Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

16.02.2010 17:59

Hrútar

Núna er komið að hrútnum Djarf 09-152, hann heimtist 21. nóvember og hefur því ekki verið stigaður.
 Djarfur er hvítur, hyrndur, hann er með nokkuð háar herðar og góðar útlögur og ágætt mala og læra hold, bollengd í tæpu meðalagi, fíngerður og fallegur hrútur. Eydís Ösp Þorsteinsdóttir á Djarf og hefur Héðinn Fífill Valdimarsson verið með hann í láni.F:Otur 08-504 M:Kráka 07-009 FF: Bifur 06-994 MF: Kveikur 05-965
Flettingar í dag: 184
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 447
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 139125
Samtals gestir: 20043
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 12:00:57