Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

06.03.2009 11:18

Aðalfundur

Aðalfundur sauðfjárræktarfélags Helgafellssveitar og nágrennis var haldinn fimmtudaginn 5. mars, mættu 20 félagsmenn og gestir, þar á meðal voru Jón Viðar Jónmundsson, Lárus Birgisson og Anton Torfi Bergsson. Jón Viðar talaði um vanhöld lamba um sauðburð og fósturlát í gemlingum, Lárus fór yfir sæðingar og skýrsluhald, Torfi sá um tölvu málin og  fóru þeir allir lauslega í gegnum fjárvís.is, þetta var góður og gagnlegur fundur, þökkum við Búnaðarsamtökunum og  þeim öllum kærlega fyrir. 
fleiri myndir undir félagsstarf


Flettingar í dag: 318
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 799
Gestir í gær: 122
Samtals flettingar: 149474
Samtals gestir: 21868
Tölur uppfærðar: 11.5.2024 11:01:56