Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

09.01.2015 22:41

Frá Hvarfi

 

Gleðilegt nýtt ár

Það er nú þannig með mann um áramót þá horfir maður aðeins um öxl

og lítur yfir farinn vegog þá fer maður um hina ýmsu dali hugans,

 þá kemur nú ýmislegt í ljós sem hugurinn hefur verið að malla,

eitt og annað var fiktað aðeins við þó sauðfjárræktin hafi nú fengið

samt mestan tímann í hugsun og verki.

Það er nú líka allt í lagi að upplifa smá af sumri og litum núna

þar sem tíðin er nú ekkert spennandi um þessar mundir þó

að komi fallegur dagur inn á milli.

Við vorum aðeins að fikta við jurtir, ber og blómarækt.

Settum niður fræ og baunir og það kom upp svolítið.

Uppskera í Hvarfi sumarið 2014

 

 

Sáðum fyrir steinselju sem gaf vel af sér í sumar og fram á haust.

 

 

Heyfengur af túninu í Hvarfi.

 

 


Grænkálið varð stórt og mikið.

 

 

Gulrætur voru frekar smáar þetta árið.

 

 

Bláberja runni prófaður, og komu nokkur ber.

 

 

Settum niður litlar baunir og upp komu baunagrös sem báru blóm.

 

 

Nokkrir svona belgir komu.

 

 

Snjóbaunir, spennandi ræktun og prýðisgóð uppskera.

 

 

Jarðarber eða skinaldin.

 

 

Rósir.

 

 

Sáðum fyrir morgunfrúm sem lifðu vel fram í Nóvember.

 

Svo er líka komið niður Rabbarbari, Rifsberjarunnar og Sólberjarunnar sem lifðu síðasta vetur af og stækkuðu töluvert síðasta sumar.

Svo er náttúrulega sauðfjárræktin kapítuli út af fyrir sig heart

 

Flettingar í dag: 383
Gestir í dag: 66
Flettingar í gær: 626
Gestir í gær: 112
Samtals flettingar: 142831
Samtals gestir: 20778
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 13:58:26