. 2018

 

Aftur settumst við á skólabekk félagar Sauðfjárræktarfélags Helgafellssveitar og nágrennis og nú á þuklnámskeið.

Í nóvember var það holdstigunarnámskeið og nú þukl.

Það voru þeir Lárus og Eyþór frá RML sem fóru yfir ræktunarmarkmiðin, Sjá þau hér  https://www.rml.is/is/kynbotastarf/saudfjarraekt/raektunarmarkmid,

Í hádeginu var boðið upp á kjúklingasúpu Hörpu, smurt brauð og salat.

Svo var farið í Bjarnarhöfn, þar sem verkleg kennsla fór fram.

 

Hér er verið að rýna í ullina, hvort þar leynast gular illhærur.

 

Hér er skipt um hlutverk.

 

 

Hér er verið að ræða um þessi tvö lömb sem eru afar ólík. 

Hvíti hrúturinn sem Harpa heldur í er ofurhrútur að allri gerð. Það er verið að tala um 35 í ómv. níur og 19 í læri.

Svo er það grár hrútur sem Eiríkur heldur í, faðir lambsins feldhrútur en lærin 16,5, mikill munur á milli einstaklinga.

En ullargæði mikil á þeim gráa og hægt að fá gott verð fyrir svoleiðis gæru eða ull.

 

Lærdómsríkur dagur, góðir kennarar í góðum hópi félaga, fræðslufulltrúinn okkar að gera góða hluti yes 

Skemmtilegtsmiley

 

 

Myndir hér frá Summa  http://hrutur.123.is/photoalbums/287176/

 

Flettingar í dag: 160
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 447
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 139101
Samtals gestir: 20034
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 09:08:32