Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Færslur: 2010 Maí

27.05.2010 19:23

Opið hús



Opið hús í nýræktinni laugardaginn 29. maí (kosningadaginn) frá kl 14-16.
Þeir bæir sem opið er hjá verða merktir með bæjarnöfnum.
Allir velkomnir.

20.05.2010 18:36

Frá Hvarfi


Þá er sauðburði lokið hjá okkur og gekk mjög vel.Frjósemin var mjög góð. Hjá fullorðnu ánum var ein einlembd, tvær þrílembdar og hinar tvílembdar og gemlingar einlembdir. Við erum sátt við þessa útkomu.Af þessum eru fjórar sem við sæddum og þar kom þessi einlemba en hinar með tvö.
Við fengum sjö lömb undan Grábotna 06-833 , tvö undan Hróa 07-836 , og rest er undan Póló 09-151.emoticon

  • 1
Flettingar í dag: 229
Gestir í dag: 70
Flettingar í gær: 511
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 143188
Samtals gestir: 20889
Tölur uppfærðar: 7.5.2024 07:00:05