Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

03.08.2014 15:57

Hjallsey

Hjallsey er önnur tveggja smáeyja rétt utan við höfnina í Stykkishólmi.
Hér voru settar tvær kindur um mánaðamótin júní/júlí.
Kindurnar báru 15. og 20. Júní.
Myndir teknar 20. Júlí

Hvönnin hér er greinilega vinsælust.


Ærin hér á myndinni fyrir ofan heitir Lotta og er dóttir
 Gaurs frá Bergsstöðum,Vatnsnesi.
Hún er veturgömul og bar einu hrútlambi í sumar.


Lömbin hjá tvílembunni eru undan Jökli og gemlingslambið undan Maska.


Það er kanski í lagi að koma nær ef brauð er í boði


Ærin heitir Kráka dóttir Kveiks frá Hesti


Séð út í Landey


Séð yfir í Stakksey


Stykkishólmur













Flettingar í dag: 847
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 151388
Samtals gestir: 21974
Tölur uppfærðar: 13.5.2024 21:17:16