Sauðfjárræktarfélag Helgafellssveitar og nágrennis

Félag með metnað

Um:

Formaður: Lára Björg Björgvinsdóttir Ritari: Valdimar Kúld Björnsson Gjaldkeri: Guðrún K. Reynisdóttir Umsjón með heimasíðu: Sumarliði Ásgeirsson Ferðanefnd: Þorsteinn Kúld Björnsson og Gunnar Jónsson Fræðslufulltrúi: Harpa Björk Eiríksdóttir Reikn. Sauðfjárræktarfél. 0309-13-300141 Kt.150657-5639 Hrútafélagið Jökull 0309-13-300140 Kt.150657-5639

Tenglar

23.10.2012 15:01

Hrútasýningin og lopapeysugengið.

Ég setti inn myndir af hrútasýningunni hef ekki tíma til að skrifa við þær núna og stóla á ykkur að gera það.

Sjá myndir hér.



Setti inn mynd hér af lopapeysugenginu. Það var í fimmtugsafmæli hjá Kristínu Ben. Hólmaseli í sumar sem við ákváðum að prjóna þessar peysur. Það vildi þannig til að Magnús bóndi á Hólum í Helgafellssveit  mætti í lopapeysu því það var þemað í afmælinu en sú peysa var með kindamynstri en peysuna prjónaði Berglind kona Magnúsar.
Við urðum agalega spenntar yfir þessu verkefni okkar og þetta er útkoman nema það var ein peysa prjónuð til viðbótar ( Benni og Maggi  þið munið að koma í peysunum á næsta ári ).emoticon

Jóhanna, Helga, Líney, Steini, Kristín og Merkúr.

Flettingar í dag: 1441
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 156859
Samtals gestir: 22691
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 23:00:51