Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

08.01.2012 19:15

Frá Hvarfi, sæðingar.

 SÆÐINGAR
ALVEG ERU ÞÆR ÓTRÚLEGA SPENNANDI.


Efst til vinstri er Gosi 09-850,     Í miðju til hægri er Púki 06-807.
Neðst er Grábotni 06-833. 

Þessa kappa völdum við á okkar kindur þetta árið.
Við sæddum tíu fullorðnar ær á fyrsta gangmáli eftir svampaúrtöku.
Svampar teknir úr þriðjudagsmorgun 29. nóv. kl. 7°°
Leitað miðvikudagsmorgun 30. nóv. kl. 7°°
Engin að ganga, 24 tímar frá svampaúrtöku.

Leitað á miðvikudagskvöldi 30. nóv. kl. 18°°
2 ær að ganga.
Leitað fimmtudagsmorgun 1. des. kl. 7°°
3 ær að ganga, 48 tímar frá svampaúrtöku.
Sæðing fimmtudag 1. des. kl. 17°°- 18°°
Þá sæddar 5 ær.

Leitað á fimmtudagskvöldi 1. des. kl. 18°°
1 ær að ganga.
Leitað föstudagsmorgun 2. des. kl. 7°°
3 ær að ganga, 72 tímar frá svampaúrtöku.
Leitað föstudagskvöldi 2. des. kl. 17°°- 18°°
1 ær að ganga
Sæðing föstudag 2. des. kl 17°°- 18°°
Þá sæddar 5 ær.


Uppgöngur
3 ær af 10 gengu upp.
3 héldu með Gosa
3 héldu með Púka
1 hélt með Grábotna


             
        
Flettingar í dag: 418
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 614
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 150188
Samtals gestir: 21911
Tölur uppfærðar: 12.5.2024 09:20:05