Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

Flokkur: Hrútasýningin félagsins

10.10.2016 22:00

Hrútasýning Hraunhálsi 9. Október 2016

 

Að þessu sinni mættu 14 veturgamlir hrútar til hátíðahalda félagsins 

af 33 skráðum lifandi hrútum í félaginu. 

6 af þeim 14 eru tilkomnir með sæðingum.

3 mislitir, 5 hvítir hyrndir og 6 hvítir kollóttir.

2 hrútar í vinningssætum eru fæddir utan félags.

2 hrútar í eigu hrútafélagsins Jökuls voru stigaðir

en fá ekki að fara í uppröðun.

Dómarar voru Lárus og Torfi.

Kópur frá Hraunhálsi sem var valinn besti misliti lambhrúturinn

á sýningunni í fyrra á besta mislita lambhrútinn og annan besta hvíta kollótta lambhrútinn í ár.

Hjarri sem er í fyrsta sæti yfir hyrndu hrútana á annan besta hyrnda lambhrútinn í ár.

Tuddi sem er í þriðja sæti hyrnda kom vel út líka með ferhyrndan

lambhrút og Kubbur frá Bjarnarhöfn sem er í öðru sæti kollóttra

á líka lambhrút í fyrsta sæti kollóttra lambhrúta.

Þeir eru nú að skila ansi vel vinningshafarnir á fyrsta árinu sínu.

Ákveðið var á aðalfundi að breyta um tímasetningu á sýningunni

nú í ár og voru heldur fleiri sem mættu.

 

Vinningshafar veturgamlir

 

Mislitir óháð hornalagi

 

1. Sæti

15-440  Kópur frá Hraunhálsi

F: 14-436  Kengur   M: 12-181 Urta    MF: 11-445 Brimill

8 - 9 - 8.5 - 9.5 - 9 - 19 - 7.5 - 8 - 8 = 86.5

Þ: 94     F: 120     Ómv: 37     Ómf: 5.2     Lag: 5

 

2. Sæti

15-006  Svartur frá Bjarnarhöfn 2 

F:  14-063  Flekkur     M:  12-114     MF:  08-008  Flottur

8 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 9 - 18.5 - 7.5 - 8 - 8 = 84.5

Þ: 83     F: 114     Ómv. 33     Ómf. 5.1     Lag: 4.5

 

 

Hvítir Hyrndir

 

1. Sæti

15-009  Hjarri frá Hjarðarfelli

F:  13-926  Hvati     M:  13-379     MF:  12-781  Straumur  

8 - 8.5 - 9 - 9 - 9 - 18+ - 7.5 - 8 - 8.5 =85.5

Þ: 92     F: 116     Ómv: 36    Ómf: 6.2     Lag 4.5

Eigandi Bjarnarhöfn 2

 

 

2.  Sæti

15-101  Vilji  frá Gríshóli

F:  14-150  Naggur     M:  12-563     MF:  09-120  Skuggi

8 - 8 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 18 - 7.5 - 8 - 8.5 = 83.5

Þ: 86     F: 118     Ómv: 34     Ómf: 6.5     Lag: 4

 

 

3. Sæti

15-441  Tuddi frá Hofsstöðum, Eyja og Miklaholtshrepp

F:  12-302 Örn     M:  09-904     MF:  07-236

8 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 9 - 18 - 8 - 8 - 8.5 = 85

Þ: 78     F: 118     Ómv: 32     Ómf: 5.1     Lag: 4.5

Eigandi Hraunháls

 

 

Hvítir Kollóttir

 

1. Sæti

15-439 Klútur frá Hraunhálsi

F: 12-936 Sproti     M: 14-218 Vola     MF: 12-446 Labbakútur

8 - 8.5 - 8.5 - 9 - 9 - 18.5 - 8 - 8 - 8 = 85.5

Þ: 81     F: 118     Ómv: 33     Ómf: 6.8     Lag: 4 

 

2. Sæti

15-001 Kubbur frá Bjarnarhöfn 2

F: 12-934 Hnallur     M: 10-864     MF: 06-066 Mikki

8 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 18 - 9 - 8 - 8 = 85

Þ: 80     F: 117     Ómv: 34    Ómf: 4.2     Lag 4

 

3. Sæti

15-400 Baldur frá Ögri

F: 11-445 Brimill     M: 11-336     MF: 09-401 Þribbi

8 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 18 - 8 - 8 - 8.5 = 84.5

Þ: 95     F: 118     Ómv: 34     Ómf: 8.4     Lag: 4

 

 

Lambhrútar mislitir óháð hornalagi

 

1. Sæti

Lamb nr: 235 frá Hraunhálsi

F:  15-440 Kópur

8 - 9 - 8.5 - 8.5 - 9 - 18.5 - 8.5 - 8 - 8 = 86

Þ: 46     F: 106     Ómv: 28     Ómf: 3.4     Lag: 4

 

2. Sæti

Lamb nr: 196 svarbotnóttur frá Hraunhálsi

F: 10-945 Kornelíus

7.5 - 8 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 18 - 8 - 8 - 8.5 = 83.5

Þ: 47     F: 105     Ómv: 29     Ómf: 4.6     Lag: 4

 

3. Sæti

Lamb nr: 217 Ferhyrndur hvítur frá Hraunhálsi

F: 15-441 Tuddi

8 - 8 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 17.5 - 9 - 8 - 8.5 = 84.5

Þ: 54     F: 109     Ómv: 31     Ómf: 4.1     Lag: 4

 

 

Hyrndir

 

1.Sæti

Lamb nr: 411 Frá Bjarnarhöfn 2

F: 15-505 Golsi

8 - 8 - 8.5 - 9 - 8.5 - 18 - 8 - 8 - 8 = 84

Þ: 41    F: 106     Ómv: 31     Ómf: 1.7     Lag: 4.5

 

2. Sæti

Lamb nr: 306 frá Bjarnarhöfn 2

F: 15-009 Hjarri

8 - 8.5 - 9 - 8.5 - 8.5 - 18 - 8 - 8 - 8 = 84.5

Þ: 47     F: 106     Ómv: 27     Ómf: 2.6     Lag: 4.5

 

3.Sæti

Lamb nr: 124 frá Gríshóli

F: 14-150 Naggur

8 - 8.5 - 8.5 - 9 - 8.5 - 18 - 8 - 8 - 8.5 = 85

Þ: 50     F: 105     Ómv: 30     Ómf: 1.6     Lag: 4

 

 

Kollóttir

 

1. Sæti

Lamb nr: 659 frá Bjarnarhöfn 2

F: 15-001 Kubbur

8 - 8.5 - 8.5 - 9 - 9 - 18.5 - 9 - 8 - 8.5 = 87

Þ: 42     F: 109     Ómv: 31     Ómf: 3.3     Lag: 4

 

2. Sæti

Lamb nr: 219 frá Hraunhálsi

F: 15-440 Kópur

8 - 9 - 9 - 9 - 9 - 18.5 - 7.5 - 8 - 8 = 86

Þ: 44     F: 107     Ómv: 34     Ómf: 3.5     Lag: 4

 

3. Sæti

Lamb nr: 8 frá Bjarnarhöfn 2

F: 14-066 Deddi

8 - 9 - 9 - 9 - 9 - 18.5 - 8.5 - 8 - 8 = 87

Þ: 54     F: 110     Ómv: 30     Ómf: 4.8     Lag: 4.5

 

Til hamingju með flottan árangur félagar.

07.01.2016 16:33

Hrútasýning sauðfjárfélags Helgafellssveitar og nágrennis

Hrútasýningin okkar var haldinn 4. október 2015 á Hraunhálsi. Mæting hefði mátt vera betri og skapaðist umræða um að breyta eitthvað til á næsta ári varðandi tímasetningu og fleira. 

Dómarar voru Lárus og Torfi.

Hvítir hyrndir

1. sæti

 
 

 14-433 Fríður fæddur á Hraunhálsi

F. 11-908 Garri M. 12-164 Súla 

8-8,5-8,5-8,5-8,5-18-8-8-8,5= 84,5

89 kg fótl 119 ómv. 33 ómf 6,2 lag 4 

Eigandi Hraunháls.

2. sæti

 

 14-509  Gellir fæddur Eiríki Helgasyni Stykkishólmi

F.11-908 Garri  M. 13-168 Droplaug 

8-8-8,5-8,5-8,5-18,5-9-8-8= 85 stig

70 kg fótl 112 ómv 34 fita 3 lag 4

3. sæti

 

 14-510 Ásaþór fæddur Eiríki Helgasyni Stykkishólmi

 f. 09-877 Ás  m. 10-100 Slaufa

8-8-8,5-8,5-8,5-18-8-8-8,5 =84 stig

Kollóttir

1. 

 

14-434 Blígur fæddur á Hraunhálsi

f. 10-890 Kroppur m. 12-181 Urta

8-8,5-9-8,5-9,5-18,5-8-8-8 = 86

Þungi 89 fótl 117 ómv 33 fita 8,5 lag 4

2. sæti

 

14-266 Áskell fæddur Sæþóri Þorbergssyni

f. 13-501 Hamar m.10-091 Sóta

8-8,5-8,5-8,5-9-18,5-9-8-8-8,5 = 86,5

Þungi 85 fótl 117 ómv 33 fita 7,2 lag 4,5

3. sæti

 

14-433 Oki fæddur á Hraunhálsi

f. 10-889 Baugur m. 10-107 Ágjöf

8-8,5-8,5-9-9-18-9-8-8,5 =86,5 

Þungi 97 fótl 121 ómv 35 fita 7,9 lag 4

 

Mislitir óháð hornalagi

1.

14-436 Kengur fæddur á Hraunhálsi

f. 13-432 Geirröður m. 13-198 Reisn

8-8,5-8,5-9-9-18-9-8-8,5 = 84

Þung 92 fótl 120 ómv 36 fita 6,2 lag 4,5

2. 

14-395 Surtur f 13-501 Hamar m 07-150 Gletta

8-8-8,5-8,5-8,5-17-7,5-8-8,5=82,5

þungi 87 fótl 119 ómv 33 fita 4,8 lag 4 

Eigandi Ögur

Lambhrútar

1.

 

Lamb nr. 93 frá Hraunhálsi.

F: 14-436 Kengur    m: 12-181   Urta  mf: 11-445

8-9-8,5-9-9-19-8-8-8,5 = 87 

Þ: 51  F: 112  Ómv: 32   Ómf: 3,0   Lag:  4,5

2. 

Lamb nr. 75 frá Hraunhálsi.

F: 14-435 Blígur    m: 13-187 Snúra     mf: 09-891 Strengur

8-8,5-8,5-9-8,5-18,5-9-8-8,5 = 86,5

Þ: 44  F: 109  Ómv: 31  Ómf: 2,9  Lag: 4,0

3. 

 

Lamb nr. 25 frá Hraunhálsi

F: 12-936 Sproti   m: 14-218 Vola   mf: 12-446 Labbakútur

8-9-8,5-9-9-18,5-7,5-8-8 = 85,5

Þ: 46   F: 108   Ómv: 33    Ómf: 3,9    Lag: 4,5

 

 

 

 

16.10.2014 17:00

Hrútasýning Hraunhálsi 05.Október 2014

 

 24 veturgamlir hrútar mættu til leiks,
9 Mislitir, 8 hvítir kollóttir, 7 hvítir hyrndir.
Af þeim eru 4 undan sæðingastöðvahrútum.

3 hrútar í vinningssætum eru fædddir utan félags.
Dómarar voru Torfi og Sigríður.

13-432 Geirröður sem er efstur mislitra hrúta, skilar besta lambhrútnum nú í ár,  

og 13-501 Hamar okkar skilar öðrum besta lambhrútnum.

og 13-236 Blettur sem var efstur í fyrra sem lamb, er nú 3 besti í flokki hyrnda hrúta.

Til hamingju félagar.




Hvítir hyrndir

1.

 

13-507 Prúður fæddur Hreini Bjarnasyni Berserkseyri

F: 11-896 Prúður     M: 7 Fóstra     MF: 07-150 Fóstri

8 - 8.5 - 9 - 9 - 9 - 18 - 8 - 8 - 8.5 = 86

Þ: 81     F: 117     Ómv: 32     Ómf: 5.2     Lag: 4.5     

Eigandi Eiríkur Helgason Stykkishólmi

 

2.

 

13-431 Kimbi fæddur Sigurði Gylfasyni Tungu, Ólafsvík

F: 12-001 Bliki     M: 11-102 Valbrá     MF: 10-443 Gráni

8 - 8 - 8.5 - 9 - 9 - 18 - 8 - 8 - 8.5 = 85

Þ: 78     F: 120     Ómv: 32     Ómf: 4.1     Lag: 4.5

Eigandi Hraunháls

 

3.

 

13-236 Blettur fæddur Bæring Guðmundssyni, Stykkishólmi

F: 11-551 Galsi     M: 10-022 Nóra     MF: 05-200 Móri

8 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 18 - 7.5 - 8 - 8.5 =84

Þ: 88     F: 122     Ómv: 30     Ómf: 8.1     Lag: 4.0

Eigandi Gunnar Jónsson

 

 

Kollóttir

1.

 

13-392 Kolli fæddur í Bjarnarhöfn

F: 12-043 Kostur     M: 09-725     MF: 05-817 Shrek

8 - 9 - 9 - 9 - 9 - 18 - 8 - 8 - 8.5 = 86.5

Þ: 82     F: 122     Ómv. 32     Ómf: 6.2     Lag: 4.0

Eigandi Ögur

 

2.

 

13-394 Barri fæddur í Ögri

F: 07-855 Steri     M: 08-272 Lillíja    MF: 03-423 Bíldi

8 - 8.5 - 8.5 - 9 - 9 - 18 - 7.5 - 8 - 8.5 = 85

Þ: 82     F: 121     Ómv: 30     Ómf: 7.9     Lag: 4.5

 

3.

 

13-391 Melur fæddur í Ögri

F: 10-410     M: 09-261     MF: 06-505 Töggur

8 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 17.5 - 8 - 8 - 8 = 83.5

Þ: 65     F: 117     Ómv: 28     Ómf: 5.0     Lag: 4.0

 

 

Mislitir óháð hornalagi

 

1.

 

13-432 Geirröður fæddur í Hraunhálsi

F: 12-450 Mökkur     M: 11-159 Brá     MF: 10-601 Búri

8 - 8.5 - 9 - 9 - 9 - 18.5 - 7.5 - 8 - 8.5 = 86

Þ: 92     F: 125     Ómv: 32     Ómf: 5.4     Lag: 4.5

 

2.

 

13-505 Grettir fæddur Eiríki Helgasyni, Stykkishólmi

F: 11-509 Spaði     M: 07-034 Gáta     MF: 05-507 Dropi

8 - 8.5 - 8.5 - 8 - 8.5 - 18.5 - 7.5 - 8 - 8 = 83

Þ: 77     F: 113     Ómv: 27     Ómf: 4.9     Lag: 3.5

 

3.

 

13-257 Skrúður fæddur á Fáskrúðarbakka, Miklaholtshreppi

F: 10-003 Botni     M: 11-037     MF: 09-051 Móri

8 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 18 - 8 - 8 - 8.5 = 84.5

Þ: 85     F: 118     Ómv: 28     Ómf: 5.1     Lag: 4.0

Eigandi Kristín Benediktsdóttir, Stykkishólmi

 

 

Lambhrútar

 

1.

 

Lamb nr. 148 frá Hraunhálsi

F: 13-432 Geirröður     M: 13-198 Reisn     MF: 07-866 Kvistur

7.5 - 9 - 8.5 - 9 - 9 - 18.5 - 7.5 - 8 - 8 = 85

Þ: 56     F: 116     Ómv: 36     Ómf: 4.0     Lag: 4

 

2.

 

 

Lamb nr. 164 frá Sæþóri Þorbergssyni, Stykkishólmi

F: 13-501 Hamar     M: Sóta

8 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 9 - 18 - 9 - 8 - 8.5 = 86

Þ:       F: 108     Ómv: 29     Ómf: 5.3     Lag: 4.5

 

3.

 

 

Lamb nr: 140 frá Hraunhálsi

F: 10-890 Kroppur     M: Urta     MF: 11-445 Brimill

8 - 8 - 8.5 - 8.5 - 8.5 - 18 - 8 - 8 - 8.5 = 84

Þ: 50     F: 110     Ómv: 30     Ómf: 4.4     Lag: 4

 

13.01.2014 19:55

Hrútasýning Hraunhálsi 06. Október 2013



Til leiks mættu 23 veturgamlir hrútar.
5 Mislitir, 8 hvítir kollóttir, 10 hvítir hyrndir.
Af þeim eru 12 undan sæðingastöðvahrútum.
Dómarar voru Lárus og Torfi.
Það má geta þess að Galsi 11-551 frá Bjarnarhöfn,
 sem hreppti fyrsta sæti yfir hyrnda hrúta í fyrra,
 á tvo lambhrúta í ár, sem verma 1 og 2 sætið á sýningunni núna,
og það sem er líka mjög svo glæsilegur árangur hjá
 lambhrút númer 22 sem vermir 1 sætið,
hann hlaut 3 sætið á héraðssýningu Snæfellssnes og Hnappadalssýslu 2013
Einnig skilaði 12-134 Matrix lambhrút í verðlaunasæti.
Glæsilegt það, þeir skila sínu verðlaunahafarnir.
emoticon
Og vinningshafar eru:


Mislitir veturgamlir
Fyrsta sæti



12-240 Doddi frá Sæþóri Þorbergssyni, Stykkishólmi
F: 11-508 Tígull    M: 08-052 Móflekka
8-7.5-8.5-8.5-9-18-7.5-8-8=83
Ómv. 31    Ómf. 6.5    Lag. 4    Þ.85    Fótl. 117
Eigandi Gunnar Jónsson


Í öðru sæti

12-047 frá Bjarnarhöfn
F: 06-833 Grábotni    M: 08-683    MF: 06-074 Kóngur
8-8-8.5-8.5-8.5-18-8-8-8=83.5
Ómv. 30    Ómf. 5.4    Lag. 4.5    Þ. 83    Fótl. 117


Í þriðja sæti

12-238 Tinni frá Gaul
F: 08-869 Guffi   M: 11-047 Bytta   MF: 06-834 Fálki
8-8-8.5-9-8.5-17.5-8-8-8=83.5
Ómv. 35    Ómf. 3.1    Lag. 4.5    Þ. 81    Fótl. 115
Eigandi Gunnar Jónsson



Hvítir Kollóttir
fyrsta sæti




12-446 Labbakútur frá Hraunhálsi
F: 09-860 Sigurfari    M: 10-101 Blessun    MF: 07-442 Völundur
8-8.5-8.5-9-9-18.5-7.5-8-8.5=85.5
Ómv. 34    Ómf. 7.8    Lag. 4    Þ. 82    Fótl. 113


Í öðru sæti

12-501 Baldur frá Eiríki Helgasyni, Stykkishólmi
F: 07-855 Steri    M: 09-875 Þota    MF: 08-501 Kastali
8-8.5-9-8.5-8.5-18-8.5-8-8=85
Ómv. 30    Ómf. 7.7    Lag. 4    Þ. 81    Fótl. 117


Í þriðja Sæti

12-447 Húmi frá Hraunhálsi
F: 09-861 Dalur    M: 07-045 Iðrun    MF: 03-975 Máni
8-8.5-8.5-9-8.5-18-/-8.5-8-8.5=85.5
Ómv. 34    Ómf. 7.9    Lag. 4    Þ. 92    Fótl. 117



Hvítir hyrndir
Í fyrsta sæti




12-503 Jökull frá Svínafelli 2, Öræfasveit.
F: 08-838 Borði    M: 09-970 Brimborg    MF: 07-462 Skúmur
8-8-8.5-8.5-8.5-18-7.5-8-8.5=83.5
Ómv. 33    Ómf. 5.6    Lag. 4   Þ. 91    Fótl. 118
Eigandi Hrútafélagið Jökull


Í öðru sæti

12-134 Matrix frá Gríshóli
F: 09-850 Gosi    M: 08-306 Hekla    MF: 03-049 Gaumur
8-8.5-8.5-8.5-8.5-17.5-7.5-8-8=83
Ómv. 29    Ómf. 4.9    Lag. 4    Þ.?    Fótl. 117


Í þriðja sæti

Hvaða hrútur á þetta sæti emoticon ????



Lambhrútar
Í fyrsta sæti



Lamb nr. 22 frá Bæring Guðmundssyni, Stykkishólmi
F: 11-551 Galsi    M: 10-022 Nóra    MF: 05-200 Móri
8-8-8.5-9-9-18-7.5-8-8.5=84.5
Ómv. 34    Ómf. 3.6    Lag. 4    Þ. 55    fótl. 109
Eigandi Gunnar Jónsson


Í öðru sæti



Lamb nr. 41 frá Bjarnarhöfn
F: 11-551 Galsi    M: 10-870    MF: 08-839 Hólmi
8-8.5-8.5-9-9-18.5-7.5-8-9=86
Ómv. 30    Ómf. 3.9    Lag. 5    Þ. 48    Fótl. 113


Í þriðja sæti



Lamb nr. 6 frá Gríshóli
F: 12-134 Matrix    M: 07-240    MF: 06-011 Meitill
8-8.5-8.5-8.5-9-18-8-8-8=84,5
ómv. 31    ómf. 1,9    lag. 4    þ. 48
 


 

23.10.2012 15:01

Hrútasýningin og lopapeysugengið.

Ég setti inn myndir af hrútasýningunni hef ekki tíma til að skrifa við þær núna og stóla á ykkur að gera það.

Sjá myndir hér.



Setti inn mynd hér af lopapeysugenginu. Það var í fimmtugsafmæli hjá Kristínu Ben. Hólmaseli í sumar sem við ákváðum að prjóna þessar peysur. Það vildi þannig til að Magnús bóndi á Hólum í Helgafellssveit  mætti í lopapeysu því það var þemað í afmælinu en sú peysa var með kindamynstri en peysuna prjónaði Berglind kona Magnúsar.
Við urðum agalega spenntar yfir þessu verkefni okkar og þetta er útkoman nema það var ein peysa prjónuð til viðbótar ( Benni og Maggi  þið munið að koma í peysunum á næsta ári ).emoticon

Jóhanna, Helga, Líney, Steini, Kristín og Merkúr.

Flettingar í dag: 707
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 156125
Samtals gestir: 22663
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 15:15:39