Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

24.01.2014 21:40

Afkvæmarannsóknir 2013

Hrútar með hæsta heildareinkunn í afkvæmarannsóknum haustið 2013

Það eru þrír hrútar á þessum lista fæddir hér í okkar félagi.yes

Doppur Bæring 11-392   F: Bessi 09-182   Kjötmat 118.2  Líf/lömb 146.8   Heild 132.5
Fæddur Hjá Högna Bæringssyni, Stykkishólmi /
Eig. Þaravellir Innri-Akraneshrepp,Borg.

Dropi Kúld 11-392   F: Njörður 09-692  Kjötmat 117.2  Líf/lömb 134.1  Heild 125.7
Fæddur Hjá Þorsteini Kúld og Helgu, Stykkishólmi /
 Eig. Þaravellir Innri-Akraneshrepp,Borg.

Galsi 11-551   F: Borði 08-838   Kjötmat 103.1   Líf/lömb 146.4   Heild 124.8
Bjarnarhöfn



Hrútar sem stóðu efstir yfir landið haustið 2013 rml.is sjá hér



Flettingar í dag: 165
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 447
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 139106
Samtals gestir: 20036
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 09:31:39