Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

03.12.2011 21:13

Heimsókn í Hvarf

Við fengum góða heimsókn í fjárhúsið.

    
Ármann Guðni                               Hafdís Birta
Heyrúllan er alltaf jafn vinsæl hjá börnunum.
          

Hér er Lilja María , Nökkva leiddist nú ekki þessi heimsókn.

Áður höfðum við fengið óvenjulega heimsókn, en það var kolsvört læða sem ég var nú ekki viss um að væri sniðugt að hafa og ég hélt að væri villiköttur og var að huga að hver væri í meyndýravörnum hér í bæ en datt í hug að nefna þetta við vinnufélaga mína áður og þá kom í ljós að tveir staðir gætu komið til geina að kötturinn tilheyrði, jú þessi líka geðuga hefðarlæða sem heyðraði mig með nærveru sinni var frá Helgafelli.
Ég hafði mjög gaman af þessu en var samt smá smeik um að það væri komin villiköttur, en ég hélt að hjartað í hrútnum Nökkva ætlaði að stoppa þegar kisa stökk upp á jötubandið hjá honum, hann stökk jafnfætis inn í krónna, honum brá svo mikiðemoticon
aumingja Nökkvi emoticon  ég dó næstum úr hlátri að sjá greyið.

Kveðja frá Hvarfi



Flettingar í dag: 770
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 614
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 150540
Samtals gestir: 21927
Tölur uppfærðar: 12.5.2024 23:22:11