Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Færslur: 2014 Febrúar

17.02.2014 18:13

Fréttir af fundi fagráðs í sauðfjárrækt

Breytt vægi vöðva og fitu

Á fundi fagráðs í sauðfjárrækt sem haldinn var fimmtudaginn 23. janúar sl. var samþykkt að vægi gerðar og fitu í heildareinkunn fyrir kjötgæði yrði jafnað og hvor eiginleiki hefði því 50% vægi. Um rúmlega 10 ára skeið hefur fitan haft 60% vægi og gerðin 40%. Þessi breyting tekur gildi fyrir framleiðsluárið 2014.Lesa meira hér


03.02.2014 22:54

Fundargerð

Hér kemur fundargerð síðasta aðalfundar.  Aðalfundur 2013

03.02.2014 20:34

Afnot félagsmanna Hamar 13-501




Guðlaug Hraunhálsi  2 ær
Lárus Ögri  8 ær
Guðrún Gríshóli  5 ær
Brynjar Bjarnarhöfn  64 ær
Eiríkur Hólatúni  9 ær
Álfgeir Stykkishólmi  1 ær
Sæþór Hólatúni  3 ær


92 ær

03.02.2014 20:33

Afnot félagsmanna Jökull 12-503




Þorsteinn  Grafarbakka   9 ær
Þorsteinn Kúld  Hvarfi  6 ær
Lárus  Ögri  6 ær
Guðrún  Gríshóli  12 ær
Brynjar Bjarnarhöfn  13 ær
Hilmar Þingvellir  12 ær


58 ær

  • 1
Flettingar í dag: 332
Gestir í dag: 145
Flettingar í gær: 511
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 143291
Samtals gestir: 20964
Tölur uppfærðar: 7.5.2024 15:38:22