Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

11.08.2011 18:19

Ræktun á gróðri í Hvarfi.

Sumt er alveg ótrúlegt en þessu átti ég ekki alveg von á en vonaði samt.
við fengum afklippur af trjám, hinum og þessum sortum og potuðum þeim niður svona til gamans og viti menn, það komu lauf þó smá væru.emoticon

Þessu var holað niður svona og farg sett ofaná.

Og hér er eitthvað að gerast. Þetta á að verða Rifsberjarunni ef lofar.

Hér er svo önnur tegund sem ég þekki ekki en giska á yrki innan Víðisfjölskyldunnar.


Við erum nokkuð sátt með þessa útkomu, en nú hefur Steini hafið slátt og er grasvöxtur misjafn á okkar litla bletti, við höfðum tvo hesta á blettinum í fyrra og það virðist hafa komið alveg ný sort af grasi með þeim.

Þessi tegund kom upp þar sem mestu skítahaugarnir voru eftir hestana.emoticon
Og hvað skyldi þessi tegund heita????

Kveðja frá Hvarfi og góða skemmtun á DÖNSKUM DÖGUM um helgina.emoticon
emoticon                                       emoticon emoticon                                      emoticon

Flettingar í dag: 790
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 3462
Gestir í gær: 493
Samtals flettingar: 149147
Samtals gestir: 21831
Tölur uppfærðar: 10.5.2024 23:17:46