Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

11.09.2009 18:05

Loksins - loksins

Jæja nú er haustið að koma og við að vakna úr dvala, ég vona að félagarnir verði duglegir að blogga og setja inn myndir. Fyrsti haustfundurinn var haldinn 10. september í kaffistofunni að Fákaborg. Þar var skipulögð hrútasýning, sem verður haldin að Hraunhálsi sunnudaginn
 27. september kl 14.00 og eru allir velkomnir að vanda.  Í flokki veturgamlla hrúta verða valdir þrír bestu hyrndir, þrír bestu kollóttir og þrír bestu mislitir og ferhyrndir, enn í flokki lambhrúta verða valdir þrír bestu óháð lit og hornalagi.
Flettingar í dag: 177
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 447
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 139118
Samtals gestir: 20042
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 11:15:53