Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Om:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Länkar

Blogghistorik: 2022 N/A Blog|Month_11

21.11.2022 04:19

Nýr félgshrútur og Stundataflan

Nýr félagshrútur og stundataflan 

Nú fer að líða að tilhleypingum og komin tími til að henda inn stundatöflu fyrir félagshrútana okkar :) 

Hér fyrir neðan koma Upplýsingar um nýja hrútinn sem var keyptur í haust frá Hjarðafelli.

 

 

Móðir: 17-713 frá Hjarðafelli ( er með 123 í mjólkurlagni)

Faðir: Bikar (var á Sæðisstöðinni í fyrra og var 89.5 stig)

Nýr Kollóttur félagshrútur nr 22- 526

Arfgerðagreining: hlutlaus

Stigun:

55kg -  fótl 115 - ómv 31 - ómf 4.8 - lögun 4.5 - Haus 8 - h+h 9 - B+útl 8.5 - Bak 9 - Malir 9 - læri 18 - ull 8.5 - fætur 8 - samræmi 8.5 - Alls 86.5

Gerð 109

Fita 111

Skrokkgæði 110

Frjósemi 104

Mjólkurlagni 113

Heildareinkun 109

 

Svo er einnig hægt að panta Jarl (botnótti hrúturinn sem var keyptur í fyrra) frábær hrútur sem hefur gefið vel gerð lömb og er svo mikið gæðablóð :)

Því miður skilaði Kútur sér ekki heim og teljum við að hann sé allur.

 

Endilega hafið samband við mig í síma 869-3184 eða senda mér skilaboð og pantið daga sem hentar ykkur best.

Fyrirkomulagið hefur verið að hrútrarnir eru sóttir kvöldið áður en þeir eru pantaðir.

Stundataflan

 

Dags Jarl  kollótti/Ástarpungur
1.Des    
2.Des    
3 .Des    
4.Des             
5.Des Lára og Gummi Lára og Gummi
6.Des Lára og Gummi Lára og Gummi
7.Des Lára og Gummi Lára og Gummi
8.Des Lára og Gummi Lára og Gummi
9.Des   Álfgeir
10.Des   Álfgeir
11.Des Summi  
12.Des Summi  
13.Des Gunni Jóns og Guðný  
14.Des Gunni Jóns og Guðný  
15.Des Tóti Tóti
16.Des Tóti Tóti
17.Des    
18.Des    
19.Des Eiríkur Eiríkur
20.Des Eiríkur Eiríkur
21.Des Harpa

Eiríkur

 

22.Des Harpa  
23.Des Harpa  
24.Des    
25.Des Helga   
26.Des Helga  
27.Des Helga   
28.Des    
29.Des    
30.Des    
31.Des   Lalli Hannesar
1.Jan   Lalli Hannesar
2.Jan   Lalli Hannesar
3.Jan   Lalli Hannesar
4.Jan    
5.Jan    
6.Jan    
7.Jan    

 

  • 1
Antal sidvisningar idag: 81
Antal unika besökare idag: 18
Antal sidvisningar igår: 249
Antal unika besökare igår: 52
Totalt antal sidvisningar: 141182
Antal unika besökare totalt: 20529
Uppdaterat antal: 3.5.2024 07:47:53