Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Om:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Länkar

Blogghistorik: 2017 N/A Blog|Month_12

29.12.2017 18:17

Jóla og nýárskveðja

 

Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Óskar öllum gleðilegra jóla,

farsældar og friðar á nýju ári

 
 

29.12.2017 17:59

Haustfundur á Hraunhálsi

 

Haustfundur í sauðfjárræktarfélagi Helgafellssveitar og nágrennis

Haldinn að Hraunhálsi 7. September 2017

 

 

Haustfundur í sauðfjárræktarfélagi Helgafellssveitar og nágrennis

 

17.12.2017 22:08

Áhugamenn um sauðfé og sauðfjárrækt látið ekki þessa bók fram hjá ykkur fara

 Saga og Starf sauðfjárræktarfélagsins Þistils í Svalbarðshreppi í Þistilsfirði sem mun Innan skamms birtast á prenti, en Þistill mun vera elsta sauðfjárræktarfélag landsins sem starfað hefur samfellt.
Í bókinni rekur Jón Viðar Jónmundsson á skemmtileganog fróðlegan hátt aðdraganda að stofnun Þistils og starfsemi félagsin til dagsins í dag. Saga félagsins er í raun saga hyrnda fjárstofnsins á Íslandi því í gegnum fjárskipti og sæðingar er Þistilfjarðarblóð í flestum hyrndum kindum landsins Í bókinni er fjöldi mynda, nýrra og gamalla og margar hafa aldrei komið fyrir almenningssjónir áður. Bókin ætti að höfða til allra sauðfjárbænda og annarra áhugamanna um sauðfjárrækt og sögu. Ætlunin er að bjóða fólki að gerast áskrifendur að bókinni og fá hana senda heim til sín að kostnaðarlausu ásamt greiðsluseðli. Nöfn þeirra birtast í bókinni nema fólk óski þess ekki.

Almennt verð á bókinni verður 6.000 krónur en fyrir áskrifendur 5000 krónur. Þeir sem óska eftir að verða áskrifendur eru vinsamlegast beðnir um að senda nafn og kennit. heimilisfang. netfangið er thistill1940@gmail.com eða senda bréf til Soffíu Björgvinsdóttur Garði 681 Þórshöfn. 

  • 1
Antal sidvisningar idag: 118
Antal unika besökare idag: 24
Antal sidvisningar igår: 249
Antal unika besökare igår: 52
Totalt antal sidvisningar: 141219
Antal unika besökare totalt: 20535
Uppdaterat antal: 3.5.2024 08:55:59