Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

07.12.2011 19:42

Bassi frá Grafarbakka í Stykkishólmi

Í Desember ætla ég að kynna þá lituðu hrúta sem til eru í félaginu sem fæddir eru árið 2010 . Ef áhugi er á að koma með ær til þeirra er það mögulegt. Þeir eru sumir með sjaldgæfan lit eins og til dæmis þessi hér að neðan.

Bassi 10-205

Bassi er fæddur á Bassastöðum í Strandasýslu.

Grágolsóttur að lit.

Lamb
Þ: 51   F: 109   óm. 27 - 3.8 - 3.5
8 - 8 - 8.5 - 8.5 - 9 - 17.5 - 7.5 - 8 - 8.5 = 83.5

Veturgamall
Þ: 83   óm. 30 - 4.5 - 4
8 - 8 - 8 - 8 - 8.5 - 17.5 - 7.5 - 8 - 8.5 = 82.5

Bassi var í öðru sæti á hrútasýningu félagsins í flokki mislita.


Gefur á heimabúi
grátt - golsótt - hvítt.

Kjötmat á heimabúi
haust 2011
Fallþungi   17.04
Gerð    8.71
Fita   6.94

Faðir: Kópur 09-303 frá Bassastöðum
   FF: Kobbi 08-290 frá Bassastöðum
 M: 03-185 frá Bassastöðum
   MF: Túli 02-294 frá Bassastöðum

Fæddur tvílembingur. 

Pínu styggur en þiggur klapp við og við.
Flottur hrútur og sjaldgæfur litur.

Eigandi Þorsteinn Jónasson
Ef áhugi er á að koma með ær til hans er það hægt frá 15. Desember
Uppl. gefur Þorsteinn 4381060 eða 6902123.


Flettingar í dag: 210
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 234
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 139385
Samtals gestir: 20150
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 16:32:40