Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

22.11.2009 18:54

Hrútar

  Í vetur ætla ég að kynna hrúta félagsmanna þeir munu koma einn í einu á bloggsíðuna og enda svo í myndaalbúmi undir félagshrútar. Við byrjum á hrút frá Laugu og Eyberg á Hraunhálsi hann heitir Ísskápur 09-450, F: Fannar 07-808 M:Hvönn 07055 MF:Hagur 05-440. Ísskápur ( nafnið er tilkomið vegna þess að Eyberg og Lauga fóru í Borganes að sækja sæðið, og fóru áfram alla leið til Reykjavikur að sinna öðrum erindum og fengu að geyma sæðisbrúsann í ísskápnum hjá Kristínu dóttur sinni ) hann er hvítur hyrndur og er gríðarlega þroskamikill og fallegur hrútur 60 kg í september. Ísskápur er heimaalningur og eins og sjá má á myndinni hefur hann fengið góða ummönum í sumar. Hann er 112 á fótlegg.
 ómv 34-5-4,5 stig : 8,0-8,5-8,5-9,0-9,0-17,5-8,0-8,0-8,0-8,5 = 85
Flettingar í dag: 229
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 447
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 139170
Samtals gestir: 20059
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 23:29:24