Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

12.01.2012 18:04

Frá Þingvöllum.

Það var verið að velja ær undir hrútana þegar okkur bar að garði á Þingvelli í Helgafellssveit í Desember s.l.
Það var mikið spáð í mislitu ærnar. Hvaða lit ætti að setja hjá hinum og þessum hrútnum og svo framvegis eins og gerist á flestum bæjum.
Þá kom ein ær sem menn voru ekki sammála um hvað liturinn kallast svo ákveðið var að spyrja ykkur kæru lesendur.

Hvað kallast þessi litadýrð?

Er ærin svarthöttótt eða svartkápótt?


Flettingar í dag: 420
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 614
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 150190
Samtals gestir: 21911
Tölur uppfærðar: 12.5.2024 09:55:06