Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Færslur: 2014 Júlí

24.07.2014 16:10

Jökull og Hamar

Nú er komið sumarfrí hjá okkur Jökli.emoticon
Jökull farinn í sitt sumarorlof hjá Agnari á Skyldi.

Jökull var ekki alveg sáttur með okkur, hann móðgaðist eitthvað
þegar hann var lokaður frá túninu þegar slegið var og fannst eitthvað
vera þrengt að sér svo hann gerði uppreisn og strauk.
Lék lausum hala í bæjarlandinu í eina þrjá daga
þar til hann fannst á miðjum flugvelli,
 (ekki vitað hvort hann var að lenda eða hefja sig til flugs,
 kanski verið að bíða etir næstu vél.)emoticon



Fékk fréttir af Hamri um daginn sem er í Bjarnarhöfn.
Hamar gerðist víðförull líka og ákvað að klífa fjallið í sumar.
Þessir peyjar eru nú aldeilis góðir með sig.emoticon

Það væri nú gaman að fá einhverjar myndir hér inn á síðuna af lömbum
 undan peyjunum. Kom eitthvað litað?
Ég hef heyrt af einu svörtu lambi undan Hamri.

  • 1
Flettingar í dag: 305
Gestir í dag: 128
Flettingar í gær: 511
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 143264
Samtals gestir: 20947
Tölur uppfærðar: 7.5.2024 13:30:27