Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

16.09.2012 17:40

Reglubrjótar

Það getur orðið mikið tjón fyrir sauðfjárræktina á Íslandi ef að hún missir hreinu hólfin sem allir geta sótt í líflömb. Og ekki síður okkur á Snæfellsnesi fyrir vestan sauðfjárveikivarnargirðingu ef henni er ekki haldið við. Við erum í hreinu hólfi og höfum leyfi fyrir sölu á líflömbum.  
Hvar eru peningarnir eru þeir ekki til eða eru þeir notaðir í eitthvað annað, er reglu- og eftirlitsbáknið að soga allt til sín hver veit. Á að halda þessum hreinu hólfum afgirtum eða ekki, ef girðingarnar eiga að vera þá verður að halda þeim við, það er ekki nóg að setja reglur það þarf að koma fjármagn. 
Það var réttað í Arnarhólsrétt 16. september og voru þar 8 kindur sem eiga heima fyrir austan girðingu komnar vestur fyrir og sumar langt að komnar. 
Þetta er óþolandi !!!

Reglubrjótar í Arnarhóls rétt
Flettingar í dag: 31
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 234
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 139206
Samtals gestir: 20069
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 02:14:49