Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

11.04.2011 14:40

Ólafsdalur


Í Ólafsdal stofnaði Torfi Bjarnason fyrsta búnaðarskóla landsins árið 1880 og rak hann til ársins 1907.
Torfi var mikill atorkumaður og beitti sér fyrir nýjungum og framförum í landbúnaði. Hann flutti inn skoska ljái, smíðaði plóga, kerrur og fleiri landbúnaðartæki, rak tóvinnuverksmiðu ofl. Hann var einnig forgöngumaður í félagsmálum, vann að stofnun búnaðarfélags Dalasýslu 1886 og beitti sér fyrir stofnun kaupfélagsins 1898.
Minnisvarði um Torfa og konu hans, Guðlaugu Zakaríasdóttir er í Ólafsdal.


Rústir útihúsa í Ólafsdal
Í tíð Torfa Bjarnasonar voru mikil umsvif í búskap í Ólafsdal.
Flettingar í dag: 310
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 249
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 141411
Samtals gestir: 20546
Tölur uppfærðar: 3.5.2024 16:58:15